Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 V 6UESBJE6 nkáOftM MC-E92 Hún er glæsileg Panasonic ryksugufjölskyldan enda af góðum og traustum ættum. PanasonÍC býður ryksugur við allra hæfi, stórar, litlar, kröftugar, traustar, hljóðlátar og meðfærilegar. MC-E61. 850 vött. Lítil og kraftmikil, tilvalin fyrir litlar íbúðir, bílínn og jafnvel sumarbústaðinn. VERÐ AÐEINS KR. 5.690, MC-E89 1000 vött. Margir telja þetta bestu ryksugukaupin í dag. Hörkukraftur, tvískiptur veltihaus, rykmælir, inndraganleg snúra, stiglaus styrkstillir og innbyggt hólf fyrir fylgihluti. VERÐ AÐEINS KR. 7.980,- 1200 vött. Höfuð fjölskyldunnar. Ofurkraftur einkennir þessa fjölhæfu og sterku ryksugu sem gerir þrif á stórum íbúðum að barnaleik. Tvískiptur veltihaus, rykmælir, hljóðmerki sem lætur vita ef poki lekur, stiglaus styrkstillir, inndraganleg snúra og innbyggt hólf fyrir fylgihluti. VERÐ AÐEINS KR. 9.980,- JAPISS ■ BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ • SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SlMI 96-25611 ■ Vitni vantar Rannsóknarlögreglan í Hafn- arfirði skorar á ökumann rauðr- ar bifreiðar sem ekið var á brúnsanseraða Saab-bifreið síðdegis í gær að gefa sig fram. Atburðurinn átti sér stað við Reykjavíkurveg 62. Ökumaður bílsins fór af vetvangi án þess að gera vart um tjónið en skemmdim- ar sem hann olli eru umtalsverðar. Þá fer rannsóknarlögreglan fram á að vitni að árekstrinum hafi við sig samband. Afmælisrit Landssam- bands lög- reglumanna Afmælisrit Landssambands lög- reglumanna er komið út. Ritið er gefið út í tilefhi 20 ára afinælis sambandsins og er helgað málefii- um lögreglumanna. Ávarp Halldórs Ásgrímssonar dómsmalaráðherra í blaðinu er til- einkað menntunarmálum lögreglu- manna. Þá ritar Gylfi Thorlacius hrl um bótarétt lögreglumanna og Hjalti Zóphaniasson skrifstofustjóri í dóms- málaráðuneyti ritar um bifreiðamál. Auk stuttra kynninga á öllum aðild- arfélögum sambandsins er í ritinu ávörp frá erlendum og innlendum samstarfs- og vináttufélögum. Gerð er grein fyrir ýmsum nýjung- um I starfi lögreglunnar og ýmsum málum sem á félögum landssam- bandsins brenna. Ritstjóri og ábyrgð- armaður afmælisritsins er Theódór Þórðarson. Lenging greiðslu- kortatímabils: Hefur rugl- andi áhrif á heimildir . korthafa „VIÐ höfúm látið það átölulaust þó kaupmenn hafi þjófstartað á þennan hátt, en þetta er vissulega ekki samkvæmt stífustu reglum um greiðslukortaviðskipti. Þetta hefúr ruglandi áhrif á útttektar- heimildir fólks, og á vissan hátt geta kaupmenn bakað sér ábyrgð með þessu, t.d. með þvi að dag- setja nótur fram i tímann," segir Einar S. Einarsson framkvæmda- stjóri Visa-ísland. Margar versl- anir hafa auglýst að nýtt greiðslu- kortatímabil hafi hafist hjá þeim 12. desember. „Við teljum það á margan hátt óheppilegt þegar verið er að hreyfa hlutina svona til. Kaupmenn ýmist dagsetja nótumar fram í tímann eða geyma þær, þannig að korthafinn veit raunverulega ekki hvað kemur til greiðslu f janúarbyijun og hvað í febrúar. Þetta er þó ekki ólöglegt, þar sem kaupmenn hafa viku til 10 daga skilafrest á nótunum, þó við óskum hins vegar eftir því að þeim sé skilað daglega," sagði Einar S. Einarsson. Til jólanna Mikið úrval af inni- og útiserí- um, kertum, servíettum o.fl. Verðið kemur á óvart. Furuvöllum 1, Reynishúsinu, 600 Akureyri. S. 96-27788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.