Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 17
88MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUK ÍS. DESEMBEK 1488 a?i7 Morgunblaðið/Einar Falur byggðar sinnar. Ég veit að í fram- haldsskólum og sveitarfélögum víða úti á landi er eindreginn stuðningur við hugmyndina um fóstruliðanám- ið. Það er trú manna og von að með fósturliðum, sem eru sér- menntaðir til uppeldisstarfa á dag- vistum, verði smám saman unnt að anna eftirspum eftir faglærðu starfsfólki, þar sem erfiðlega hefur gengið að fá það til starfa. Fóstrur en ekki fóstur í lokin er vert að vekja athygli á því að Fósturskólanefnd talar í tillögum sínum og greinargerð ætíð um fóstrur, fóstruliða og fóstru- störf, og hafnar þar með hinu kyn- lausa heiti fóstur, þegar átt er við fóstrur, fóstrumenntun og fóstru- störf. Nafni Fósturskólans var þó ekki hægt að breyta! Mér er kunn- ugt um að Fóstrufélag íslands hef- ur leitað til íslenskrar málnefndar um starfsheitið fóstra fyrir karla sem konur. Niðurstaða hennar varð sú að það væri ekkert athugavert við slíka notkun. Alsiða er að konur gegni störfum sem nefnd eru karl- kynsnöfnum (læknir, kennari, prestur o.s.frv.) og því ekkert óeðli- legt að karlar gegni einnig störfum sem nefnd eru kvenkynsnöfnum. Hvað verður? Meðan menntamálaráðherra og ráðgjafar hans íhuga tillögur Fóst- urskólanefndar er ástæða til að hvetja .alla þá er annt er um fram- gang þessa máls að láta í sér heyra. Treysti ráðherra sér af einhveijum ástæðum ekki til að taka af skarið í þessum mánuði, er a.m.k. mikil- vægt að hann sendi tillögur nefnd- arinnar hið fyrsta til umsagnar þeirra fjölmörgu aðila er hagsmuna eiga að gæta og þekkingu hafa á efninu. Að mínu mati er hér um þjóðþrifamál að ræða. Höfundur var aðstoðarmaður fyrrverandi menntamálaráð- herra. Hann var formaður Fóstur- skólanefndarinnar. Úrval fallegra og vandaðra borðreiknivéla, s tilvaldar í jólapakkann. Verð frá kr. 2.803,-stgr. * EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 fmfmfMfmftm&KXM&tfmemtmi T I L B O Hýasintur eru ómissandi um jólin. I Blómavali færðu úrvals hýasintur á ótrúlegu verði. EIN HÝASINTA KR. TVÆR HYASINTUR KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.