Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 19 Bók um þróun ullariðnaðar 1 Hið íslenska bókmenntafélag: ÚT ER komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi bókin „Ull verð- ur gull, ullariðnaður íslendinga á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld. Bókin greinir frá þróun ullariðnaðar á vélaöld. Höfundur bókarinnar er Magnús Guðmundsson sagnfræðingur. Bók þessi er annað ritið i ritröðinni Sa&i til Iðnsögu íslendinga sem Jón Böðvarsson fyrrum skólameistari ritstýrir. í bókinni er sagt frá brautryðj- endum sem stofnuðu tóvélaverk- stæði í lok síðustu aldar og komu á fót klæðaverksmiðjum. Greint er frá baráttu fyrir varðveislu heimilisiðnaðarins og við sögu koma öll helstu fyrirtæki í klæða- gerð, ullarþvotti, gólfteppagerð og ptjónaiðnaði. Magnús Guðmundsson höfundur bókarinnar segir að hann hafi unn- ið við verkið í hlutastarfi undanfar- in þtjú ár. Áður en hann tók við verkinu hafi hann lítið þekkt til ullariðnaðarins. í máli hans kemur fram að bókin sé að sumu leyti björgun heimilda um þennan iðnað og vinnuaðferða sem nú hafa lagst af. Hvað vinnuaðferðir varðar seg- ir hann að gert haft verið mynd- band samhliða bókinni þar sem þær eru sýndar. Sem dæmi má nefna ullarþvottinn hjá Garðari Gíslasyni sem stundaður var óbreyttur frá fyrsta tug þessarar aldar þar til í fyrra er hann lagð- ist af. Aðspurður um hvað hafi komið honum mest á óvart við öflun heim- ilda segir Magnús að það hafi eink- um verið hve mikil áhrif ullariðnað- urinn hafði í samfélaginu áður fyrr og hve hann er tengdur máli og menningu þjóðarinnar. Jón Böðvarsson ritstjóri Safns til Iðnsögu Islendinga segir að hér sé um annað bindi þeirrar sögu að ræða, hið fyrsta var um jámiðn- aðinn. Þriðja bindið sem kemur út í þessari viku fjallar um bifvéla- virkjun og ber heitið „Brotin drif og bílajnenn". Tvö önnur bindi eru í farvatninu og eiga að koma út á næsta ári. Fjallar annað um stein- steypusöguna og hitt er iðnsaga Austurlands. í máli Jóns kemur fram að rit- röðin heyrir beint undir mennta- málaráðuneytið og hafi þeir þrír menntamálaráðherra sem við sögu þess hafa komið sýnt verkinu mik- inn skilning. Þeir eru Sverrir Her- mannsson, Birgir ísleifur Gunnars- son og nú Svavar Gestsson. Glæsileg jólatilboð FLÍSAR Á GÓLF OG VEGGI TIL AFGREIÐSLU STRAX GÓLFDÚKAR í ÚRVALI frá kr. 561,- m2 MÁLNINGARVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL 10% AFSLÁTTURTIL JÓLA B/aaksi Decken RAFMAGNSHANDVERKFÆRI í GJAFAUMBÚÐUM BOLLASTELL FYRIR SEX kr. 1.139,- MATARSTELL FYRIR SEX kr. 1.990,- ARCHITECTI n n ra h damixa m BLONDUNARTÆKI AFSLATTUR TIL JÖLA BYGGINGAVORUVERSLUN SAMBANDSINS KRÓKHÁLSI 7 SfMI 8 20 33 Kíkið inn! Alltaf heitt á könnunni Minningarmörk í Hólavallagarði eftir Bjöm Th. Bjömsson Glæsileg bók, prýdd pda Ijósmynda um sögu gamla kirkjugarðsins við Suðurgötu. Höfundurinnn segir af alþekktri stílfimi og andríki frá ýmsu því fólki sem þar hvílir. Hann rekur sögu steinsmíða og leg- steinagerðar, sem verður jafnframt saga íslensks handverks, auk þess sem varp- að erljósi átíðarandann hverju sinni. Þessi bók er allt í senn: persónusaga, listasagaog Reykjavíkursaga. Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Sfftumúla 7-9. Sími 688577.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.