Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 14
MORfatJrtBLÁÐlÐ, ^FIMMTUDÁGÚR'lfflÖÉSÉyBÉR 'tíS8 ð!4 JÓLAGJÖFIN FYRIR HEIMILIÐ Baststólar með gráum beyki- ramma og krómaðri grind. Henta sérlega vel í eldhúsið eða borðstofuna. JÓLATILBOÐSVERÐ STÁLHÚSGAGNAGERÐ i SMtÐJUVEGI 2 ■ KÓPAVOGI ■ SlMI 46600 § HVÍTI PUNKTURINN TRYGGIR GÆÐEN Helstu útsölustaðir í Reykjavík: Penninn, Austurstræti, Hallarmúla, Kringlunni Griffill, Síðumúla MEBA, Kringlunni Mál og Menning, Laugaveg, Síðumúla Bókabúð Eymundsen, Austurstræti CjóÓ (jjöf' scm cjleáur SHEAFFER Drottíns dýrðarsól Hljómplötur Egill Friðleifsson Ekki veit ég hversu margir kirkjukórar starfa á íslandi. En meðlimir þeirra hljóta að skipta þúsundum, sem af áhuga og fóm- fýsi syngja hvem sunnudag guði til dýrðar allt árið um kring. Eg veit heldur ekki hvort menn al- mennt gera sér grein fyrir menn- ingarlegu gildi þessara kóra. Margir láta sér nægja að syngja við messur og leiða safnaðarsöng. Öm og Örlygur sendi nýverið frá sér hljómplötu með söng Sig- urðar Bragasonar við undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Sig- urður er Reykvíkingur. Hann lauk prófi úr tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík 1978. Þaðan lá leiðin í Söngskól- ann þar sem hann naut leiðsagnar Sigurðar Bjömssonar og Magnús- ar Jónssonar. Hann nam síðan hjá Pier Miranda Ferraro í Mílanó um þriggja ára skeið. Auk þess hefur hann sótt námskeið hjá þekktum söngvumm, m.a. Gérard Souzay. Af þessu má sjá að Sigurður er velmenntaður tónlistarmaður. Hann hefur komið fram í nokkrum óperuhlutverkum bæði hjá ís- lensku ópemnni og Þjóðleikhúsinu og haldið tónleika víða um land. Sigurður hefur vel skólaða barí- tónrödd sem ber dálítið mattan blæ. Auðheyrilega hefur Sigurður vandað allan undirbúning að þess- ari plötu, en þar er að fínna lög úr ýmsum áttum, innlend og er® lend og sjálfsagt em sum þeirra æfð, undir handleiðslu kennara. Honum lætur betur að fást við dramatíska hluti en þar sem létt- leikinn ræður ríkjum. Honum tekst betur upp við Verdi en Moz- art og lag Eyþórs Stefánssonar „Bikarinn" hljómar betur en „Sil- ungur" Schuberts. Túlkun hans er tæpast nógu afgerandi til að hrífa mann með sér og framburð- urinn er ekki alltaf nógu skýr, En það er atriði sem hann ætti að geta lagað. Aðrir stefna hærra, takast á við stærri verkefni og halda sjálf- stæða tónleika og jafnvel ráðast í hljómplötuútgáfu. Ég er hins vegar alveg viss um að það em fáir sem gera sér grein fyrir hvílík vinna liggur að baki slíku átaki. Því em þessar línur settar á blað að nýlega barst mér í hendur hljómplata með Kór Keflavíkur- kirkju undir stjóm Siguróla Geirs- sonar, sem ber titilinn „Drottins dýrðarsól". Þar er að finna tólf andleg lög, sem öll em íslensk og sum þeirra næsta fáheyrð. Kórinn Sem fyrr segir em lögin úr ýmsum áttum sem of langt mál væri að geta um í þessum stutta pistli. Á hlið 1 em íslensk lög auk laga eftir Beethoven og Schubert. Hlið 2 er ítölsk að undantekinni aríunni úr Don Giovanni eftir Mozart, Deh, vieni alla finestra. Þar á meðal er aría úr Don Carlo eftir Verdi, Per me giunto, en þar tekst Sigurði einna best upp og á góða spretti. Það er Þóra Fríða Sæmunds- dóttir sem leikur á píanóið. Hún stendur vel fyrir sínu og styður Útgáfufyrirtækið Fermata sendi nýlega frá sér hljómplötu, þar sem sr. Gunnar Bjömsson leikur tvær af sellósvítum J.S. Bachs, þær nr. 1 í G-dúr og 2 í d-moll. Sr. Gunnar Bjömsson er óþarft að kynna. Slíkur styr hefur staðið um hann og starf hans í Fríkirkj- unni að með fádæmum er og má helst líkja við gjömingaveður. Þær deilur verða ekki raktar hér enda tilefnið annað. Það vita og margir að Gunnar er snjall hljóð- færaleikari sem, þrátt fyrir annir við prestskap, hefur haldið tryggð við sellóið sitt og æft sig stað- fastlega. Lengi hafa svítumar, sem Bach samdi fyrir einsamla knéfíðlu (svo vitnað sé í Laxness) hefur fengið til liðs við sig hljóð- færaleikara í mörgum laganna og einnig koma nokkrir einsöngvarar við sögu. Þeir em: María Guð- mundsdóttir, sópran, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, mezzosópran, Sverrir Guðmundsson, tenór, og Steinn Erlingsson, barítón. Vilji menn kynnast kómum ein- um og sér er upplagt að hlusta á hið fallega lag Átla H. Sveinsson- ar „Haustvísur til Máríu“ við ljóð Einars Ólafs Sveinssonar en þar sýnir kórinn blæfagran hreinan söng, sem ber natni söngstjórans, dyggilega við bakið á Sigurði án þess að stela senunni. Upptöku annaðist Halldór Víkingsson og virðist þar allt í góðu jafnvægi. verið honum hugstæðar, enda má glögglega heyra á leik hans að hann hefur gefið sér góðan tíma til að gaumgæfa vel og vandlega hverja hendingu og hveija stroku áður en ráðist var í þessa hljóðrit- Siguróla Geirssonar, gott vitni. Það skal tekið fram að söngur Kórs Keflavíkurkirkju stenst ekki samanburð við það sem best ger- ist hérlendis, en svo margt já- kvætt er við þessa plötu að fyllsta ástæða er til að gefa henni gaum. Sem fyrr segir em á plötunni tólf andleg lög og em ekki tök á að gera þeim öllum skil hér. Þama er að fínna m.a. lag eftir stjóm- andann, „Gleðihöllin", og ekki get ég stillt mig um að minnast á „Páskahugleiðingu" eftir Herbert H. Ágústsson. Einsöngvarinn í laginu er Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, mezzosópran, og stendur sig mjög vel, en lagið er engan veginn létt í flutningi. Aðrir ein- söngvarar geta einnig unað vel við sitt. Það er virðingarvert framtak hjá Kór Keflavíkurkirkju að gefa út þessa plötu. un. Handbragðið er því gott og mjög í anda Bachs, sem sjálfur lagði mikla áherslu á fallegt hand- bragð. Þegar hlustað er í rólegheitum á þessa fomu alþýðudansa, sem Bach ljær svo göfugt yfírbragð, staðfestir það enn hve einfaldleik- inn getur verið áhrifaríkur, þegar handverksmaðurinn kann fag sitt út í hörgul. Túlkun Gunnars Bjömssonar á þessum svítum Bachs er mjög góð 1 og gildir þá einu hvort átt er við glettinn gigue, háttbundin hrynj- andi menúettsins, eða rólega sara- bande, sem líður áfram j upphaf- inni ró. Þessi plata er Gunnari til sóma og ber vitni um fágaða list hans. Signrður Bragason Gunnar Björnsson og Bach Miklar annir í Bíldudalsflugi Bfldudal. ARNARFLUG hefur undanfarið ár boðið Bílddælingum upp á daglegar ferðir til Reykjavíkur. Sætanýting hefír verið það góð í ferðunum að um helgar hefír þurft að bæta við aukavélum. Að sögn Finnbjöms Bjamasonar, umboðsmanns Arnarflugs á Bíldu- dal, hefír farþegafjöldi Amarflugs til Bíldudals aukist um 40% sl. tvö ár. Til flugsins em notaðar 2 níu manna vélar auk 19 manna Twin Otter-vélar. Athyglisvert er að fram til miðs nóvember á þessu ári eru flughreyfíngar (lendingar/flugtök) 1.068 á Hvarfsnessflugvelli á' Bíldudal. Er það mikið á 400 manna stað og hvergi meira á Vestfjörðum, að ísafjarðarflugvelli undanskild- um. Flug fellur mjög sjaldan niður á Hvarfsnessflugvelli því hann hefur hagstæða legu með tilliti til ríkjandi vindátta og öll skilyrði til flugs era þar góð. Stöðugt fleiri Patreksfírðingar og Tálknfirðingar nýta sér Bfldu- dalsflugið, énda er svipuð vega- lengd á flugvöll hvort sem farið er á Bíldudal eða í sunnanverðan Pat- reksíjörð. Flugleiðir fljúga hins veg- ar ekki daglega til Patreksfjarðar eins og Arnarflug gerir til Bíldu- dals. Arnarflug hefír hug á að hefja áætlunarferðir frá Patreksfírði og Tálknafírði til Bíldudals til að auð- velda farþegum þaðan að nýta sér daglegt flug frá Bíldudal. Verið er að vinna að þessu máli, en það er háð því að daglegur mokstur fáist yfír í Hálfdán. Nú er einungis mok- að tvisar í viku ef þörf er á. Að sögn Finnbjöms Bjamasonar hefír sætanýting verið mjög góð að undanfömu og hafa verið famar allt að þijár ferðir á dag um helg- ar. Sérstaklega era vinsælar pakka- ferðir Amarflugs, þar sem boðið er upp á flug og gistingu í Reykjavík. Bflaleiga Amarflugs hefír einnig hafið þjónustu við far- þega til Bfldudals og er með 1 jeppa til útleigu á staðnum. Auk mikillar aukningar í far- þegafjölda í Bíldudalsflugi hafa fragtflutningar orðið sífellt meiri. Daglegt flug er því orðið snar þátt- ur í lífi Bflddælinga. Blöðin koma daglega, póstur og allur flutningur berst fljótt og vel. Einnig veitir flug- ið mikið öryggi fyrir byggðina, því oft eru samgöngur til Bíldudals erf- iðar landleiðina, þó einkum að vetr- arlagi. - R.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.