Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 LEÐURHUSGOGN Sófasett, hornsófar, stakir sófar, stólar. Ný sending beint á útsöluna. HALLDÓR SVAVARSSON, umboðs- og heildverslun, SuðuHandsbraut 16, 2. hæð, (hús Gunnars Ásgeirssonar). I bókinni „Ævintýri barnanna", eru 24 sígild ævintýri prýdd fallegum myndum. Þetta eru ævintýrin um sætabrauðsdrenginn, þrjá birni, Rauðhettu, kiölingana sjö, þrjá litla grísi og fleiri góökunnar ævintýra- hetjur. Þetta eru ævintýrin sem börnin vilja lesa aftur og aftur. ■/\/ UJl V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ^Herinn á lang heimili Íandsins! Byggingafélag eldri borg- ara í Garðabæ hefst handa Carlo og Macbeth eftir G. Verdi. Þóra Fríða Sæmundsdóttir leik- ur með á píanó. Halldór Víkings- son annaðist hljóðritun með staf- rænni tækni í Hlégarði. Hljómplat- an er beinskorin. Sigurður Bragason lauk söng- námi á Ítalíu 1986. Hann hefur sungið ýmis óperuhlutverk í ís- lensku óperunni og komið fram á tónleikum víða um land og í út- varpi og sjónvarpi. (Fréttatilkynning) FYRSTA skóflustungan var tekin að byggingu á vegum Byggingafélags eldri borgara í Garðabæ sunnudaginn 4. des- ember síðastliðinn. í bygging- unni verða 45 íbúðir og er stefnt að því að þær fyrstu verði afhentar eftir 14 mánuði. Einar Guðmundsson flugvél- stjóri, formaður félagsins, tók fyrstu skóflustunguna. Við at- höfnina flutti sóknarpresturinn, séra Bragi Friðriksson, bæn og blessun. Að athöfninni lokinni þágu gestir kaffíveitingar í safn- aðarheimilinu. 1 byggingunni verða 45 íbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja. Tveggja herbergja íbúð- imar eru frá 58 upp í 80 fermetr- ar að stærð, þriggja herbergja íbúðimar eru 94 fermetrar og 'jQögurra herbergja íbúðimar 100 fermetrar. Stærð íbúðanna er Sigurður Bragason syngur á hljómplötu ÚT ER komin hljómplata með Sigurði Bragasyni söngvara. Á þessari fyrstu hljómplötu Sig- urðar eru vel þekkt íslensk lög sem sum hver hafa verið ófáanleg á hljómplötum, svo sem lögin Þess bera menn sár eftir Áma Thor- steinsson og í rökkurró eftir Björgvin Guðmundsson. Á hljóm- plötunni eru einnig þýsk ljóð svo sem Silungurinn eftir F. Schubert og óperuaríur úr óperunum Don mæld án sameignar. Þá verður samkomusalur í byggingunni með setustofu, borðstofu, eldhúsi og snyrtiaðstöðu. Ýmiss þjónusta verður í boði fyrir íbúana í safnað- arheimilinu, sem er næsta hús við. Áætlað er að ljúka fyrsta áfanga byggingarinnar, sem í eru 16 íbúðir, eftir 14 mánuði. 19 íbúðum í öðrum áfanga á að ljúka hálfu ári síðar. Teiknistofan Bíldshöfða teiknaði bygginguna. Fallaskil komið út ÚT ER komið blaðið „Fallaskil" er Qallar um líf og störf fatl- aðra. Ritið er gefið út af Öryrkja- bandalagi íslands og Þroska- hjálp. Fallaskil er fjömtíu síður, gefið út í 75.000 eintökum og er borið \ út af Pósti & síma inn á öll heimili landsins. Meðal efnis í blaðinu em viðtöl við fatlaða um líf þeirra og störf, auk viðtala við aðila sem ijalla um málefni fatlaðra. í ritnefnd blaðsins áttu sæti Am- þór Helgason, Guðbjörg Bima Bragadóttir, Hrafn Sæmundsson, Kristín Jónsdóttir og Magnús Þorgrímsson. Ritstjóri og ábyrgðar- maður er Halldór Valdimarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.