Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 Sólvallagata Góð íb. á 2. hæð í fjórbhúsi, töluvert endumýjuð. Rúmgóð og björt íb. Ekkert áhvílandi. Kríuhólar Góð íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Verð 2,8 millj. Bræðraborgarstígur Snotur 2ja-3ja herb. risíb. Fallegt útsýni. Verð 3,0-3,1 millj. Rauðarárstígur 2ja herb. íb. á jarðh. Laus strax. Nýtt gler. Nýl. raflagnir. Nýtt þak. Verð 3,0 millj. Seilugrandi 3ja herb. góð íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílhýsi. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. Áhv. lán um 1725 þús. Álfhólsvegur Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi ásamt 25 fm bílskplötu. Góður garður. Sérlóð. Ákv. sala. Verð: Tilboð. Tómasarhagi - 3ja-4ra 3ja herb. lítið niðurgr. falleg íb. ásamt aukaherb. íb. hefur verið standsett. Verð 4,0 millj. Hulduland Stórglæsil. 5-6 herb. íb. á 2. hæð (efstu). Stórar suðursv. Sérþvottah. Laus fljótl. Verð 7,8 millj. Seilugrandi Endaíb. á tveimur hæðum 128,7 fm nettó. Stórar suð- ursv. 3 svefnherb. Verð 6,5 millj. EIGNAMIÐLUMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Krislinsson, sölusfjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 ^árrllrlcaðunnn Hafiwnlr. 20. >. 2MU JMýja hútmu «i« Lmkjartoro) Brynjar Franaaon, atmi: UUI. 26933 Lyngbrekka 00 0 jy 0 D nzi ] Ijjjn e 8 Vorum að fá í einkasölu tvær sér-| hæðir. Seljast fokh. en húsiö verður frág. að utan. Neöri hæðin er 172 fm . bflsk. Verö 5,5 millj. Efri hæðin| er 149 fm m. bílsk. og að auki góöarl geymslur í kj. Tvennar svalir. (Sór-[ inng. á hvora hæð). Verð 5,5 millj. Gott útsýni af báöum hæöum. Afhtími okt.-nóv. nk. Fannafold rcr jHii Höfum í einkasölu 3ja herb. íb. meö . bflsk. í þessu parhúsi. Selst fokh. en'j húsið frág. aö utan. Til afh. fljótl. Brúnastekkur. Gott einbhús 160 fm. Stór bflsk. I Logafold. Einbhús 212 fm m. bílsk. | I 4 svefnherb. Sólskáli m. hitapotti. 4RA OG STÆRRI Bólstaðarhlfið. 5 herb., 120 fm íb. á i 1. hæð. Tvennar sv. Bílsk. Kópavogsbraut. Falleg 117 fm sérh. I (jaröh.). Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hæö i lyftuh. á eftirs. stað v. Kleppsveg. 2JA-3JA HERB. | Kleppsvegur. 3ja herb. 95 fm ib. á | 2. hæð í lyftuh. Laus fljótl. Ákv. sala. Hamraborg. Góö 2ja herb. íb. á 6. | hæð í lyftuh. Suöursv. Bílskýli. Frá- ' bært útsýni. Vantar 3-700 fm iðn.- eða verslhúsn. á IRvkursvæöinu m. stóru athafnasvæði. Höfum kaupanda að vandaöri 4-5 herb. íb. í Hlíöunum eða nágr. Vantar allar geröir eigna á söluskrá. Jón Ólafuon hrl. FerÖatryggingar SJÓVÁ BYGGINGAVÖRUVERZLUN Þ. ÞORGRlMSSON & CO * *■ f ' - l*>Sr. , .......--......—# HUSIÐ ARMUL116 TIL SÖLU EÐA TIL LEIGU 820 fm á tveimur hæðum, sem skiptist í verslun, skrifstofur og vörugeymslur með vöru- lyftum. Vel girt steinsteypt port með hliði. Húsið er laust til afhendingar nú þegar. Allar frekari upplýsingar gefur Þorgrímur Þorgrímsson í síma 38640 á skrifst. og 17385 heima. Stykkishólmur: 40 góðhestar fara með Baldri til Brjánslækjar Stykkishólmi MB. BALDUR var að tygja sig til ferðar um Breiðafjörð. Það var búist við mörgum farþegum og bifreiðum eftir því sem hann gat tekið. En það var nýstárleg sjón sem bar fyrir augu fréttarit- ara þegar hann bar þar að. Hvorki meira né minna en 40 fráir gæðingar biðu þar á bryggjunni til að ferðast á þess- um indæla sumardegi. Stytta sér leið yfir Breiðafjörð. Þeim fylgdu auðvitað knapar sem höfðu komið með þá frá hinu vel hepnnaða hestamannamóti á Kaldármelum um helgina 4. júlí. En sem sagt þarna biðu þeir og mændu á skipstjórann sem var að gera allt klárt til að geta boðið þeim í farkostinn og þá auðvitað í lestina, því hún var þeim ætluð. Það fór smá fiðringur um hópinn, eftirvænting, kvíði og tilhlökkun virtist streyma úr þakklátum aug- um. Þessi fallegu hestar voru búnir að gera sitt á kappreiðunum, sjálf- sagt einhverjir fengið verðlaun, en allir gott veður, og nú var förinni heitið heim í átthagana. Ekki minn- ist fréttaritari þess að hafa sé slíka farþega fyrr bíða eftir Baldri, en hinu veitti hann athygli hversu þol- inmóðir þeir voru og æðrulausir. Það hefði ekki þurft að bjóða sum- um upp á það. Og svo komst allt í lag og skip- stjórinn setti stroffur á gám sem stóð þarna í námunda, setti gáminn framarlega á bryggjuna, bugtaði sig og bauð þessum ágætu far- þegum til skips. En einhvemveginn var það nú svo að þegar þeir áttu að fara inn í gáminn könnuðust þeir ekki við þetta „hesthús" því það var nefnilega allt öðruvísi en húsið heima og nú kom tortryggnin fram. Hvað var eiginlega verið að leiða þá í? Og þeir streittust við, en svo komu eigendur og knapar og töluðu um fyrir þeim og þá fór nú heldur að minnka tortryggnin og þeir gengu inn og síðan var allt híft um borð í nokkrum áföngum. Það var verulega eftirtektarverð sjón. Og um leið og gámurinn fór af stað komu nokkur hnegg svona í kveðjuskyni og fólkið á bryggj- unni kvaddi farþegana þar. Og allt gaf þetta stundinni svo hrífandi stemmningu að það var eins og komið væri á hátíðarsamkomu og vissulega 'var þetta hrífandi stund. En ekki er vitað annað en ferðin hafi gengið vel. Það var engin rugg- andi, sléttur sjór og lestin á Baldri er nokkuð stór. _ Árni Gamla virkjunin á Kleifum. Morgunblaðið/Svavar B. Magnússon Virkjunin á Kleif- um endurbygöfð ' Ólafsfirði. Á KLEIFUM við austanverðan Ólafsfjörð er lítill byggðarkjarni sem muna má sinn fifil fegri. Þar stóðu myndarleg bú og út- gerð var talsverð á fyrri hluta aldarinnar. Nú er einungis bú- skapur á Syðri-Á, annað hvort eru jarðir komnar í eyði eða fólk sækir vinnu til kaupstaðarins. Kleifar eru þó sumardvalarstaður þeirra sem þangað eiga ættir að rekja og þeir eru hreint ekki fáir. Á Ytri-A bjuggu bræðurnir Anton og Finnur Bjömssynir og átti Anton 14 böm en Finnur 20. Árið 1933 reistu Kleifamenn fyrstu vatnsafls- virkjun í Olafsfirði og rafvæddu Kleifar. Virkjun þessi var í notkun í 40 ár en þá var rekstri hennar hætt. Virkjunin var orðin lúin auk þess sem rafstraumur virkjunarinn- ar hentaði ekki nútímarafmagns- tækjum. Nú hafa afkomendur Kleifabændanna gömlu hafist handa við endurbyggingu virkjun- arinnar og ætla þannig að reisa þeim minnisvarða sem fyrstir fóru. Nú er unnið að því að steypa upp stíflumannvirkin og vélbúnaðurinn verður endurnýjaður von bráðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.