Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 45 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga kom saman til fyrsta fúndar sl. laugardag. Á myndinni má sjá hluta fundarmanna. Austur-Húnavatnssýsla: Fyrsti fundur nýrr- ar héraðsneftidar Blönduósi. FYRSTI fundur nýkjörinnar héraðsnefiidar Austur-Húnvetninga var haldinn á Hótel Blönduósi sl. laugardag. í héraðsnefiidinni sem stofii- uð var formlega 30. nóvember eiga sæti 16 fúlltrúar frá sveitarfélög- unum í Austur-Húnavatnssýslu. Héraðsnefndin mun leysa af hólmi sýslunefiid A-Hún. um næstu áramót. Oddviti héraðsnefiidar Austur- Húnvetninga var kjörinn Valgarður HUmarsson oddviti á Fremstag- ili í Engihliðarhreppi. Helstu mál á fyrsta fundi héraðs- nefndarinnar voru kosningar odd- vita héraðsnefndar svo og í héraðs- ráð sem skipað er tveim mönnum auk oddvita héraðsnefndar. Auk oddvita héraðsnefndar voru kosnir í héraðsráð Guðmundur Sigvalda- son sveitarstjóri á Skagaströnd og Ófeigur Gestsson bæjarstjóri á Blönduósi. Miklar umræður urðu um umboð nefnda þeirra sem sýslunefnd skip- aði á sínum tíma en umboð sýslu- nefndar A-Hún. fellur niður um áramót með tilkomu héraðsnefndar- innar. Samkomulag varð um að fá úrskurð félagsmálaráðuneytis um hvemig með þessi mál skuli farið. Ennfremur urðu töluverðar umræð- ur um hvemig að uppgjöri sýslu- sjóðs yrði staðið og ennfremur að hraðað yrði gerð fjárhagsáætlunar fyrir komandi ár. Sýslunefndin sem lætur að störf- um um áramót var skipað 10 mönn- um auk sýslumanns og átti hvert sveitarfélag einn fulltrúa í nefnd- inni. Með tilkomu héraðsnefndar A-Hún. fjölgar fulltrúum í 16 og eiga þéttbýlissveitarfélögin Blöndu- ós og Skagaströnd helming fulltrúa en sveitahreppamir sinn fulltrúan hver. Jón Sig. Fiskveró á uppboðsmörkuöum 14. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) I dag verða seld um 3 tonn af blönduðum afla úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 62,00 45,00 60,46 5,940 359.177 Þorskur(ósL) 45,00 45,00 45,00 5,599 251.955 Ýsa 88,00 79,00 83,06 4,116 341.863 Ýsa(ósL) 84,00 60,00 67,66 2,246 151,964 Ufsi 31,00 31,00 31,00 0,512 15.872 Karfi 32,00 32,00 32,00 1,291 41.312 Langa - 27,00 27,00 27,00 0,085 2.295 Lúða 250,00 180,00 185,15 0,340 62.950 Skarkoli 54,00 49,00 51,85 5,718 296.504 Steinbitur 55,00 52,00 52,96 1,516 80.281 Samtals 58,62 27,364 1.604.173 Selt var úr Þrym BA og bátum. i dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. I dag verður meðal annars selt óákveðið magn úr Ólafi GK og Hrafni Sveinbjarnarsyni GK. DEMANTSSKART Á VERÐI FYRIR ALLA h\ Slpunilsson Sharlpripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13.183 GULLVÆGAR BA fyrir sál og líkama Himinn og hel Undur lifsins eftir dauðann Emanuel Swedenborg Sveinn Ólafsson þýddi Swedenborg lýsir lífi í öðrum heimi Skýrt er andlegt eðli umhverfis og grundvallarlögmól andlegs lífsveruleiko sem og alvaldsstjórn Drottins. Nýtt inntak birtist í trúarskýringum hans sem ha segir gefið af Drottni. KUR Lækninga handbókin Erik Bostrup Ólafur Halldórssen líffræðingur þýddi Efnisatriði bókarinnar eru í stafrófsröð. Bókin fjallar skipulega um einstaka sjúkdóma eftir eðli þeirra eða staðsetningu. Þetta auðveld- ar leit að svörum við spurningum og gerir þann fróðleik sem bókin hefur að geyma vel aðgengilegan með uppflettingum. Guðjón Magnússon dr. med., aðstoð- arlandlæknir ritar formóla. Undirheimar islenskra stjórnmála Reyfarakenndur sannleikur um pólitisk vigaferli Þorleifur Friðriksson Bókin lýsir einstæðum pólitískum átökum eftir byltingu Hannibals í Alþýðu- flokknum 1952. Launráð voru brugguð og þvingunum beitt gegn hinum ógnvænlega „hannibalisma". »5 ORN OG ORLYGUR SIÐUMULA 11, SIMI 8 48 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.