Morgunblaðið - 12.07.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 12.07.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 as 27 Morgunbladið/Bjami Loftmynd af byggingn sundlaugarinnar. A myndinni sést vel stærðarmunurinn á gömlu og nýju lauginni. Kópavogur: Ein stærsta sundlaug landsins í byggingu Á VEGUM bæjarfélagsins í Kópavogi standa nú yfir ýmsar framkvæmdir og má þar nefna byggingu sundlaugar á Rútst- úni. Sundlaugin verður með stærri laugum á landinu eða 50 metrar á lengd og 25 metrar á breidd. Nýja sundlaugin stendur við hlið þeirrar gömlu á Rútstúni. Að sögn Kristjáns Guðmundssonar bæjarstjóra í Kópavogi verða við laugina heitir pottar og setlaugar. Glerþak, sem hleypir sólarljósi í gegn, verður yfir hluta laugar- bakkans og gerir laugargestum kleift að sóla sig við laugina þótt kalt sé í veðri. Lauginni má skipta í fjórar kennslulaugar og verður hver þeirra 25 metrar á lengd. Einnig verður byggt yfír gömlu laugina Ferðaskrifstofur Guðmundar Jónassonar og Úlfars Jacobsen, sem báðar halda uppi ferðum með er- lenda og innlenda ferðamenn um hálendið, hafa nú tekið „flag í fóst- ur“ í óbyggðum og gefa farþegum sínum kost á, að taka þátt í upp- græðslu landsins með því að kaupa landgræðslupoka Áburðarverk- smiðjunnar og Landgræðslunnar til dreifingar í uppblásin rofabörð og og hún notuð sem kennslulaug. í sundlaugarbyggingunni verður búningsaðstaða, gufuböð, ljósaböð og saiur með þrekþjálfunartækj- um. Högna Sigurðardóttir arkitekt teiknaði sundlaugina og skipulag fyrir Rútstúnið allt. FJÓRIR voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Hvol- örfoka mela á hálendinu. Var að heyra á ferðamönnunum, sem lögðu af stað í gærmorgun í Kverkfjöll að þeim líkaði vel sú hugmynd að fá tækifæri til að leggja sitt af mörkum við land- græðslu á íslandi. Hugmyndin er að fylgjast með landsvæðunum í framtíðinni og hlúa að gróðri þar eftir fongum. Framkvæmdir hófust árið 1986 en stefnt er að því að taka laugina í notkun seinni hluta árs 1989. Kostnaður við bygginguna er orð- inn 45 milljónir og hefur framlag ríkisins fram til þessa verið 15 þúsund krónur. Áætlaður heildar- kostnaður er 115 milljónir. svelli á sunnudag. Áreksturinn varð á Suðurlandsvegi þar sem hann liggur i gegnum kaupstað- inn milli tveggja fólksbíl sem komu úr gagnstæðum áttum. Ökumaður annarar bifreiðar- innar mun hafa ætlað að beygja af veginum inn á bensínstöð en ók þá í veg fyrir bifreið sem kom úr hinni áttinni. Þrír voru í hinni bifreiðinni og voru þeir og eldri maðurinn flutt á slysadeild. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg en bifreiðamar eru gjörónýtar eft- ir óhappið. Mosfellssveit: Drengnr á reiðhjóli fyrir bíl TÓLF ára gamall drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl í Mos- fellssveit laust fyrir hádegið í gærdag. Atburðurinn átt sér stað á Barrholti. Drengurinn mun hafa meiðst á fæti við óhappið en meðsli hans eru ekki talin alvarleg. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var fólksbíl ekið vestur götuna en drengurinn hjólaði á móti henni úr austurátt. Hann beygði síðan í veg fyrir bílinn með fyrrgreindum afleiðingum. Morgunblaðið/Bjami Farþegar með Guðmundi Jónassyni á leið í Kverkfjöll með land- græðslupokana. Tóku flag í fóst- ur í óbyggðum Hvolsvöllur: Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur FLUGLEIDIR ITILKYNNA IBROTTFÖR: / / KYPUR Nýr sumarleyfis- staðurfáæt/unarf/ugi frá Islandi Flogiðallafimmtudaga Möguleiki að hafa viðdvöl í Luxemborg á leið í eða úrfríi. Flogið er um Luxemborg báðar leiðir. Ferðapakkar eru seldir hjá ferðaskrifstofunum: ÚTSÝN Ferðaskrifstofan Otsýn hf fmtsmmofM úavu FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.