Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 54

Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 LEÐURHUSGOGN Sófasett, hornsófar, stakir sófar, stólar. Ný sending beint á útsöluna. HALLDÓR SVAVARSSON, umboðs- og heildverslun, SuðuHandsbraut 16, 2. hæð, (hús Gunnars Ásgeirssonar). I bókinni „Ævintýri barnanna", eru 24 sígild ævintýri prýdd fallegum myndum. Þetta eru ævintýrin um sætabrauðsdrenginn, þrjá birni, Rauðhettu, kiölingana sjö, þrjá litla grísi og fleiri góökunnar ævintýra- hetjur. Þetta eru ævintýrin sem börnin vilja lesa aftur og aftur. ■/\/ UJl V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ^Herinn á lang heimili Íandsins! Byggingafélag eldri borg- ara í Garðabæ hefst handa Carlo og Macbeth eftir G. Verdi. Þóra Fríða Sæmundsdóttir leik- ur með á píanó. Halldór Víkings- son annaðist hljóðritun með staf- rænni tækni í Hlégarði. Hljómplat- an er beinskorin. Sigurður Bragason lauk söng- námi á Ítalíu 1986. Hann hefur sungið ýmis óperuhlutverk í ís- lensku óperunni og komið fram á tónleikum víða um land og í út- varpi og sjónvarpi. (Fréttatilkynning) FYRSTA skóflustungan var tekin að byggingu á vegum Byggingafélags eldri borgara í Garðabæ sunnudaginn 4. des- ember síðastliðinn. í bygging- unni verða 45 íbúðir og er stefnt að því að þær fyrstu verði afhentar eftir 14 mánuði. Einar Guðmundsson flugvél- stjóri, formaður félagsins, tók fyrstu skóflustunguna. Við at- höfnina flutti sóknarpresturinn, séra Bragi Friðriksson, bæn og blessun. Að athöfninni lokinni þágu gestir kaffíveitingar í safn- aðarheimilinu. 1 byggingunni verða 45 íbúðir, tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja. Tveggja herbergja íbúð- imar eru frá 58 upp í 80 fermetr- ar að stærð, þriggja herbergja íbúðimar eru 94 fermetrar og 'jQögurra herbergja íbúðimar 100 fermetrar. Stærð íbúðanna er Sigurður Bragason syngur á hljómplötu ÚT ER komin hljómplata með Sigurði Bragasyni söngvara. Á þessari fyrstu hljómplötu Sig- urðar eru vel þekkt íslensk lög sem sum hver hafa verið ófáanleg á hljómplötum, svo sem lögin Þess bera menn sár eftir Áma Thor- steinsson og í rökkurró eftir Björgvin Guðmundsson. Á hljóm- plötunni eru einnig þýsk ljóð svo sem Silungurinn eftir F. Schubert og óperuaríur úr óperunum Don mæld án sameignar. Þá verður samkomusalur í byggingunni með setustofu, borðstofu, eldhúsi og snyrtiaðstöðu. Ýmiss þjónusta verður í boði fyrir íbúana í safnað- arheimilinu, sem er næsta hús við. Áætlað er að ljúka fyrsta áfanga byggingarinnar, sem í eru 16 íbúðir, eftir 14 mánuði. 19 íbúðum í öðrum áfanga á að ljúka hálfu ári síðar. Teiknistofan Bíldshöfða teiknaði bygginguna. Fallaskil komið út ÚT ER komið blaðið „Fallaskil" er Qallar um líf og störf fatl- aðra. Ritið er gefið út af Öryrkja- bandalagi íslands og Þroska- hjálp. Fallaskil er fjömtíu síður, gefið út í 75.000 eintökum og er borið \ út af Pósti & síma inn á öll heimili landsins. Meðal efnis í blaðinu em viðtöl við fatlaða um líf þeirra og störf, auk viðtala við aðila sem ijalla um málefni fatlaðra. í ritnefnd blaðsins áttu sæti Am- þór Helgason, Guðbjörg Bima Bragadóttir, Hrafn Sæmundsson, Kristín Jónsdóttir og Magnús Þorgrímsson. Ritstjóri og ábyrgðar- maður er Halldór Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.