Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Þór Ingólfsson sjómaður á Þorsteini KE 10 til vinstri og Reynir Eiríksson markaðsstjóri DNG til hægri við tölvuvinduna sem fyrir- tækið færði Þór i verðlaun. Setti í 160 kílóa lúðu og fékk tölvuvindu í verðlaun Keflavik. ÞÓR Ingólfsson háseti á Þor- steini KE 10 setti heldur betur í þann stóra síðkvöld við Eldey í sumar. Þetta kvöld setti Þór í 160 kílóa lúðu sem reyndist stærsti fiskurinn í veiðikeppni sem fyrirtækið DNG frá Akur- eyri gekkst fyrir meðal sjómanna sem nota DNG-tölvuvindur. í verðlaun fékk Þór nýjustu gerð af tölvuvindu frá fyrirtækinu að andvirði 139 þúsund krónur. Þess má geta að fyrir lúðuna fengust 30 þúsund krónur og því má segja að þetta hafi verið sann- kallaður happadráttur hjá Þór, sem búsettur er í Garðinum. Reynir Eiríksson, markaðsstjóri DNG, gerði sér ferð suður með sjó til að afhenda Þór verðlaunin. Reyn- ir sagði að margir sjómenn hefðu tekið þátt í keppninni sem hefði verið mjög hörð og aðeins hefði munað 3 kflóum á stærsta og næst stærsta fiskinum sem var 157 kílóa lúða veidd út af Siglufirði. Þór Ingólfsson sagði í samtali við Morgunblaðið að þeir á Þor- steini hefðu verið staddir á svoköll- uðum Gijóthrygg 3-4 mílur norð- austur af EJdey, þegar hann setti :í lúðuna. „Ég helt fyrst að færið •væri fast í botninum, en fljótlega kom í ljós að svo var ekki og það itók mig um 20 mínútur að draga lúðuna," sagði Þór sem hefur verið skipverji á Þorsteini í 10 ár og ávallt verið á handfæraveiðum á sumrin. Við þetta tækifæri kom fram hjá Reyni Eiríkssyni, markaðstjóra DNG, að tölvuvindur fyrirtækisins væru íslenskt hugvit og framleiðsla að öllu leyti. Leyndarmálið á bak við vindurnar, sem eru rafknúnar, væri rafmótorinn. Hann væri bein- stýrður og stiglaus — og á honum væri því engin kúpling eða gír. Ganghraðinn væri tölvustýrður og slitfletir mótorsins þvf mjög fáir og endingin af þeim sökum mikil. Stærsta trompið væri þó að mótor- inn gæti ekki brunnið yfir og væri hann sá eini sinnar tegundar í heim- inum og því mikið stolt DNG. BB GN vinnustóllinn er sænsk völundarsmíði, byggður á níðsterkri grind, þar serrt einingunum er skipt út eða bætt við eftir þörfum. Hver snertiflötur hefur sérstaka stillingu, þannig svarar stóllinn ítrustu kröfum um þægindi, stillingar og endingu. Glæsilegur stóll sem styður við bakið og vinnur með þér. !. 36.900. SNÆIÁND Pétur Snæland, Skeifunni 8, sími 685588 VERIÐ VEL KLÆDD drtffeCctl gardeur -dömufatnaður, Pils- buxnapils- dömubuxur Italskarpeysurfrá laGioœnda Sænskar herraskyrtur og dömublússur frá Ðanskar herrabuxur. (oscaii) IÐUNNAR-peysur fyrir dömur og herra. Gæðavara-tískuvara. Uárntu. VERSLUN v/NESVEC, SELTJARNARNESl Opið daglega frá kl. 9-18 Laugardaginn 17. des. frá kl. 10-22 Þorláksmessu frá kl. 9-23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.