Morgunblaðið - 12.07.1988, Page 60

Morgunblaðið - 12.07.1988, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 I Ík, isalrafral SNYRTISTOFAN ROS EngihjaNa 8 CLARA Kringlunni APOTEK GARDABÆJAR Hrismóum 2 NANA Völvufelli 15 APÓTEK VESTMANNAEYJA MIRRA Hafnarstræti 16 CLARA Laugavegi 15 TOPPTlSKAN Aöalstræti 9 STJORNUSNYRTING Snorrabraut 61 ' SNYRTISTOFAN NANNA Strandgötu 23. Akureyri SNYRTISTOFAN YRKJA Klausturhvammi 15 V Heilsuvernd Gott tímarit fyrir alla Fæst f næstu bókabúð Óska eftir áskrih. Áskriftarverö .1988 kr. 750,- (Þrjú tölublöö) Nafn Heimilisfang Sendist: Heilsuvernd, Náttúrulækningafélag íslands, Laugavegi 20b, 121 Reykjavík. --------------------------------------------------------------^ Áskriftarsími 16371 Auglýsingasími 35740 Kristján Jóhannsson, formaður Verkstjórasambandsins afhendir formanni Hjartaverndar, dr. Sigurði Samúelssyni, gjöfina. Gjöf verk- sljóra til Hjarta- verndar VERKSTJÓRASAMBAND íslands afhenti Hjartavemd nýlega gjöf að upphæð kr. 500.000. Gjöfin er veitt í viðurkenningarskyni fyrir rannsóknar- og fræðslustarfsemi til varaar hjarta- og æðasjúk- dómum og í tiiefni 50 ára afmælis Verkstjórasambandsins. Það voru þeir Kristján Jónasson, formaður og Jón Erlendsson, sem báðir eru stjórnarformenn, ásamt Óskari Mar, framkvæmdastjóra sam- bandsins sem afhentU framkvæmda- stjóm Hjartavemd gjöfina. Dr. Sig- urður Samúelsson, formaður Hjarta- vemdar tók við henni. Hann þakkaði fyrir og sagði að verkefni væru allt- af næg, auk þess sem sá hlýhugur og áhugi fyrir málefninu sem í þess- ar viðurkenningu fælist væri ekki síður þakkar verður. (Úr fréttatilkynningu) Siglufjörður: Sjálfsaf- greiðsla við smábáta- höfnina gasoíía UM þessar mundir er verið að koma fyrir dælu til sjálfsaf- greiðslu á gasolíu fyrir trillu- karla ’a Siglufirði. Dælan er til mikilla hagsbóta fyrir tryllukarl- ana því nú geta þeir keypt ga- solíu á trillur og báta allan sólar- hringinn við smábátahöfnina. Dælan er þannig gerð að í henni eru sextíu mælar. Hver viðskipta- vinur hefur lykil að eigin mæli og getur því fyllt á hvenær sem er. Hinrik Andrésson, umboðsmaður OLÍS á Siglufirði, sagði hina nýju dælu bæta til muna aðstöðu trillu- karla við smábátahöfnina. „Héðan í frá geta þeir vandræðalaust hald- ið út snemma morguns og þurfa ekki að hafa áhyggjur af olíuleysi." Ný gasolíudæla á Siglufirði mun létta undir með trillukörlum. M í'!Bnr o ■'lWítVW) ,'Q ' w . O í ' , : -Artíw; í'. 3 I rr~ *< ■rmm < O < tfn (•> ; 1 r—j' ö Vi ■—rrrr Sj : w — 5 i nrr J' .< ; V* cy 1 1 r 1 ö >■ 'Wf m ' : •n—i • oj j l< .“■u:-'.- w SíCa&LÁÆíjFS V >: ' :• , S/ O :/TTm tlT I ra ,o i rmm: r. TVHTTI C)j ■ i)\ \ || ; ;:>3 1 V J f 1 raaæ Áv. ''OIg *) tnxm , Ö: tSTrrn o i O J 1 f 1 Szj VJ Ul 1 . | Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson. Myndin sýnir fimmtíu læsta mæla. Hver mælir er auðkenndur með tölu- og bókstaf. ' V?* HREINIÆTI Hvít C0RSICA hreinlætistæki frá Sphinx í setti á frábæru verði. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. RÉTTARHÁLSI 2 SÍMI 8 38 33 Frá Bindindismóti í Galtaiækjarskógi. Bindindismót um verslunar- mannahelgina í Galtalælgarskógi BINDINDISMOT verður haldið í Galtalækjarskógi um verslunar- mannahelgina. Mótið halda Um- dæmisstúkan nr. 1 (IOGT) og ís- lenskir ungtemplarar (IUT). Starfsmenn mótsins verða um 200 talsins. í frétt frá mótstjórn segir að reynt sé að hafa dagskrá mótsins fjöl- breytta og höfða til allra aldurshópa þannig að fjölskyldufólk geti notið dvalar á mótinu. Einnig segir í frétt- inni, að aðstaða hafi verið bætt frá því í fyrra, þá sérstaklega tívolíið. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar verður á palli en í tjaldi verða ungl- ingahljómsveitirnar Kvass frá Stykk- ishólmi, Fjörkallar frá Reykjavík og Que frá Danmörku. Einnig syngur Pálmi Gunnarsson og söngtríóið Fine Country Kids frá Kanada fyrir móts- gesti. A mótinu skemmta Ómar Ragnars- son og Jóhannes Kristjánsson eftir- herma. Einnig mun Jón Páll Sigmars- son skemmta gestum með aflraunum, Valur Óskarsson stýra fjöldasöng og Þorvaidur Helgason sjá um helgi- stund. Á barnadagskránni eru Brúðubíllinn, hjólreiðakeppni BFÖ og söngvarakeppni. Fyrir yngstu börnin verða skipulagðir leikir á morgnana. Forsvarsmenn mótsins kanna nú möguleika á að hafa svæðisútvarp á mótinu. (Úr fréttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.