Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Einbýli — raðhús Engjasel: Mjög gott 206fm raöhús á pöllum ásamt 30 fm stæöi í bílhýsi. Laust strax. Verö 8,5 millj. Vesturberg: 160 fm mjög gott raöhús á tveimur hæöum auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Verö 9,5 mlllj. Vesturbær: 150 fm eldra parhús. Mikiö endurn. eign. Verö 7-7,6 millj. Sævargarður Seltjnes: Fal- legt 190 fm tvíl. raöh. meö 25 fm innb. bílsk. 35 fm garöstofa. Gott útsýni. Daltún: Rúml. 270 fm gott parhús á þremur hæöum auk bílsk. 2ja herb. íb. í kj. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul. 4ra og 5 herb. Gnoðarvogur: 100 fm góö efri hæö 3 svefnherb. Stórar suöursv. Verö 6,5 millj. í miðborginni: Falleg rúml. 90 fm nýl. stands. íb. á 2. hæö. Verö 5,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 150 fm vönduö íb. á 3. hæö í lyftuh.* Bein sala eöa skipti á góöri 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Verö 7,5 millj. Álfheimar: 100 fm íb. á 4. hæö + tvö herb. í risi. Laus strax. Verö 5,5 millj. Baldursgata: Rúml. 100 fm góö íb. á 2. hæö í steinh. Töluv. endurn. Vesturberg: Góö 96 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Getur losnaö fljótl. Mögul. á góöum grkjörum. Verö 5 millj. Álagrandi: 115 fm góö íb. á 2. hæö. 3 rúmg. svefnherb. Suöursv. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 6,4 millj. Vesturgata: 100 fm íb. í risi auk geymsluriss. Laus strax. Verö 4350 þús. 3ja herb. Karfavogur: 80 fm vönduö risííb. 2 svefnherb. Verö 4,5 millj. Hjallavegur: 70 fm íb. á efri hæö meö sórinng. Geymsluris. Áhv. 1,6 millj. Laus strax. Verö 4,2 millj. Vfóimelur: 80 fm töluvert endurn. íb. á 2. hæö. Verö 4,5 millj. Laugavegur: 45 fm íb. á 1. hæö meö sérinng. Verö 2,7 millj. Hjarðarhagi: Góö 90 fm íb. á 3. hæö. Suöursv. Laus strax. Verö 4,6 m. Nönnugata: 70 fm íb. á 2. hæö. Verö 3,6 millj. og 40 fm 2ja herb. íb. í risi. Verö 1,8 millj. Engihjalli: 80 fm góö fb. á 8. hæö. Svalir í suöaustur. Verö 4,5 millj. 2ja herb. Hraunbær: Mjög góö 65 fm Ib. á jaröh. Parket. Góö áhv. lán. Verö 3,8 millj. Rekagrandi: Sért. falleg 2ja herb. ib. á 1. hæö. Parket. Þvhús á hæöinni. Sérgaröur. Hagst. áhv. lán. Verð 3,9 mlllj. Þangbakki: 40 fm einstaklib. á 7. hæð. Gott útsýni. Verð 3 mlllj. Þingholtsstræti: Rúml. 30 fm endurn. einstaklib. I risi. Verö 1,5 millj. Kaupendur ath.: Höfum fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband viö sölumenn okkar og leitiö upplýsinga. Greinasafii umjafhrétti í NAFNI jafnréttis heitir 150 blaðsíðna kilja um kvennasögu- legt efiii eftir Helgu Siguijóns- dóttur. Bókrún hf. gefur kiljuna út. Bókin skiptist í 6 kafla, Kvenna- framboð, Jafnrétti eða kvenfrelsi, Kvenfrelsi og sósíalismi, Feðra- veldi — Karlveldi — Bræðralag, Klám og klámiðnaður og íslenskar konur. Grejnamar hafa allar birst áður nema síðasti kaflinn og hluti þess fjórða. Kiljan í nafni jafnréttis er unn- in hjá Leturvali, Grafík og Félags- bókbandinu. Elísabet Anna Coe- hran hannaði útlit bókarinnar. 25.000 atvinmileysisdag- ar í nóvembermánuði Frá æfingu Kammersveitarinnar. F.v. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Helga Ingólfsdóttir, Ann Wallström og Inga Rós Ingólfsdóttir. Frönsk barokktónlist á jólatónleik- um Kammersveitar Reykjavíkur Jólatónleikar Kammersveit- ar Reykjavíkur verða haldnir nk. sunnudag, 18. desember kl. 17.00 í Áskirkju. Kammersveit- in mun i vetur minnast þess að 200 ár eru liðin frá frönsku stjómarbyltingunni með því að kynna hlustendum sínum gamla °g nýja tónlist eftir frönsk tón- skáld. í samræmi við að minningarár frönsku stjómarbyltingarinnar er ekki enn hafíð, verða á þessum fyrstu tónleikum vetrarins ein- göngu flutt verk eftir tónskáld, sem uppi voru skömmu fyrir stjómarbyltinguna. Tónskáld þessi tilheyrðu síðari hluta bar- okktímabilsins. Frönsk barokk- tónlist átti sér djúpar rætur í alda- gamalli hefð, svo fastar og traust- ar að vart var mögulegt annað en að semja þokkafulla tónlist í þessum stíi. Á tónleikunum verða leikin verk eftir Lully, Rameau, Marais, Campra og Leclair. Á þessum tónleikum mun Kammersveitin taka upp það ný- mæli að leika á barokkhljóðfæri, þ.e.a.s. hljóðfæri svipuð þeim sem þessi verk hafa verið leikin á á sínum tíma. Til að leiðbeina hljóð- færaleikurunum við þann flutning hefur Kammersveitin fengið Ann Wallström frá Svíþjóð, sem er mörgum að góðu kunn vegna þátttöku hennar í sumartónleikum í Skálholti. Alls taka 9 hljóðfæraleikarar þátt í tónleikunum og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. FASTEIGNA iLfl MARKAÐURINN [ (--' Óðinsgötu 4 ----- 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölusti.. Loó E. Löve lögfr.. Olafur Stefónsson viðsklptafr. 64% aukning firá október. Samsvarar 0,9% atvinnuleysi Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! 25.000 atvinnuleysisdagar voru skráðir á landinu öllu í nóvember- mánuði síðastliðnum. Það er íjölgun um tæplega 10.000 frá október- mánuði, eða um 64%. Þessi Qöldi atvinnuleysisdaga jafhgildir því að 1.156 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá að jafiiaði í nóvem- ber, samanborið við 706 manns í október. Skráð atvinnuleysi í nóvember samsvarar 0,9% atvinnuleysi miðað við átlaðan mann- afla á vinnumarkaði. í október var sú tala 0,6%. Þessar upplýsing- ar koma fram i yfirliti Vinnumálaskrifstofú félagsmálaráðuneytis- ins um atvinnuástandið. Atvinuleysidögum fjölgaði í öll- um landshlutum nema á Suður- nesjum. Þar fækkaði þeim um 700. Mesta fjölgunin varð á höfuð- borgarsvæðinu, um 2.978 daga og á Suðurlandi, um 2.866 daga. Af einstökum stöðum fjölgaði at- vinnuleysisdögum mest í LOKAÐ VEGNA FUNDAR MEÐ STARFSMÖNNUM Vegna sameiginlegs kynningarfundar meö starfsmönnum um væntanlega hækkun vörugjalds, veröa eftirtalin iönfyrirtæki lokuö í dag kl. 13-14.30 Vífilfell hf. Sælgætisgeröin Freyja hf. Ölgeröin Egill Sælgætisgeröin Góa hf. Skallagrímsson hf. Sælgætisgeröin Opal Sanitas hf. Sælgætisgeröin Drift sf. — Sana hf., Akureyri Sælgætisgeröin Móna Sól hf. Sælgætisgerö Nói-Síríus hf. Kristins Árnasonar Linda hf., Akureyri Lakkrísgeröin Krummi Kexverksmiöjan Frón hf. Reykjavík, um 2.506 daga og í Þorlákshöfn um 1.959 daga. Atvinnuleysisdögum í nóvember hefur fjölgað ríflega fjórfalt síðan í fyrra. Þá voru þeir um 5.800, en sé tekið meðaltal síðustu þriggja ára hefur skráðum atvinnuleysis- dögum fjölgað um helming í nóv- ember. Vinnumálaskrifstofunni var til- kynnt um uppsagnir 552 starfs- manna í nóvember og koma þær til framkvæmda um og eftir ára- mót. Þá eru slíkar tilkynningar komnar á sautjánda hundraðið í haust og vetur. Af þeim eru 762 störf á höfuðborgarsvæðinu, en 890 utan þess. Af einstökum starfsgreinum eru flestar uppsagn- ir í fískvinnslu, 534, og í verslun og þjónustu, 511. Auk þess hefur um 1.000 manns í fisklvinnslu víðs vegar um landið verið sagt upp fastráðningarsamningum. Konur eru í meirihluta atvinnu- lausra. Samkvæmmt meðaltals- skránni yfír §ölda atvinnulausra í nóvember voru konur 726 talsins og karlar 430. í október voru kon- ur á atvinnuleysisskrá 362 og karl- ar 234. 229 atvinnulausir í Reykjavík Á höfuðborgarsvæðinu voru alls 300 atvinnulausir í nóvember, voru 162 í október. Þar af voru 229 í Reykjavík, 53 í Kópavogi og mun fæiri á öðrum stöðum. Á Vesturlandi voru 100 á at- vinnuleysisskrá, voru 74 í október. Flestir voru á Akranesi, 65, í Borg-’' amesi voru 27, en tveir til þrír annars staðar. 41 var atvinnulaus á Vestfjörð- um og hafði fjölgað úr 12. Flestir voru á Patreksfirði, 33, fjórir á Þingeyri, enginn á skrá á Flateyri og Súðavík. Á Norðurlandi vestra voru 130 á skrá, vora 54 i október. Flestir vora á Sauðárkróki, 38 manns. Á Hvammstanga vora 34 og 30 á Blönduósi. Enginn var á skrá á Drangsnesi. 284 vora atvinnulausir á Norð- urlandi Eystra, var 201 í október. 103 vora á Akureyri, 87 á Ólafs- firði og 72 á Húsavík. Enginn var skráður í Hrísey og á Raufarhöfn. Á Austurlandi vora atvinnulaus- ir 33 í mánuðinum, vora 18 í októ- ber. Flestir vora á Egilsstöðum, 18 talsins. Enginn var skráður at- vinnulaus á Eskifírði, Höfn, Bakkafirði, Breiðdalsvík og Djúpa- vogi. 91 í Þorlákshöfh 211 vora atvinnulausir á Suður- landi. í október vora þar 77 á skránni. Flestir vora í Þorlákshöfn, 91 maður, 24 á Selfossi, 21 á Hvolsvelli, 18 í Vík og á Hellu. í Kirkjubæjarhreþpi var enginn skráður atvinnulaus. 15 manns vora atvinnulausir í Vestmannaeyjum og fækkaði um einn frá október. Á Suðumesjum vom atvinnu- lausir 43 og hafði fækkað úr 77 í október. Flestir vora í Keflavík, 26 manns, tveir til níu á öðram stöðum. Allar framangreindar tölur um fjölda atvinnulausra era meðaltöl- ur í nóvembermánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.