Morgunblaðið - 15.12.1988, Page 48

Morgunblaðið - 15.12.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna » Sandgerði Blaðbera vantar í norðurbæ og suðurbæ í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-37708. „Au pair“-Zurich Ung, sænsk fjölskylda óskar eftir barngóðri stúlku til starfa frá og með 1. febrúar í eitt ár. Þarf að hafa bílpróf. Börnin eru 31/2 og annað sem fæðist í mars. 30 stunda vinnu- vika og þýskunám. Eigið herbergi fylgir og launin eru 500 Sfr á mán. Fæði og húsnæði innifalið. Vinsamlegast skrifaðu á ensku, og segðu okkur frá sjálfri þér ásamt símanúmeri. Ylva Westin, Seestrasse 77A, 88 00 Thalwil, * Schweiz. Veitingahús - mötuneyti Matreiðslumeistari sem er laus í janúar, óskar eftir starfi. Hef reynslu í stjórnun, rekstri og vörukaupum. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 7566“ fyrir 20. desember. Efnalaug Óskum eftir að ráða starfskraft í efnalaug í hálfs- eða heilsdagsstarf. Þarf helst að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum eða í síma 688144. Hvíta húsið - efnalaug, Kringlunni. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á sjúkrahús Hvammstanga eftir áramót eða eftir nánara samkomulagi. Góð launakjör og ódýrt hús- næði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Matreiðslufólk Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir aðila til að veita eldhúsi forstöðu frá 1. febrúar 1989. Menntun og/eða reynsla á sviði sér- fæðis sjúklinga æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1988. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Garðbæingar! Tekið verður á móti efni í áramótabrennuna á Bæjarbrautartúninu frá og með föstudegin- um 16. desember. Bæjarverkstjóri. tilkynningar 1 Hafnarfjörður - íþrótta- hús - dagvistarheimili Hafnarfjarðarbær hefur í undirbúningi bygg- ingu nýs íþróttahús við Kaplakrika um 2100 fm hús auk um 2x300 fm tengibyggingu. Framkvæmdin verður í samvinnu við FH, fim- leikafélag Hafnarfjarðar. Verktími janúar 1989-janúar 1990. Ennfremur er í undirbúningi bygging dagvist- arheimilis á Víðistaðasvæðinu, fjögurra deilda, með tveimur leikskóla- og tveimur dagheimilisdeildum. Verktími janúar-ágúst 1989. Hafnarfjarðarbær hefur í hyggju að greiða allt að 50% verkanna með skuldabréfum í eigu bæjarins. Þeir verktakar sem óska eftir þátttöku í for- vali vegna þessara áðurgreindu fram- kvæmda, sem síðan verða boðnar út í alút- boði á þeim grundvelli sem hér hefur verið lýst, hafi samband við bæjarverkfræðing og lýsi skriflega áhuga sínum á þátttöku eigi síðar en 19. desember nk. Hann veitir frek- ari upplýsingar um framkvæmdirnar og skil- mála Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. atvinnuhúsnæði Skrifstofur+lager Til leigu frá 1. febrúar 1989 í Borgartúni 29, Reykjavík: 1. Bjart, fullfrágengið skrifstofuhúsnæði, 105 fm á 2. hæð. Verð kr. 46.000 pr. mánuð. 2. 330 fm salur. Hentugur fyrir lager og/eða léttan iðnað o.fl. Lofthæð 2,60 m. Innkeyrsludyr. Mætti skipta í smærri ein- ingar. Verð 100.000 pr. mánuð. Upplýsingar í símum 666832 og 10069. Atvinnuhúsnæði Til leigu er húsnæði skammt frá Hlemmi. Hentar vel fyrir skrifstofur, félagastarfsemi, skóla eða námskeiðahald. Húsnæðið er ca 280 fm, skipt í þrjá sali og leigist út allt sam- an eða í smærri einingum. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „O - 2283“ fyrir mánudaginn 19. desember. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, vinsamlegast hafið samband í síma 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. Rafstöð Höfum til sölu nýja Cummins rafstöð 50 kw. Upplýsingar í síma 36930 eða 36030. Björn og Halldór hf., Síðumúla 19, 108 Reykjavík. Ljósritunarvélar Til sölu notaðar Ijósritunarvélar, nýyfirfarnar, á góðu verði og kjörum. Upplýsingar veita Halldór og Gunnar í síma 83022. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SlMI 83Ö22 108 REYKJAVÍK húsnæði óskast Húsnæði óskast Verðum þrjú í febrúar og okkur vantar 1-3ja herbergja íbúð frá áramótum, helst fyrr. Upplýsingar í síma 44253. | fundir — mannfagnaðir \ Byggung, Kópavogi Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, verður haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 21.00 í Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Félagsfundur fimmtudaginn 15. desember kl. 16.30 í Borg- artúni 22. Fundarefni: Atvinnumál. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.