Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Sigurður Björnsson spilar og syngur á Hressó í kvöld og næstu kvöld. Blús og ball- öður á Hressó Sigurður Björnsson, sjómaður frá Flateyri, spilar fyrir gesti Hressó i Austurstræti þessa viku fram á sunnudagskvöld frá kl. 21.00 til 24.30. Sigurður er með kassagítar og munnhörpu og spilar þekktar bal- löður og blús auk frumsamins efn- is. Sigurður er sjómaður að atvinnu en hefur þetta árið spilað á veitinga- húsum í Reykjavík og á Akureyri. Föstudaginn 23. desember stendur hann fyrir Þorláksmessugleði í kaffiveitingahúsinu Vagninum á Flateyri. Samvinnuneftid bindindismanna: Öll áfeug’is- ftíðindi verði afnumin Samvinnunefnd bindindis- manna beinir þeim tilmælum til stjórnvalda að afnumin verði öll friðindi einstaklinga og stofhana varðandi kaup á áfengi, segir í frétt frá nefndinni. I greinargerð með tilmælunum segir m.a.: „Með þvi að gefa kost á áfengum drykkjum á hagstæðari kjörum en óáfengum veitingum er í raun verið að stýra framboði og ýta undir áfengisneyslu. Þetta samræm- ist ekki jöfnuði í skattlagningu á neysluvöru og er í beinni andstöðu við þá heilbrigðisstefnu sem miðar að því að draga úr áfengisneyslu um fjórðung til aldamóta. Þá má benda á að slík mismunun sem þetta hefur í för með sér býður heim mis- notkun og spillingu." Hvatt er til að risnu stofnana verði varið til að bjóða óáfengar veitingar og nauðsyn er sögð vera á að afnema öll fríðindi manna varð- andi áfengiskaup svo að allir þegnar lýðveldisins sitji við sama borð „...enda er þeim öllum ætlað að taka þátt í kostnaði við að bæta tjónið sem áfengisneysla veldur," segir í grteinargerð Samvinnunefndar bindindismanna. IÁTTU EINKA- MÓNUM rrwf/i \rrn Mk Landsbanki íslands oioo ooon 0002 Tig-e BAMW NA7MNÚMCR FÆnNOARNÚIKA 0119 5978 - 755 ) 220 748 -07? LFIFUR GUNNARSS0N gaow út 12/87 MGILANDS er í aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11. tir fyrir afgreiðslu reikningsyfirlita og gengisskráningar til viðskiptavina Landsbankans. Með hjálp bankakortsins veitir EINKAÞjÓNNINNeftirtalda þjónustu á einfaldan og þægilegan hátt: * Yfírlit yfir Einkareikninga og aðra tékkareikninga. ■ Yfirlit yfír sparisjóðsreikninga (Kjörbók, Afmælisreikning og aðra sparisjóðsreikninga). ■ Yfirlit yfir innlenda gjaldeyrisreikninga. ■ Gengisskráningu dagsins. Ekkert leyninúmer þarf til að nota EINKAÞJÖNINN, aðeins bankakortið. Láttu EINKAÞJÓNINN stjana við þig*- til þess er hann. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna linkaþjónn EINKAÞJÓNNINN er tæki sem flý Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum um land allt. NÝ0G BETRIRAFMAGNSTÆKI FRÁ rlprp^irl Y-þýsk gæðavara sem endist og endist...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.