Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 63 Fundur um skólamál í Strandasýslu: Framhaldsdeild verði sett á fót á Hólmavík Lauparhóli, Bjarnarfírði. FUNDUR um skólamál í Strandasýslu var nýlega haldinn í Grunn- skólanum á Hólmavík af Fræðsluskrifstofu Vestfjarða og heima- mönnum. Var þar mættur fræðslustjórinn, Pétur Bjarnason og starfsfólk frá Fræðsluskrifstofunni á ísafírði, ásamt skólastjórum, sveitarstjórum, oddvitum, kennurum og öðrum áhugamönnum um skólamál í Strandasýslu. Stefán Gíslason, sveitarstjóri á Hólmavík sagði að nefnd á vegum Fjórðungssambands Vestfjarða hefði gert tillögu um að strax verði komið á legg framhaldsdeild á Hólmavík, sem hluta af „Fram- haldsskóla Vestfjarða." Áætlað er að slíkur skóli yrði með höfuð- stöðvar á Isafirði. Þá gat bæði hann og aðrir frummælendur um að vistunarmál nemenda væru í ólestri, þar sem engin heimavist er við skólann á Hólmavík og hafa böm verið vistuð á einkaheimilum undanfarin ár. Nefndi hann þijá möguleika til að leysa þessi mál og taldi besta kostinn að byggja nýja heimavist við skólann á Hólmavík. Sýndi hann fundar- mönnum tillögur Vilhjálms Hjálm- arssonar, arkitekts, að lausn máls- ins. Hann sagði að það vantaði alveg leikfimi og íþróttaðstöðu við skólann. Pétur fræðslustjóri benti á að nágrannasveitarfélögin verði að leggja sitt að mörkum í heimavist- armálum, enda velti þátttaka ríkis- seven SEAS VÍTAMÍN DAGLEGA GERIÐ GÆÐA SAMANBURÐ Seven !,l,» jA GÆÐAVITAMIN-E öt orenco HEILDSOLUDREIFING Laugavegi 16, sími 24057. ins mikið á því. Þórir Haukur Ein- arsson, oddviti Kaldrananeshrepps og skólastjóri Drangsnesskóla, kom með þá hugmynd, að athuga ætti daglegan heimaakstur frá Drangsnesi til Hólmavíkur. Sig- urður H. Þorsteinsson, skólastjóri Klúkuskóla benti á, að á Hólmavík hlyti að rísa sá skóli er veitti þjón- ustu byggðarlögum í kringum Klipping fyrir þroskahefta Hárgreiðslustofan Salon a Paris, Hafnarstræti 20, býður öllum þroskaheftum ókeypis klippingu mánudaginn 19. des- ember. Jólasveinar verða á stofunni með góðgæti, gengið verður í kringum jólatréð og fleira sér til gamans gert. Allir þroskaheftir eru vel- komnir. (Fréttatilkynning) Steingrímsfjörð. Aðalmálið væri ef til vill að skólar á svæðinu sam- ræmi námskrár sínar og kennslu svo að nemendur komi sem líkast undirbúnir til náms á Hólmavík. - SHÞ Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson I grunnskóla Hólmavíkur verður sú skólamiðstöð sem koma skal á Ströndum. HáUkragar Varmavottlingar Hnjáhlífar VARMAHUFAR Medima varmahlrfamar eru áhrifarík hjálp til að viðhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliðum, vöðvum, nýrum, blööruháiskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum við einnig Medima nærfatnaö á böm og fulloröna. Stuttar og síöar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörumar eru framleiddar úr blöndu af kaninuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráður. Medima vörumar eru vestur-þýsk hágæöavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúöinni beint frá verksmiöju og er veröið sambærilegt við verðið út úr búð í Vestur-Þýskalandi. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. Varmaskór Varmaakór Varmaaokkar Varmaaokkar Varmaaokkar Áskriflarsiminn er83033 Bókaflokkurinn íslensk þj óðmenning éIK I mtf - 1. og 5. bindi eru komin út. í heild verður þetta mikla yflrlitsverk samið af Í 40 íslenskum fræðimönnum. er skipulagður sem níu binda ritröð sem spannar yfir rúm 1000 ár í íslenskri menningarsögu. , m?.. b, H . Helstu efnisflokkar eru þessir: Uppruni og umhverfi íslenskrar þjóðar, Jarðyrkja og kvikfjárrækt, Sjávarhættir, Heimilisstörf, Trúarhættir, Alþýðuvísindi, Kvæða- og sagnaskemmtun, Sjónmenntir, Samgöngur, Félagslíf og fólkið í bændasamfélaginu (mótun einstaklingsins, svipmót og daglegt líf). SÍMAR 13510 - 17059, PÓSTHÓLF 147.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.