Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 33
liggja fyrir, myndi mesta eyðilegg- ing vopnabirgða samkvæmt samn- ingum hingað til fara fram. En mörg ljón eru í veginum, ekki síst andstaða ýmissa einkafyrirtækja við vettvangseftirlit með litlum fyr- irvara, en slíkt er talin ein af helstu forsendum sannprófunar með alls- heijarbanninu. Efnaverksmiðjur, a.m.k. á Vesturlöndum, eru flestar í einkaeign. Eftir gildistöku samn- ings um allsheijarbann þyrfti því stöðugt eftirlit með ýmsum hemað- armannvirkjun, en einnig með borg- aralegum mannvirkjum í einkaeign. Það yrði enn ein nýjung, mjög erfið í framkvæmd. Þó að ýmis vanda- mál séu þannig enn óleyst má einsk- is láta ófreistað við að finna á þeim lausnir. Risaveldin tvö hafa undanfarin þijú ár átt með sér tvíhliða fundi vegna efnavopna og þannig reynt að byggja gagnkvæmt traust í þess- um málaflokki. Lofar sú þróun góðu því hjá þeim er yfirgnæfandi hluti efnavopnabirgðanna. Alþjóðlegir afvopnunarsamning- ar á vegum Sameinuðu þjóðanna eru fáir. Sá mikilvægasti er samn- ingurinn um að dreifa ekki kjarna- vopnum (NPT) og tók hann gildi árið 1970. Nú er meira en áratugur síðan síðasti alþjóðasamningur á sviði afvopnunar á vegum SÞ var gerður. Er vonandi að við þurfum ekki að bíða lengi eftir alþjóðlegum samningi um allsheijarbann við efnavopnum með raunhæfum eftir- lits- og sannprófunarákvæðum. A meðan við bíðum er hægt að hugsa sér ýmsar bráðabirgðaaðgerðir, sem byggja á samningnum frá 1925. Við íslendingar munum leggja okkar lóð á vogarskálina eftir bestu getu á fyrirhuguðum Parísarfundi 7,—11. janúar 1989 þar sem vonandi næst markverður árangur í baráttunni fyrir allsheij- arbanni hinna hroðalegu efna- vopna. Höfundur er utanríkisráðherra. MORGÚNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 33 Dr. Kristján Þórarinsson Doktor í skordýra- fræði KRISTJÁN Þórarinsson heRir lokið doktorsprófi í skordýra- fræði við Kaliforníuháskóla í Da- vis. Sérgrein Kristjáns er almenn og fræðileg stofnvistfræði. Kristján varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík árið 1976 og lauk BS-prófi i líffræði við Háskóla íslands árið 1980. Hann fór út til náms strax að loknu BS-prófi og lauk meistaraprófi í vistfræði frá fylkisháskólanum í Pennsylvaníu árið 1985. I doktorsritgerðinni lýsir Kristján rannsóknum sínum á víxlverkunum tveggja skordýrastofna, en annar þessara stofna (sníkjufluga) var fluttur inn til Kaliforníu til þess að halda í skefjum stærð hins stofns- ins, sem er skjaldlús sem veldur tjóni á garðrunnum og í ávaxtarækt. Kristján stundar nú rannsóknir og kennslu við líffræðideild fylkis- háskólans í Pennsylvaníu. Kristján er sonur Borghildar Edwald og Þór- arins Jónssonar. Verðkr. 1.500,00 BOKOFORLBGSBÓK) SNÆBJORG í SÓL- GÖRÐUM eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur Þetta er 28. bók ingibjargar Sfgurð- ardóttur. í þessari nýjustu skáld- sögu sinni leiðir hún lesandann á vit spennandi atburðarásar þar sem skiptast á skln og skúrir í iifi vlna og eiskenda. ■v ... Bjartmar á hverju heimili í kvöld verður Bjartmar Guðlaugsson gestur á öllum íslenskum heimilum, er landsmönn- um gefst kostur á að sjá hann í þætti Ríkis- sjónvarpssins „Ég er ekki frá því“ kl. 20.40. Gerðu Bjartmar að langvarandi heimilisvini með því að tryggja þér eintak af „Með vott- orð í leikfimi" á plötu eða kassettu. Geisla- diskurinn er væntanlegur strax eftir helgi. Dreifing: Steinarhf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.