Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 as 27 Morgunbladið/Bjami Loftmynd af byggingn sundlaugarinnar. A myndinni sést vel stærðarmunurinn á gömlu og nýju lauginni. Kópavogur: Ein stærsta sundlaug landsins í byggingu Á VEGUM bæjarfélagsins í Kópavogi standa nú yfir ýmsar framkvæmdir og má þar nefna byggingu sundlaugar á Rútst- úni. Sundlaugin verður með stærri laugum á landinu eða 50 metrar á lengd og 25 metrar á breidd. Nýja sundlaugin stendur við hlið þeirrar gömlu á Rútstúni. Að sögn Kristjáns Guðmundssonar bæjarstjóra í Kópavogi verða við laugina heitir pottar og setlaugar. Glerþak, sem hleypir sólarljósi í gegn, verður yfir hluta laugar- bakkans og gerir laugargestum kleift að sóla sig við laugina þótt kalt sé í veðri. Lauginni má skipta í fjórar kennslulaugar og verður hver þeirra 25 metrar á lengd. Einnig verður byggt yfír gömlu laugina Ferðaskrifstofur Guðmundar Jónassonar og Úlfars Jacobsen, sem báðar halda uppi ferðum með er- lenda og innlenda ferðamenn um hálendið, hafa nú tekið „flag í fóst- ur“ í óbyggðum og gefa farþegum sínum kost á, að taka þátt í upp- græðslu landsins með því að kaupa landgræðslupoka Áburðarverk- smiðjunnar og Landgræðslunnar til dreifingar í uppblásin rofabörð og og hún notuð sem kennslulaug. í sundlaugarbyggingunni verður búningsaðstaða, gufuböð, ljósaböð og saiur með þrekþjálfunartækj- um. Högna Sigurðardóttir arkitekt teiknaði sundlaugina og skipulag fyrir Rútstúnið allt. FJÓRIR voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Hvol- örfoka mela á hálendinu. Var að heyra á ferðamönnunum, sem lögðu af stað í gærmorgun í Kverkfjöll að þeim líkaði vel sú hugmynd að fá tækifæri til að leggja sitt af mörkum við land- græðslu á íslandi. Hugmyndin er að fylgjast með landsvæðunum í framtíðinni og hlúa að gróðri þar eftir fongum. Framkvæmdir hófust árið 1986 en stefnt er að því að taka laugina í notkun seinni hluta árs 1989. Kostnaður við bygginguna er orð- inn 45 milljónir og hefur framlag ríkisins fram til þessa verið 15 þúsund krónur. Áætlaður heildar- kostnaður er 115 milljónir. svelli á sunnudag. Áreksturinn varð á Suðurlandsvegi þar sem hann liggur i gegnum kaupstað- inn milli tveggja fólksbíl sem komu úr gagnstæðum áttum. Ökumaður annarar bifreiðar- innar mun hafa ætlað að beygja af veginum inn á bensínstöð en ók þá í veg fyrir bifreið sem kom úr hinni áttinni. Þrír voru í hinni bifreiðinni og voru þeir og eldri maðurinn flutt á slysadeild. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg en bifreiðamar eru gjörónýtar eft- ir óhappið. Mosfellssveit: Drengnr á reiðhjóli fyrir bíl TÓLF ára gamall drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl í Mos- fellssveit laust fyrir hádegið í gærdag. Atburðurinn átt sér stað á Barrholti. Drengurinn mun hafa meiðst á fæti við óhappið en meðsli hans eru ekki talin alvarleg. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var fólksbíl ekið vestur götuna en drengurinn hjólaði á móti henni úr austurátt. Hann beygði síðan í veg fyrir bílinn með fyrrgreindum afleiðingum. Morgunblaðið/Bjami Farþegar með Guðmundi Jónassyni á leið í Kverkfjöll með land- græðslupokana. Tóku flag í fóst- ur í óbyggðum Hvolsvöllur: Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur FLUGLEIDIR ITILKYNNA IBROTTFÖR: / / KYPUR Nýr sumarleyfis- staðurfáæt/unarf/ugi frá Islandi Flogiðallafimmtudaga Möguleiki að hafa viðdvöl í Luxemborg á leið í eða úrfríi. Flogið er um Luxemborg báðar leiðir. Ferðapakkar eru seldir hjá ferðaskrifstofunum: ÚTSÝN Ferðaskrifstofan Otsýn hf fmtsmmofM úavu FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.