Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna » Sandgerði Blaðbera vantar í norðurbæ og suðurbæ í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-37708. „Au pair“-Zurich Ung, sænsk fjölskylda óskar eftir barngóðri stúlku til starfa frá og með 1. febrúar í eitt ár. Þarf að hafa bílpróf. Börnin eru 31/2 og annað sem fæðist í mars. 30 stunda vinnu- vika og þýskunám. Eigið herbergi fylgir og launin eru 500 Sfr á mán. Fæði og húsnæði innifalið. Vinsamlegast skrifaðu á ensku, og segðu okkur frá sjálfri þér ásamt símanúmeri. Ylva Westin, Seestrasse 77A, 88 00 Thalwil, * Schweiz. Veitingahús - mötuneyti Matreiðslumeistari sem er laus í janúar, óskar eftir starfi. Hef reynslu í stjórnun, rekstri og vörukaupum. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 7566“ fyrir 20. desember. Efnalaug Óskum eftir að ráða starfskraft í efnalaug í hálfs- eða heilsdagsstarf. Þarf helst að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum eða í síma 688144. Hvíta húsið - efnalaug, Kringlunni. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á sjúkrahús Hvammstanga eftir áramót eða eftir nánara samkomulagi. Góð launakjör og ódýrt hús- næði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Matreiðslufólk Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir aðila til að veita eldhúsi forstöðu frá 1. febrúar 1989. Menntun og/eða reynsla á sviði sér- fæðis sjúklinga æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1988. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Garðbæingar! Tekið verður á móti efni í áramótabrennuna á Bæjarbrautartúninu frá og með föstudegin- um 16. desember. Bæjarverkstjóri. tilkynningar 1 Hafnarfjörður - íþrótta- hús - dagvistarheimili Hafnarfjarðarbær hefur í undirbúningi bygg- ingu nýs íþróttahús við Kaplakrika um 2100 fm hús auk um 2x300 fm tengibyggingu. Framkvæmdin verður í samvinnu við FH, fim- leikafélag Hafnarfjarðar. Verktími janúar 1989-janúar 1990. Ennfremur er í undirbúningi bygging dagvist- arheimilis á Víðistaðasvæðinu, fjögurra deilda, með tveimur leikskóla- og tveimur dagheimilisdeildum. Verktími janúar-ágúst 1989. Hafnarfjarðarbær hefur í hyggju að greiða allt að 50% verkanna með skuldabréfum í eigu bæjarins. Þeir verktakar sem óska eftir þátttöku í for- vali vegna þessara áðurgreindu fram- kvæmda, sem síðan verða boðnar út í alút- boði á þeim grundvelli sem hér hefur verið lýst, hafi samband við bæjarverkfræðing og lýsi skriflega áhuga sínum á þátttöku eigi síðar en 19. desember nk. Hann veitir frek- ari upplýsingar um framkvæmdirnar og skil- mála Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. atvinnuhúsnæði Skrifstofur+lager Til leigu frá 1. febrúar 1989 í Borgartúni 29, Reykjavík: 1. Bjart, fullfrágengið skrifstofuhúsnæði, 105 fm á 2. hæð. Verð kr. 46.000 pr. mánuð. 2. 330 fm salur. Hentugur fyrir lager og/eða léttan iðnað o.fl. Lofthæð 2,60 m. Innkeyrsludyr. Mætti skipta í smærri ein- ingar. Verð 100.000 pr. mánuð. Upplýsingar í símum 666832 og 10069. Atvinnuhúsnæði Til leigu er húsnæði skammt frá Hlemmi. Hentar vel fyrir skrifstofur, félagastarfsemi, skóla eða námskeiðahald. Húsnæðið er ca 280 fm, skipt í þrjá sali og leigist út allt sam- an eða í smærri einingum. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „O - 2283“ fyrir mánudaginn 19. desember. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, vinsamlegast hafið samband í síma 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. Rafstöð Höfum til sölu nýja Cummins rafstöð 50 kw. Upplýsingar í síma 36930 eða 36030. Björn og Halldór hf., Síðumúla 19, 108 Reykjavík. Ljósritunarvélar Til sölu notaðar Ijósritunarvélar, nýyfirfarnar, á góðu verði og kjörum. Upplýsingar veita Halldór og Gunnar í síma 83022. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SlMI 83Ö22 108 REYKJAVÍK húsnæði óskast Húsnæði óskast Verðum þrjú í febrúar og okkur vantar 1-3ja herbergja íbúð frá áramótum, helst fyrr. Upplýsingar í síma 44253. | fundir — mannfagnaðir \ Byggung, Kópavogi Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, verður haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 21.00 í Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Félagsfundur fimmtudaginn 15. desember kl. 16.30 í Borg- artúni 22. Fundarefni: Atvinnumál. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.