Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 17
88MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUK ÍS. DESEMBEK 1488
a?i7
Morgunblaðið/Einar Falur
byggðar sinnar. Ég veit að í fram-
haldsskólum og sveitarfélögum víða
úti á landi er eindreginn stuðningur
við hugmyndina um fóstruliðanám-
ið. Það er trú manna og von að
með fósturliðum, sem eru sér-
menntaðir til uppeldisstarfa á dag-
vistum, verði smám saman unnt að
anna eftirspum eftir faglærðu
starfsfólki, þar sem erfiðlega hefur
gengið að fá það til starfa.
Fóstrur en ekki fóstur
í lokin er vert að vekja athygli
á því að Fósturskólanefnd talar í
tillögum sínum og greinargerð ætíð
um fóstrur, fóstruliða og fóstru-
störf, og hafnar þar með hinu kyn-
lausa heiti fóstur, þegar átt er við
fóstrur, fóstrumenntun og fóstru-
störf. Nafni Fósturskólans var þó
ekki hægt að breyta! Mér er kunn-
ugt um að Fóstrufélag íslands hef-
ur leitað til íslenskrar málnefndar
um starfsheitið fóstra fyrir karla
sem konur. Niðurstaða hennar varð
sú að það væri ekkert athugavert
við slíka notkun. Alsiða er að konur
gegni störfum sem nefnd eru karl-
kynsnöfnum (læknir, kennari,
prestur o.s.frv.) og því ekkert óeðli-
legt að karlar gegni einnig störfum
sem nefnd eru kvenkynsnöfnum.
Hvað verður?
Meðan menntamálaráðherra og
ráðgjafar hans íhuga tillögur Fóst-
urskólanefndar er ástæða til að
hvetja .alla þá er annt er um fram-
gang þessa máls að láta í sér heyra.
Treysti ráðherra sér af einhveijum
ástæðum ekki til að taka af skarið
í þessum mánuði, er a.m.k. mikil-
vægt að hann sendi tillögur nefnd-
arinnar hið fyrsta til umsagnar
þeirra fjölmörgu aðila er hagsmuna
eiga að gæta og þekkingu hafa á
efninu. Að mínu mati er hér um
þjóðþrifamál að ræða.
Höfundur var aðstoðarmaður
fyrrverandi menntamálaráð-
herra. Hann var formaður Fóstur-
skólanefndarinnar.
Úrval fallegra og vandaðra borðreiknivéla, s
tilvaldar í jólapakkann.
Verð frá kr. 2.803,-stgr. *
EinarJ. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, sími 68-69-33
fmfmfMfmftm&KXM&tfmemtmi
T I L B O
Hýasintur eru ómissandi um jólin.
I Blómavali færðu úrvals hýasintur
á ótrúlegu verði.
EIN HÝASINTA KR.
TVÆR HYASINTUR KR.