Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 65

Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Sigurður Björnsson spilar og syngur á Hressó í kvöld og næstu kvöld. Blús og ball- öður á Hressó Sigurður Björnsson, sjómaður frá Flateyri, spilar fyrir gesti Hressó i Austurstræti þessa viku fram á sunnudagskvöld frá kl. 21.00 til 24.30. Sigurður er með kassagítar og munnhörpu og spilar þekktar bal- löður og blús auk frumsamins efn- is. Sigurður er sjómaður að atvinnu en hefur þetta árið spilað á veitinga- húsum í Reykjavík og á Akureyri. Föstudaginn 23. desember stendur hann fyrir Þorláksmessugleði í kaffiveitingahúsinu Vagninum á Flateyri. Samvinnuneftid bindindismanna: Öll áfeug’is- ftíðindi verði afnumin Samvinnunefnd bindindis- manna beinir þeim tilmælum til stjórnvalda að afnumin verði öll friðindi einstaklinga og stofhana varðandi kaup á áfengi, segir í frétt frá nefndinni. I greinargerð með tilmælunum segir m.a.: „Með þvi að gefa kost á áfengum drykkjum á hagstæðari kjörum en óáfengum veitingum er í raun verið að stýra framboði og ýta undir áfengisneyslu. Þetta samræm- ist ekki jöfnuði í skattlagningu á neysluvöru og er í beinni andstöðu við þá heilbrigðisstefnu sem miðar að því að draga úr áfengisneyslu um fjórðung til aldamóta. Þá má benda á að slík mismunun sem þetta hefur í för með sér býður heim mis- notkun og spillingu." Hvatt er til að risnu stofnana verði varið til að bjóða óáfengar veitingar og nauðsyn er sögð vera á að afnema öll fríðindi manna varð- andi áfengiskaup svo að allir þegnar lýðveldisins sitji við sama borð „...enda er þeim öllum ætlað að taka þátt í kostnaði við að bæta tjónið sem áfengisneysla veldur," segir í grteinargerð Samvinnunefndar bindindismanna. IÁTTU EINKA- MÓNUM rrwf/i \rrn Mk Landsbanki íslands oioo ooon 0002 Tig-e BAMW NA7MNÚMCR FÆnNOARNÚIKA 0119 5978 - 755 ) 220 748 -07? LFIFUR GUNNARSS0N gaow út 12/87 MGILANDS er í aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11. tir fyrir afgreiðslu reikningsyfirlita og gengisskráningar til viðskiptavina Landsbankans. Með hjálp bankakortsins veitir EINKAÞjÓNNINNeftirtalda þjónustu á einfaldan og þægilegan hátt: * Yfírlit yfir Einkareikninga og aðra tékkareikninga. ■ Yfirlit yfír sparisjóðsreikninga (Kjörbók, Afmælisreikning og aðra sparisjóðsreikninga). ■ Yfirlit yfir innlenda gjaldeyrisreikninga. ■ Gengisskráningu dagsins. Ekkert leyninúmer þarf til að nota EINKAÞJÖNINN, aðeins bankakortið. Láttu EINKAÞJÓNINN stjana við þig*- til þess er hann. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna linkaþjónn EINKAÞJÓNNINN er tæki sem flý Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum um land allt. NÝ0G BETRIRAFMAGNSTÆKI FRÁ rlprp^irl Y-þýsk gæðavara sem endist og endist...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.