Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15: DESEMBER 1988 <23 Doktorspróf í læknisfræði SIGURÐUR Gunnarsson læknir lauk doktorsprófi frá Háskólan- um í Tiibingen á sl. sumri. Ritgerð Sigurðar er um farald- ursfræðilegt efni, nefnist á frum- málinu „Jugend als Zielgruppe der MajSnahmen zur Einschránkung des Rauchens" og fjallar um for- vamastarf gegn reykingum á Norð- urlöndum, jafnframt því sem reykingavenjur meðal 3.000 nem- enda í efstu bekkjum grunnskóla í tveimur borgum í V-Þýskalandi eru kannaðar. Einnig voru nemendur spurðir spumiriga er tengjast for- eldrum og umhverfi og um skoðan- ir á ýmsu er tengist reykingum. Öll Norðurlönd að Danmörku undanskilinni hafa náð langt á sviði tóbaksvama. í Danmörku og Þýskalandi eru hagsmunir tóbaks- framleiðenda allmiklir, enda tób- aksvamir þar skammt á veg komn- ar. Tilgangur ritgerðarinnar var að miðla reynslu af árangursríku for- vamarstarfi íslendinga, jafnframt því sem grunnrannsóknir á þessu sviði vom stundaðar. I ljós kom að áhrif foreldra eru meiri en oft er talið, einkum reyndist afstaða for- Dr. Sigurður Gunnarson eldra til reykinga þýðingarmikil. Jafnvel þótt foreldrum hafi mistek- ist að hætta reykingum, virðist andstaða þeirra gegn þeim skipta miklu máli. Einnig kom fram að óbeinar reykingar og sameiginleg ábyrgð nemenda vom efni, sem höfðuðu mun sterkar til nemend- anna en áhyggjur af eigin heilsu- fari. Bifreið valt við árekstur BIFREIÐ af gerðinni Fiat valt þegar Volkswagen sendibifreið var ekið í hlið hennar á mótum Lönguhlíðar og Flókagötu skömmu fyrir kl. 9 á þriðjudags- morgun. Ókumaður og farþegi Fiatsins slösuðust, en ekki þó alvarlega. Sendibifreiðinni var ekið austur Flókagötu og til vinstri inn á Lönguhlíð. Hún skall þá í hlið Fiats- ins, sem ók suður Lönguhlíð á hægri akrein. Fiatinn valt, lenti á toppnum og rann áfram nokkurn spöl. Öku- maður og farþegi hans slösuðust nokkuð, mörðust og hmfluðust. Fiatinn er mikið skemmdur og varð að fá kranabíl tii að flytja hann brott. í nýju ítölsku línunni Hver hlutureröðrum fallegri í ítölsku stálvörunni frá SambonetogGuido Bergna. Pottarúr eöalstáli (18/10), skálar, bakkar, föt, kaffistell, hnífapör, katlar... Þaðerþessviröiaölíta inn. Velkomin o 1 ■ síða Joseph Haydn: Píanótríó í G-dúr Hob. XV :25 Andante/Poco adagio, cantabile Rondo all'Ongarese 15:42 L. v. Beethoven: Sonata pathétique, op. 13 Grave - Allegro dimolto e con brio Adagiocantabile/Rondo-Allggro 17-26 • síða Fr. Chopin: Noktúma í e-moll, op. 72 3:41 Etýðaop.10 nr.41 cís-moll 1:58 R. Schumann: Sinfónískaretýður, op. 13 22:48 ROGNVALDUR SIGURJÓNSSON ara AFMŒUSÚTGÁFA LAUGAVEGI 96 - SIMI 13656 KRINGLUNNI • BORGARTUNI • LAUGAVEGI Einn mesti píanósnillingur íslendinga Rögrv valdur Sigurjónsson á piötu sem tileinkuð er 70 ára afmæli hans. Upptökumar eru frá 1968 til 1977, teknar upp hjá Ríkisútvarpinu og akdrei komið áður út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.