Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 36
36 gsi'f íiaaMasaa .si auoAauTMMia ,<3i<iaj8muoíiom MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Ur námum Islensku hlj óms veitarinnar ÞRIÐJA efnisskráin úr „Námum“ íslensku hljómsveitarinnar verður flutt í menningarmjðstöðinni Gerðubergi sunnudaginn 18. desember nk. kl. 16.00. Oldin Smmtánda er þá gerð að yrkis- efiii. Jóhanna V. Þórhallsdóttir altsöngkona, Viðar Gunnarsson bassasöngvari og íslenska hljómsveitin undir stjórn Guðmundar Emilssonar frumflytja tónverkið „Klukkukvæði" eftir John Speight við samnefiit og frumort kvæði Hannesar Péturssonar. Á undan tónlistarflutningi verður afhjúpað málverk sem Einar Hákonarson hefiir gert og hann nefiiir „Við Klukkukvæði" og á rót að rekja til ljóðs Hannesar líkt og nafiigiftin ber með sér. Listaverkin þijú, ljóðið, málverkið og tónverkið, voru gerð að tilhlutan íslensku hljómsveitarinnar. í Klukkukvæði beinir Hannes Tónleikum þessum er og ætlað Pétursson skáld sjónum að annað hlutverk. Þeir eru haldnir ónefndum reiðmanni er áir í fom- um eyðidal í Skagafírði og dreym- ir draum um klukku eina er áður var trölla- og djöflafæla á hinum afvikna stað og þykir honum sem klukkan tali til sín. Kvæði þetta er, að sögn Hannesar, smíðað með fíjálslegu móti upp úr orðum í sjálfsævisögu Jóns prófasts Steingrímssonar (1728—1791). Prófasturinn segir að afasystir sín hafi „séð klukku, sem fannst í jörðu að yfirhvolfdu kjaraldi í nokkru plássi fyrir framan Hof í Skagafjarðardölum; skyldi þar áður hafa verið eitt klaustur og eyðilagzt í stóru plágunni 1404. Veit nú enginn til þessa.“ til heiðurs tveimur tónskáldum, sem eiga merkisafmæli í ár, þeim Jórunni Viðar og Jóni Ásgeirs- syni, sem með margvíslegum störfum hafa lagt þung lóð á vog- arskálar menningarlífsins. Þau Viðar Gunnarsson bassasöngvari og Þóra Fríða Sæmundsdóttir planóleikari flytja sönglög eftir afmælisbömin. Að auki frumflytja þau Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason „Smala- söngva" eftir Misti Þorkelsdóttur við ljóð Þorsteins Valdimarssonar. Söngvamir eru samdir að tilhlut- an hljómsveitarinnar. „Námur, tónleikaröð íslensku Jórunn Jóhanna V. Guðmundur Jón Hannes Viðar Viðar Þórhallsdóttir Emilsson Ásgeirsson Pétursson Gunnarsson Mist Anna Guðný Sigurður I. Þóra Fríða John Einar Þorkelsdóttir Guðmundsdóttir Snorrason Sæmundsdóttir Speight Hákonarson hljómsveitarinnar,_fjallar um til- tekin brot úr íslandssögunni, ýmist stóratburði eða daglegt líf, söguhetjur eða almúgafólk. Ljóð- skáld, tónskáld og myndlistar- menn nema þjóðararfinn líkt og málm úr jörðu og beina sjónum að honum á öld sterkra erlendra menningaráhrifa. Listaverkum þeirra er ætlað að túlka óblíða náttúru landsins og glímu manns- ins við hana og sjálfan sig_.“ Ljóð- in verða jafnmörg öldum Islands- sögunnar, tólf að tölu, sem og tónverkin og myndverkin. Alls verða því 36 listaverk frumflutt og frumsýnd á tólf tónleikum á næstu misserum. Þá eru ekki tal- in önnur innlend tónverk sem ís- lenska hljómsveitin hyggst jafn- framt flytja. Fyrstu tónleikamir úr Námum Islensku hljómsveitarinnar vom «haldnir í desember 1987 en þá frumfluttu Kristján Jóhannsson tenórsöngvari og íslenska hljóm- sveitin tónverkið „Landnámsljóð" eftir Þorkel Sigurbjörnsson tón- skáld við fmmort og samnefnd ljóð Sigurðar Pálssonar skálds. Ennfremur var fmmsýnt mynd- verk eftir Gunnar Öm Gunnars- son myndlistarmann. Aðrir tón- leikamir í röðinni vom haldnir í apríl sl. er Kristinn Sigmundsson bassasöngvari, karlakórinn Fóst- bræður ásamt hljómsveitinni fmmfluttu tónverkið „Sturlu" eft- ir Atla Heimi Sveinsson tónskáld við samnefnd og fmmort ljóð Matthíasar Johannessen skálds. Hallsteinn Sigurðsson mynd- höggvari lagði af mörkum mynd- verkið „Skip hugans“. (Úr fréttatilkynningu.) 1 11; 1 i v1,1, r h ■rlH 1 tmPVPIÍ. . í | mm | |S ilffljgjg: t tLWsjæí ' 1; w®á Frá 3. hæð Kringlunnar. Krínglan: Fleiri fyrirtæki opna NÝLEGA var tekið í notkun nýtt húsnæði á þriðju hæð Kringlunnar. Húsnæði þetta hefúr fengið nafiiið Uppsalir. í Kringlunni, eru nú rúmlega 80 fyrirtæki. Á þriclju hæð Kringlunnar em með starfsemi Hljóðriti er leigir út farsíma, sjónvörp og VHS- upptökuvélar, Stúdíó Skyggna sem býður upp á passa- og íjölskyldu- ljósmyndun. Einnig er markað- storg, þar er áformuð fjölbreytt starfsemi og nú er Gallerí Borg með sölu á málverkum og öðmm listmunum á markaðstorginu og Sportval með íþróttavömmarkað. Þá er Hárgreiðslu- og snyrtistofan Krista einnig á þriðju hæðinni. Aðkoma að þriðju hæð er um stigagang og lyftu skammt frá verslunum Hagkaups í norðurenda Kringlunnar. Verslanir í Kringlunni em opnar mánudaga til föstudaga frá kl. 10 til kl. 19. Laugardaginn 17. desem- ber er opið til kl. 22 og á Þorláks- messu verður opið til kl. 23. Veit- ingastaðir í Kringlunni em opnir alla daga fram á kvöld, einnig um helgar. Við Kringluna em 1.600 ókeyp- is bflastæði og er meirihluti þeirra undir þaki. ( Úr fréttatilkynningu) Hótel Loftleiðir: J ólapakkakvöld Jólapakkakvöld verða í Blómasal Hótels Loftleiða 17. og 18. desember og er þetta í tíunda skiptið, sem slik kvöld INNLENT eru haldin. Þar verður boðið upp á þríréttaða máltíð, söng og tískusýningu , auk þess sem matseðillinn gildir sem happ- drættismiði. Stjómandi kvöldanna verður Hermann Ragnar Stefánsson, Ing- veldur Hjaltested syngur jólasálma við undirleik Jónínu Gísladóttur, Sigurður Guðmundsson leikur jóla- lög á píanó og Modelsamtökin sýna jólafatnað á alla ljölskylduna. Að- alvinningur í happdrættinu er flug- farseðill til London. Risnu- o g ferðakostn- að má örugglega spara - segir aðstoðarmaður menntamálaráðherra „ÞAÐ ER örugglega hægt að minnka þennan kostnað í menntamálaráðuneytinu og öðr- um ráðuneytum," sagði Guðrún Ágústsdóttir aðstoðarmaður menntamálaráðherra þegar hún var spurð um möguleika á sparn- aði í útgjöldum við risnu og utan- landsferðir rikisstarfsmanna. Ólafúr Ragnar Grímsson Qár- málaráðherra hyggst minnka þennan kostnaðarlið ríkisins um 250 milljónir króna á næsta ári, eða allt að þriðjung. Fjármálaráðherra hefur ekki til- kynnt ráðuneytunum um áform sín á þessu sviði og er því erfitt að fá svör um sparnaðaráform og áhrif þess á rekstur viðkomandi stofn- ana. Guðrún Ágústsdóttir sagði að í menntamálaráðuneytinu hefðu utanlandsferðir verið til skoðunar og verið væri að safna saman upp- lýsingum um utanlandsferðir. Ekki vildi hún greina frá fjölda ferða eða kostnaðinum við þær að svo stöddu. í framhaldi af þessu yrði farið yfir áform um utanlandsferðir á næsta ári í samráði við starfsmenn og ákvörðun tekin í framhaldi af því. Tvær Heiðu- bækur komnar Bókaútgáfan Setberg hefúr gefið út tvær Heiðubækur eftir Jóhönnu Spyri í þýðingu Óskars Ingimarssonar, Heiða fer að heiman og Heiða heimsækir afa. Í kynningu Setbergs segir: „Hér eru tvær sögur endursagðar á góðu máli og með skýru letri. í fyrri bókinni má lesa um það þegar Heiða fer til borgarinnar og verður leik- systir Klöru, fatlaðrar stúlku. En í hinni síðari segir frá heimsókn og dvöl hjá afa uppi í ijöllunum og kynnum Heiðu af Geita-Pétri." > s Astarsaga eftir Haflíða Vilhelmsson Bókaútgáfan Hlöðugil hefúr sent frá sér ástarsöguna „Gleymdu aldrei að ég elska þig“ eftir Hafliða Vilhelmsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Sagan „Gleymdu aldrei að ég elska þig“ sver sig í ætt við betri ástar- og örlagasögur og í henni er tekið djúpt á andlegri spektinni en samt þó á launfyndinn og paródískan hátt. Þetta er saga um ungan mann, rekinn áfram af draumsýnum, sem 'fer að vinna á hæli fyrir þroska- hefta og geðveika unglinga. Ef til vill ekki ákjósanlegasti vinnustaður fyrir mann sem sjálfur er tæpur á geðsmunum og haldinn hjátrúarór- um og trúir því staðfastlega að ör- lögin ætli honum að hitta þá konu sem hefur unnað honum á fyrri æviskeiðum hér á jörðinni.“ Bókin er 238 blaðsíður að lengd, prentuð hjá Félagsprentsmiðjunni og bundin í Bókfelli. Hafliði Vilhelmsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.