Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1B. DESEMBER' 1988 57 Tröllkonur eða pönnukökiir í draumi ________Bækur_______________ Jóhanna Kristjónsdóttir Steinunn Eyjólfsdóttir: íslenska draumaráðningabókin Útg. Iðunn 1988 Ef okkur dreymir úldinn físk, dýr eða mat getur það verið fyrir endalokum vináttu eða ástarsam- bands eða öðrum erfiðleikum, en sé ælt yfir mann í draumi er lang líklegast að það boði happ. Þó er vissara að athuga nafn þess sem yfir mann spýr, því að það getur ráðið úrslitum um ráðninguna. Sagt er að Símon Dalaskáld hafí í svefni orðið fyrir því að skáld ældi ofan í hann. Þetta átti að hafa gerst, þegar Símon var ungl- ingur. Eftir það var hann allra manna hraðkvæðastur. Ekki ónýtt að vita það. En á hinn bóginn er þá heldur ekki sama hvers lags skáld gubbar ofan í mann, að minnsta kosti eftir kveðskap Símonar að dæma. í þessari fyrirferðarlitlu draum- ráðningabók Steinunnar Eyjólfs- dóttur, sem mér fínnst að Iðunn hefði mátt kynna lesanda hver er, eru raktir ýmsir draumar og þýð- ing þeirra, hvemig þeir hafa verið túlkaðir og hvémig þeir hafa kom- ið fram eða ekki komið fram. Þá er orðalisti allvænn og það er til dæmis hagstætt að dreyma kaup- mann, að minnsta kosti ef hann er vingjamlegur, en flóðalda í draumi gæti bent til þess að slæm- ar fréttir bærust frá útlöndum. Margir íslendingar hugsa mikið um drauma og ýmsir eru þeir sem verða leiknir í að ráða í drauma, Verd.. oggæói tara saman hjáokkur Laugavegi 47 Sími 29122. Útsala! Mjög mikill afsláttur af öllum okkar skóm. Götuskór - spariskór - kuldaskór. $tóval Skólavörðustíg 22, sími 14955. (Áður vift ÓSInstorg) XiTnt.it. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGARÁDHÚSTORGI sjómenn þó líklega alveg sérstak- lega. í þessari bók er allgóður fengur og fróðleikur að þeim draumum sem sagt er frá og mætti raunar gera meira af því, þar sem stöku orðin koma sjaldn- Bubbi Morthens - Serbian Flower LP, KA & CD „...og í heild er þessi plata enn ein skrautfjöðurin í hatt Bubba og eru æði margar þar fyrir." DV - SÞS Kamarorghestar - Kamarorghestar rióaá vaóió LP&KA Fyrir helgina er von á annarri plötu Kamarorghestanna. Á nýju plötu Kdmarorghestanna kveður vissulega við nýr tónn. Upptökustjórn var í höndum þúsundþjalasmiðsins Hilmars Arnar Hilmarssonar. SH draumur - Bless 12" 45rpm „Þeir Gunni, Steini og Biggi hafa náð að skapa tónlist sem lifa mun lengur en flest það sem borið er á borð fyrir áhugamenn um íslenska tón- list." MBL - Ásgoir Sverrisson ARTCH - Another Return LP&CD Gagnrýnendur erlendis kepp- ast við að lofa hljómsveitina ARTCH, sem Eiríkur Hauksson starfar með um þessar mund- ir. Artch kunna þetta. Plata þeirra Another Return er at- hyglisverðasti frumburður þungarokksins á árinu. Látið ykkur ekki koma á óvart þó að Artch verði súperstjörnur áður en langt um líður. Metal Force 100/100. ast ein og sér fyrir og kannski ekki alltaf sem menn muna ná- kvæmlega í hvaða samhengi, en það er fyrir öllu, að mati draum- spakra. Kristján skáld frá Djúpalæk skrifar stuttan en ágætan formála að bókinni sem heitir „Draumar og draumvitund". Lokakaflinn „Forboðar úr þjóð- trú er sömuleiðis hinn læsilegasti og skulu hér tekin tvö dæmi: „Sá sem flytur í nýtt hús á að byija á því að bera mat í húsið (rúgbrauð og salt, segja sumir). Þá verður þar ekki matarskortur. Einnig er gott að bera lifandi eld í hús,“ og „ef maður fær mikinn hnerra við fískvinnu er það kallað að hnerra físk í húsið. Á þá mikill afli eftir að berast á land.“ Meira hefði mátt vera af þessu. BUBBI & MEGAS — Bláir draumar LP. KA&CD „Bláir draumar eru tvímælalaust besta plata ársins... Einfaldast væri að segja að þessi plata sé falleg. En það segði ekki alveg alla söguna. Hún er einnig notaleg og þrælskemmtileg." Þióóviliinn - Heimir Már Megas - Höfuólausnir LP, KA&CD Umdeilt meistaraverk. Vegna ■ t eindreginna áskoranna aðdá- SyKUI'IBOUinilr enda Megasar verður gripur- “ Llfo#S TOO Good inn endurútgefinn 1. desem- LP, KA & CD ber og nú með lextablaöi. Komu, sáu og sykruðu. ASKELL MÁSSON P»F5f>J5 PAH f t f A GOfíA Ht.Áf2ÍNE.mv,ONÍ<t-p, ? Áskell Másson CD Ut er kominn geisladiskur með tónverkum eftir Áskel Másson. Einvala lið hljóðfæraleikara flytur tónlistina, en þeir eru m.a. Einar Jónsson, Guðný Guðmundsdóttir, Roger Carls- son og Sinfóníuhljómsveit Is- lands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Einstæð útgáfa og ein- staklega falleg gjöf til unn- enda góðrar tónlistar. MYNDRÆN ÁHRIF - JÓHANN G. JÓ- HANNSSON Til eiganda geilsaspilara Hljómplata Jóhanns G. Jóhannssonar er loksins komin út á geilsadisk. Tryggið ykkur eintak strax. - takmarkað upplag fyrir jól. P.s. Þessi plata er lofuð fyrir vandaða tónlist og hljóm- gæði. „Myndræn áhrif er að mínum dómi ein hin áhugaverðasta sem hér hefur verið gefin út í langan tíma." MBL - Sv. Guðiónsson Allt morandi af nýkomn- wm sendingum. Nýjar plötur og endurútgáfur á klassískum rokkplötum frá 1957-1977. Jass, blús, þjóð- lög og popp frá ólíkum þjóð- löndum. Sendumípóstkröfu samdægurs. „HeimililiHurisanna" iportinu. Póstkröfur simi 91-12040 Heildsala simi 91 -17650 gramm Laugavegi 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.