Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 49 Karla Montana og Lou Phillips í myndinni „ Að duga eða drepast“. „Að duga eða drepast“ í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Að duga eða drepast" (Stand And Deliver) með Edward Olmos, Virginia Paris o.ll. í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ramon Menendez og framleiðandi Tom Musica. Myndin fjallar um stærðfræði- kennarann Jaime Escalante (Edward Olmos) sem er mjög fær og áhuga- samur í starfí en nemendur hans koma úr lélegasta fátækrahverfi borgarinnar. Eiginlega gerir enginn ráð fyrir að honum takist að koma stærðfræðinni inn í kollinn á þeim en hann notar sínar aðferðir, svo kennsla hans ber tilætlaðan árangur. Stykkishólmur: „Heimshlaupiðu gekk vel og þátt- taka sæmileg Stykkishólmi. EINS OG víðar á landinu var heimshlaupið haldið hér á Stykk- ishólmi sunnudaginn 11. sept. sl. Stór og mikill borði með áletrun á var strengdur við aðalgötu bæjarins svo þessi mikli við- burður færi ekki framhjá nein- um sem á ferli voru, enda voru það 244 sem beinlínis og óbeinlín- is tóku þátt í þessari athöfh. Mæður með bamavagna iétu sig ekki muna um að ýta þeim á undan sér með upprennandi Hólmara í ballest. Og svo var gengið og hlaup- ið 4 km, en það voru tveir hringir- um bæinn, og var það virkilega skemmtilegt. Pálmi Frímannsson héraðslækn- ir, sem var í fararbroddi, en hann er einnig framarlega í deild Rauða krossins hér sem stóð fyrir hlaup- inu, sagði fréttaritara að hann væri mjög ánægður með árangurinn, það hefðu safnast við þetta tækifæri um 50 þúsund krónur hér í bænum. Elsti þátttakandi mun hafa verið um 75 ára. - Ámi GODAR FREGNIR AF RYÐfRIU STAU! Markvisst samstarf viö Damstahl A/S eykur styrk okkar í birgðahaldi á ryöfríu stáli. Meö stærsta lager- fyrirtæki Noröurlanda aö bakhjarli tryggir Sindra Stál viðskiptavinum sínum örugga þjónustu. Skjót afgreiösla á sérpöntunum vegna ýmissa verkefna. Damstahl Ryðfrítt stál er okkar mál! SINDRA/S;>\STAL HF BORGAFmJNI 31, SlMAR 27222 & 21684 k KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 C ^Jkammtímabréf — fjárfesting þeirra sem nýta þurfa fé sitt áður en lartgt um líður. 8-9% vextir umfram verðbólgu — fyrirhafnarlaus innlausn — enginn kostnaður. Alhliða ráðgjöf á verðbréfa-, peninga- og fjárfestingamarkaði. 8^9°/ 8-^90/ Vextir 8^90/ Ve*tir ________________________8^Qos VeAt/i,________________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.