Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 37 Haiti: Annað valdaránið á þremur mánuðum Port-au-Prince. Reuter. HERMENN steyptu Henri Namphy bandamaður hans, Prosper Avril, hefði tekið við völdum sem forseti Þetta gerðist þremur mánuðum eftir að Avril hafði aðstoðað Nam- phy við að komast til valda með því að víkja Leslie Manigat úr emb- ætti forseta. Stjómarerindreki í Dóminíska lýðveldinu sagði að Namphy héldi til í sendiráði Dóm- iníska lýðveldisins í Port-au-Prince og færi bráðlega til Santa Dom- ingo. Hann sagði að Jean Claude Paul, sem Bandaríkjamenn saka um aðild að eiturlyflasmygli, hefði verið gerður að yfírmanni hersins. hershöfðingja af stóli og fyrrum lýsti yfír á sunnudag að hann Haiti. Avril kom fram í ríkissjónvarpinu í herbúningi, umkringdur hermönn- um, og var kynntur sem nýr leið- togi landsins. Hann sagði að hann hefði tekið að sér „bjarga landinu frá stjómleysi.u Hann notaði næst- um sömu orðin og Namphy í sjón- varpinu fyrir þremur mánuðum. Avril var yfírmaður lífvarðasveit- ar Jean-Claudes Duvaliers, fyrrum einræðisherra en Roger Lafontant, þáverandi innanríkisráðherra, veik honum úr embætti. Eftir að Duvali- Bretland: Hattersley örugg- ur um endurkjör St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Framkvæmdastjórn Sambands flutningaverkamanna samþykkti siðastliðinn sunnudag að styðja Neil Kinnock og Roy Hattersley, núverandi leiðtoga og varaleið- toga Verkamannaflokksins, í kjöri um þessi embætti á ársþingi flokksins, sem hefet síðar í þess- um mánuði. Talið er, að Hatters- ley sé öruggur um endurkjör. Kosningabaráttan hefur staðið í allt sumar. Tony Benn bauð sig fram gegn Kinnock, en hann hefur aldrei átt neina möguleika á sigri. Eric Heffer og John Prescott buðu sig fram gegn Hattersley í embætti varaleiðtoga. Lengi vel var talið, að Hattersley stæði höllum fæti, en nú kemur flestum saman um, að hann muni öruggur um embætt- ið. Á sunnudag neitaði Prescott að viðurkenna, að hann hefði beðið ósigur eftir niðurstöður fram- kvæmdastjómarinnar. Fyrr í sumar hugðist fram- kvæmdastjómin taka ákvörðun í leiðtogakjörinu, en vegna yfírlýs- inga Kinnocks í vamarmálum var ákveðið að fresta atkvæðagreiðsl- Afganistan: Átökin halda áfram Lundúnum. Reuter. Stjómarliðar f Afganistan börð- ust við skæruliða í mörgum hlut- iiin landsins nm helgina og skæruliðar söfnuðust saman við höfuðborgina Kabúl, að sögn sov- ésku fréttastofúnnar TASS. Stjómarherinn og skæruliðar tókust á í mörgum hémðum lands- ins. I Pagham-héraði, vestan við höfuðborgina létu 52 skæraliðar lífíð og 30 særðust. Fimmtán manna hóp „niðurrifs- og hryðju- verkamanna" var grandað, sagði í frétt sovésku fréttastofunnar. Skærar héldu áfram í Kunduz- héraði í norðri þar sem stjómarliðar reyna að reka burt skæruliða sem höfðu svæðið á sínu valdi í viku. Tugir uppreisnarmanna létu lífíð. I frétt TASS sagði einnig að sex menn hefðu látið lífið og 17 slasast þegar uppreisnarmenn réðust á bflalest á þjóðveginum til Kabúl. Ásakanir Sovétmanna um að upp- reisnarmenn fengju vopn og önnur hergögn frá Pakistan, vora margítr- ekaðar. Einnig var stjórn Pakistans aftur sökuð um að hafa brotið sam- komulag það sem var gert í Genf í aprfl sl. unni. Þegar Kinnock dró í land með breytingu á stefnu flokksins um einhliða afvopnun var ljóst, að Ron Todd, leiðtogi Sambands flutninga- verkamanna, mundi beijast hart innan framkvæmdastjómarinnar fyrir stuðningi við forystu flokksins. Samband flutningaverkamanna fer með ríflega 8% atkvæða á árs- þingi Verkamannaflokksins. Reuter Henri Namphy hershöfðingi, fymun forseti Haiti. er flúði Haiti árið 1986 fékk hann mikilvægt embætti í bráðabirgða- stjóm hersins, varð eftirlitsmaður varðsveitar forsetans. Hann var talinn náinn bandamaður Namphys, sem leiddi bráðabirgðastjómina í tvö ár þar til í febrúar 1986, þegar Leslie Manigat var kjörinn forseti. Talið er að Manigat, sem var bolað frá völdum 19. júní, hafí gert mikil mistök þegar hann veik Avril úr embættinu og gerði hann að yfír- manni hermálafulltrúa f utanríkis- þjónustunni. Manigat sagði eftir að hann flúði að Avril hefði stjómað valdaráni hersins í júní. FÉLAG GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLENSKRAIÐNREKENDA ÍSLANDS IMÓN-FUNDUR um stefnumótun og qæðastiórnun Er gæðastjórnun forsenda bættra lífskjara? Dagskrá: 11.45 Mæting í Víkingasal 12.00 Hádegisverður Þátttakendur boönir velkomnir 12.30 Iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson Stefnumótun í gæðamálum. 13.00 P.C. Iversen, gæðastjóri LEGO system a/s Gæðastefna LEGO - gott fordæmi fyrir íslensk fyrirtæki (erindi á ensku). 14.00 Molakaffi 14.10 Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS Stefnumótun og gæðastjórnun í fiskiðnaði - er það leið tii bættrar afkomu? 14.30 Víglundur Þorsteinsson, forstjóri B.M. Vallá Stefnumótun og gæðastjórnun - þáttur í að tryggja markaðsstöðu fyrirtækja. 14.50 Umræður 15.20 Halldór Árnason, formaður Gæðastjórnunarfólags íslands Samantekt, afhverju eiga ólíkar greinar samleið við uppbyggingu gæðastjórnunar? Hver eru næstu skref? Fundarslit. Fundarstjóri: Davíð Lúðvíksson, deildarstjóri tæknideildar FÍI. Hótel Loftleiðir, Auditorium (ráðstefnusal) fimmtudaginn 22. september 1988 kl. 11.45. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 91 -27577. Þátttökugjald kr. 3500,- greiðist við komuna. StjómarslKin og stjómmála- viðhorfið Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík boða til almenns félagsfundar í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 20. september kl. 20.30. Frummælendur verða: Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra. Sjálfstæðisfélögin íReykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.