Morgunblaðið - 15.12.1988, Page 10

Morgunblaðið - 15.12.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Einbýli — raðhús Engjasel: Mjög gott 206fm raöhús á pöllum ásamt 30 fm stæöi í bílhýsi. Laust strax. Verö 8,5 millj. Vesturberg: 160 fm mjög gott raöhús á tveimur hæöum auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Verö 9,5 mlllj. Vesturbær: 150 fm eldra parhús. Mikiö endurn. eign. Verö 7-7,6 millj. Sævargarður Seltjnes: Fal- legt 190 fm tvíl. raöh. meö 25 fm innb. bílsk. 35 fm garöstofa. Gott útsýni. Daltún: Rúml. 270 fm gott parhús á þremur hæöum auk bílsk. 2ja herb. íb. í kj. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul. 4ra og 5 herb. Gnoðarvogur: 100 fm góö efri hæö 3 svefnherb. Stórar suöursv. Verö 6,5 millj. í miðborginni: Falleg rúml. 90 fm nýl. stands. íb. á 2. hæö. Verö 5,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 150 fm vönduö íb. á 3. hæö í lyftuh.* Bein sala eöa skipti á góöri 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Verö 7,5 millj. Álfheimar: 100 fm íb. á 4. hæö + tvö herb. í risi. Laus strax. Verö 5,5 millj. Baldursgata: Rúml. 100 fm góö íb. á 2. hæö í steinh. Töluv. endurn. Vesturberg: Góö 96 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Getur losnaö fljótl. Mögul. á góöum grkjörum. Verö 5 millj. Álagrandi: 115 fm góö íb. á 2. hæö. 3 rúmg. svefnherb. Suöursv. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 6,4 millj. Vesturgata: 100 fm íb. í risi auk geymsluriss. Laus strax. Verö 4350 þús. 3ja herb. Karfavogur: 80 fm vönduö risííb. 2 svefnherb. Verö 4,5 millj. Hjallavegur: 70 fm íb. á efri hæö meö sórinng. Geymsluris. Áhv. 1,6 millj. Laus strax. Verö 4,2 millj. Vfóimelur: 80 fm töluvert endurn. íb. á 2. hæö. Verö 4,5 millj. Laugavegur: 45 fm íb. á 1. hæö meö sérinng. Verö 2,7 millj. Hjarðarhagi: Góö 90 fm íb. á 3. hæö. Suöursv. Laus strax. Verö 4,6 m. Nönnugata: 70 fm íb. á 2. hæö. Verö 3,6 millj. og 40 fm 2ja herb. íb. í risi. Verö 1,8 millj. Engihjalli: 80 fm góö fb. á 8. hæö. Svalir í suöaustur. Verö 4,5 millj. 2ja herb. Hraunbær: Mjög góö 65 fm Ib. á jaröh. Parket. Góö áhv. lán. Verö 3,8 millj. Rekagrandi: Sért. falleg 2ja herb. ib. á 1. hæö. Parket. Þvhús á hæöinni. Sérgaröur. Hagst. áhv. lán. Verð 3,9 mlllj. Þangbakki: 40 fm einstaklib. á 7. hæð. Gott útsýni. Verð 3 mlllj. Þingholtsstræti: Rúml. 30 fm endurn. einstaklib. I risi. Verö 1,5 millj. Kaupendur ath.: Höfum fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband viö sölumenn okkar og leitiö upplýsinga. Greinasafii umjafhrétti í NAFNI jafnréttis heitir 150 blaðsíðna kilja um kvennasögu- legt efiii eftir Helgu Siguijóns- dóttur. Bókrún hf. gefur kiljuna út. Bókin skiptist í 6 kafla, Kvenna- framboð, Jafnrétti eða kvenfrelsi, Kvenfrelsi og sósíalismi, Feðra- veldi — Karlveldi — Bræðralag, Klám og klámiðnaður og íslenskar konur. Grejnamar hafa allar birst áður nema síðasti kaflinn og hluti þess fjórða. Kiljan í nafni jafnréttis er unn- in hjá Leturvali, Grafík og Félags- bókbandinu. Elísabet Anna Coe- hran hannaði útlit bókarinnar. 25.000 atvinmileysisdag- ar í nóvembermánuði Frá æfingu Kammersveitarinnar. F.v. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Helga Ingólfsdóttir, Ann Wallström og Inga Rós Ingólfsdóttir. Frönsk barokktónlist á jólatónleik- um Kammersveitar Reykjavíkur Jólatónleikar Kammersveit- ar Reykjavíkur verða haldnir nk. sunnudag, 18. desember kl. 17.00 í Áskirkju. Kammersveit- in mun i vetur minnast þess að 200 ár eru liðin frá frönsku stjómarbyltingunni með því að kynna hlustendum sínum gamla °g nýja tónlist eftir frönsk tón- skáld. í samræmi við að minningarár frönsku stjómarbyltingarinnar er ekki enn hafíð, verða á þessum fyrstu tónleikum vetrarins ein- göngu flutt verk eftir tónskáld, sem uppi voru skömmu fyrir stjómarbyltinguna. Tónskáld þessi tilheyrðu síðari hluta bar- okktímabilsins. Frönsk barokk- tónlist átti sér djúpar rætur í alda- gamalli hefð, svo fastar og traust- ar að vart var mögulegt annað en að semja þokkafulla tónlist í þessum stíi. Á tónleikunum verða leikin verk eftir Lully, Rameau, Marais, Campra og Leclair. Á þessum tónleikum mun Kammersveitin taka upp það ný- mæli að leika á barokkhljóðfæri, þ.e.a.s. hljóðfæri svipuð þeim sem þessi verk hafa verið leikin á á sínum tíma. Til að leiðbeina hljóð- færaleikurunum við þann flutning hefur Kammersveitin fengið Ann Wallström frá Svíþjóð, sem er mörgum að góðu kunn vegna þátttöku hennar í sumartónleikum í Skálholti. Alls taka 9 hljóðfæraleikarar þátt í tónleikunum og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. FASTEIGNA iLfl MARKAÐURINN [ (--' Óðinsgötu 4 ----- 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölusti.. Loó E. Löve lögfr.. Olafur Stefónsson viðsklptafr. 64% aukning firá október. Samsvarar 0,9% atvinnuleysi Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! 25.000 atvinnuleysisdagar voru skráðir á landinu öllu í nóvember- mánuði síðastliðnum. Það er íjölgun um tæplega 10.000 frá október- mánuði, eða um 64%. Þessi Qöldi atvinnuleysisdaga jafhgildir því að 1.156 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá að jafiiaði í nóvem- ber, samanborið við 706 manns í október. Skráð atvinnuleysi í nóvember samsvarar 0,9% atvinnuleysi miðað við átlaðan mann- afla á vinnumarkaði. í október var sú tala 0,6%. Þessar upplýsing- ar koma fram i yfirliti Vinnumálaskrifstofú félagsmálaráðuneytis- ins um atvinnuástandið. Atvinuleysidögum fjölgaði í öll- um landshlutum nema á Suður- nesjum. Þar fækkaði þeim um 700. Mesta fjölgunin varð á höfuð- borgarsvæðinu, um 2.978 daga og á Suðurlandi, um 2.866 daga. Af einstökum stöðum fjölgaði at- vinnuleysisdögum mest í LOKAÐ VEGNA FUNDAR MEÐ STARFSMÖNNUM Vegna sameiginlegs kynningarfundar meö starfsmönnum um væntanlega hækkun vörugjalds, veröa eftirtalin iönfyrirtæki lokuö í dag kl. 13-14.30 Vífilfell hf. Sælgætisgeröin Freyja hf. Ölgeröin Egill Sælgætisgeröin Góa hf. Skallagrímsson hf. Sælgætisgeröin Opal Sanitas hf. Sælgætisgeröin Drift sf. — Sana hf., Akureyri Sælgætisgeröin Móna Sól hf. Sælgætisgerö Nói-Síríus hf. Kristins Árnasonar Linda hf., Akureyri Lakkrísgeröin Krummi Kexverksmiöjan Frón hf. Reykjavík, um 2.506 daga og í Þorlákshöfn um 1.959 daga. Atvinnuleysisdögum í nóvember hefur fjölgað ríflega fjórfalt síðan í fyrra. Þá voru þeir um 5.800, en sé tekið meðaltal síðustu þriggja ára hefur skráðum atvinnuleysis- dögum fjölgað um helming í nóv- ember. Vinnumálaskrifstofunni var til- kynnt um uppsagnir 552 starfs- manna í nóvember og koma þær til framkvæmda um og eftir ára- mót. Þá eru slíkar tilkynningar komnar á sautjánda hundraðið í haust og vetur. Af þeim eru 762 störf á höfuðborgarsvæðinu, en 890 utan þess. Af einstökum starfsgreinum eru flestar uppsagn- ir í fískvinnslu, 534, og í verslun og þjónustu, 511. Auk þess hefur um 1.000 manns í fisklvinnslu víðs vegar um landið verið sagt upp fastráðningarsamningum. Konur eru í meirihluta atvinnu- lausra. Samkvæmmt meðaltals- skránni yfír §ölda atvinnulausra í nóvember voru konur 726 talsins og karlar 430. í október voru kon- ur á atvinnuleysisskrá 362 og karl- ar 234. 229 atvinnulausir í Reykjavík Á höfuðborgarsvæðinu voru alls 300 atvinnulausir í nóvember, voru 162 í október. Þar af voru 229 í Reykjavík, 53 í Kópavogi og mun fæiri á öðrum stöðum. Á Vesturlandi voru 100 á at- vinnuleysisskrá, voru 74 í október. Flestir voru á Akranesi, 65, í Borg-’' amesi voru 27, en tveir til þrír annars staðar. 41 var atvinnulaus á Vestfjörð- um og hafði fjölgað úr 12. Flestir voru á Patreksfirði, 33, fjórir á Þingeyri, enginn á skrá á Flateyri og Súðavík. Á Norðurlandi vestra voru 130 á skrá, vora 54 i október. Flestir vora á Sauðárkróki, 38 manns. Á Hvammstanga vora 34 og 30 á Blönduósi. Enginn var á skrá á Drangsnesi. 284 vora atvinnulausir á Norð- urlandi Eystra, var 201 í október. 103 vora á Akureyri, 87 á Ólafs- firði og 72 á Húsavík. Enginn var skráður í Hrísey og á Raufarhöfn. Á Austurlandi vora atvinnulaus- ir 33 í mánuðinum, vora 18 í októ- ber. Flestir vora á Egilsstöðum, 18 talsins. Enginn var skráður at- vinnulaus á Eskifírði, Höfn, Bakkafirði, Breiðdalsvík og Djúpa- vogi. 91 í Þorlákshöfh 211 vora atvinnulausir á Suður- landi. í október vora þar 77 á skránni. Flestir vora í Þorlákshöfn, 91 maður, 24 á Selfossi, 21 á Hvolsvelli, 18 í Vík og á Hellu. í Kirkjubæjarhreþpi var enginn skráður atvinnulaus. 15 manns vora atvinnulausir í Vestmannaeyjum og fækkaði um einn frá október. Á Suðumesjum vom atvinnu- lausir 43 og hafði fækkað úr 77 í október. Flestir vora í Keflavík, 26 manns, tveir til níu á öðram stöðum. Allar framangreindar tölur um fjölda atvinnulausra era meðaltöl- ur í nóvembermánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.