Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 10

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 Morgunblaðið/BRS Frá stofhfundi Héraðsnefiidar Strandasýslu í Hólmavikurskóla. Heraðsnefhd stofti- uð fyrir Strandasýslu Hólmavík. MÁNUDAGINN 12. september var haldinn fimdur í Hólmavíkur- skóla. Á dagskrá fundarins voru eftirfarandi mál til umræðu: Tillaga um stofiiun héraðsnefiidar, frumvarp að samþykktum fyr- ir héraðsnefnd, kosning oddvita og varaoddvita, kosning héraðsr- áðs o.fl. Á fundinn mættu allir oddvitar hreppanna 7, auk tveggja manna frá Hólmavíkurhreppi. I upphafí fundarins var lögð fram svohljóðandi tillaga: „Fundur forsvarsmanna sveitarfélaga í Strandasýslu, haldinn í Hólmavík- urskóla samþykkir að stofna hér- aðsnefnd samkvæmt 6. gr. sveitar- stjómarlaga nr. 8/1986.“ Tillaga þessi var samþykkt sam- hljóða og lýsti Brynjólfur Sæ- mundsson oddviti Hólmavíkur- hrepps því þá yfír að héraðsnefnd Strandasýslu hefði verið stofnuð. Allir þeir sem sátu á fundinum voru sammála um að rétt væri að nefndin héti héraðsnefnd, en ekki sýslunefnd eins og nefndin hét er áður starfaði. í reglugerð sem gefín var út af félagsmálaráðuneyti í vor, um flutning verkefna frá sýslunefnd- um til sveitarfélaga og héraðs- neftida segir m.a. að héraðsneftid- ir skuli taka við þeim verkefnum sem sýslufélög hafa haft með höndum nema sveitarfélög, sem í hlut eiga, lqósi að taka við þeim .sjálf eða fela þau öðrum s.s. byggðasamlögum eða landshluta- samtökum. Lögbundnum verkefn- um sýslunefnda, sem fela í sér sjálfstætt úrskurðarvald í ágrein- ingsmálum, s.s. afréttarmál, fjail- skil o.fl. skulu fengin sýslumönn- um í hendur. Einnig eiga héraðs- nefndir að taka við eignum og skuldum sýslufélaga i síðasta lagi 1. janúar 1989. Jafnframt á hér- aðsnefnd að fjalla um samgöngu- mál, menningarmál, taka þátt í rekstri héraðsbókasafns og byggðasafns. Nefndarmenn ræddu um þau verkefni sem nefndinni eru ætluð samkvæmt reglugerðinni og gengu þvi næst til kosninga. Brynjólfur Sæmunds- son á Hólmavík var kosinn oddviti nefndarinnar og á hann eða fram- kvæmdastjóri hennar að kalla saman fundi nefndarinnar. Jón G. Jónsson frá Steinadal var kos- inn varaoddviti og var hann einnig kosinn í héraðsráð ásamt Þóri H. Einarssyni á Drangsnesi. Ákveðið var að merki Stranda- sýslu skyldi vera merki Héraðs- nefndar Strandasýslu. - BRS Hagstætt verð Til sölu barna- og kvenfataverslun með fallegar vörur. Selst á mjög hagstæðu verði og góðum kjörum. Lang- ur leigusamningur. Staðsett í hverfisverslun. Nú er tækifæri til að versla ódýrt og vinna sig upp. Besti sölutími framundan. Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími82040. Sælgætisverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu sælgætisverslun á mjög hagstæðu verði. Mikil álagningarvara. Svo til engin tóbaks- eða skafmiðasala. Dagskala. Góð kjör. Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími82040. Tækifæri Til sölu er falleg blómabúð með nýjum innréttingum og sérlega smekklegum gjafavörum. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja vera sjálfstæðir við lifandi og skemmti- legt starf. Gott verð. Góð kjör. Tekur bíl sem greiðslu. Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími 82040. Miðbær - skrifstofuhúsnæði Ca 450 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýlegu húsi á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Eigninni fylgja fjög- ur stæði í bílskýli í kjallara hússins. Lyfta. Afh. strax tilb. undir trév. og máln. Skeiðarás - Garðabæ Ca 230 fm á jarðhæð með góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Afh. strax tilb. undir trév. Hagkvæmt verð ef samið er strax. Kársnesbraut Ca 350 fm á efri götuhæð. Afh. strax tilb. undir trév. Fiskaslóð Ca 116 fm á götuhæð með góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum og ca 110 fm á efri hæð. Breiðholt - iðnaður - þjónusta Ca 700 fm húsnæði með góðri lofthæð. Vel staðsett í íbúðarhverfi. Næg bílastæði. Gæti nýst undir allan létt- an iðnað og hverskins þjónustu. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Gudmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Til leigu í Skeifunni Þetta nýja, glæsilega verslunar- og skrifstofuhúsnæði er til leigu. ÞF.KKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI 26600 a/lir þurfa þak yfírhöfudið 2ja 3ja herb. Kirkjuteigur. 2ja herb. ca 70 fm kj. sem er mjög lltiö nlöurgr. Nýir gluggar. Parket á gólfum. Sérhitl. (b. er öll nýmóluö. Sameign endurnýjuö. Góö lán áhv. Verð 3,5 millj. Nálægt Hlemmí. Ný 2ja-3ja herb. ib. ca 77 fm á 3. hœö. Gott út- sýni. Góð staösetn. Skilast fullg. aö utan, tilb. u. trév. að innan. Verö 3,850 þús. Ægisíða. 60 fm 2ja herb. fb á 2. hæö i tvíbhúsi. Stór lóð. Verö 3,3 millj. Laugarnesvegur. Mjög góð 2ja herb. íb. ca 65 fm á 2. hæö. Út- sýni. Ákv. sala. Verö 3,8 mlllj. Æsufell. 2ja herb. ca 60 fm fb. á 1. hæð i lyftublokk. Sérgaröur. Frystir I kj. og þvhús meö vólum. Verö 3300 þúsund. Hamraborg. 3ja herb. Ib. ca 80 fm á 3. hæð. Bflskýli. Ákv. sala. Veró 4,2 millj. Vesturborgin. 110 fm fokh. fb. á jaröh. Stofa, eitt avefnherb., sjónv- hol, eldh. og bað. Verö 5,2 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm hæö m. rétti fyrir 40 fm bdsk. Verð 4,9 millj. 4ra-6 herb. Kleppsvegur. 110 fm 3ja til 4ra herb. (b. á 1. hæö. Þvherb. Inn af eldh. Tvennar svalir, rúmg. og falleg ib. laus fljótl. Góö kjör. Verö 5,5 millj. Neðstaleiti. 3ja til 4ra harb. ca 110 fm Ib. Tvö svefnherb., sjónvarpsh. Sérþvhús. Bílskýli. Vandaðar innr. Verð 8,5 millj. Ákv. sala. Ljósheimar. 4ra herb. 100 fm Ib. a/6. Ib. er nýmáluö, sérhiti. Mlkiö út- sýni. Suövestursv. Verö 5,2 millj. Eiðistorg. Stórglæsll. 150 fm fb. á tveimur hæðum. Þrennar sv. Glæsil. innr. Útsýni. Ákv. sala. Verð 8,0 millj. Keilugrandi. Hæð og ris ca 140 fm og bilskýli. 3 svefnherb. + sjónv- herb. Útsýni. Mjög góð elgn. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. Kópavogsbraut. Sérh. 4ra herb. ca 117 fm á jaröh. Mjög glæsil. innr. Verö 5,7 millj. Seltjarnarnes. Góð efri sárh. ca 145 fm og bilsk. 3 svefnherb. Út- sýni. Ákv. sala. Tvennar sv. Verö 8 millj. Sérbýli Goðaland. Gullfallegt 165 fm endaraðh. m/grónum rósagarði og trjám á besta stað i Fossvogi. Allt á einni hæð. Heegt aö hafa 4 svefnherb. og húsbóndaherb. i húsinu. Saunabað. Verö 12,5-13 millj. Ákv. bein sala, en skipti á 3ja-4ra herb. fb. koma einnig til greina. Seláshverfl. 210 fm elnbhús og bílsk. Hæð og ris. Til afh. nú þegar fokh. aö innan fullg. aö utan meö grófj. lóð. Ákv. sala. Góö lán áhv. Verö 6,5 millj. Ásbúö Garöabæ. 240 fm einb- hús á tveimur hæöum. Tvöf. innb. bílsk. á neðri hæð ásamt stúdió ib. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofa, eldhús, og þvherb. Skipti æskil. á sérh. Verö 11 millj. Einbýli — Soltjnes. 180 fm einb. á einni hæö. Innb. bílsk. 3 svefn- herb. Ákv. sala. Veró 11,5 millj. Einbýli — Seljahverfl. Glæsil. einbhús ca 300 fm og bflsk. á tveimur hæðum á skjólgóðum stað, mikið og fal- legt útaýni. Húsiö stendur á 1400 fm lóö. Þar af er 300 fm malbikaður leikvöll- ur. Skipti mögul. á 4ra-6 herb. Ib. Ásvallagata. Stórglæsil. 270 fm einbhús. Tvær hæöir og kj. Ákv. sala. Mögul. á séríb. i kj. Húsið er mikiö endurn. Nýtt eldhús. Verð 14,8 millj. Vesturborgin. Fokh. 263 fm raðh. m. innb. 30 fm bilsk. 3 svefnherb. og bað uppi. Föndurherb. og geymslur i kj. Gert ráö f. ami I stofu. Verö 7,5 millj. Fasteignaþjónustan ►ofiWlm StetngrimMon lögg ladstgnssali I Qpið:Mánudag.-flmmtud.9-18fÖ8tud,9-17 og sunnud. 13-16. ~~~| Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. LITGREINING MEÐ CR0SFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.