Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 37
í iiMDKGUNBÍíAiÐIÐ. LAUGABDAGURl T3IDE3EMBBRO!ð91 8^7 Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði; Trausti lýst á störf- um ríkisstjórnarinnar NEÐANGREIND traustsyfirlýsing á störfum og stefnu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar var samþykkt samhljóða á fjölmennum aðalfundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði þann 5. desember sl.: Sigrún Eðvaldsdóttir leikur fyrir nýársgesti Hótel Islands. „Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði lýsir fyllsta trausti sínu á störf og stefnu ríkis- stjórnar Davíðs Oddssonar og á störf hans sem forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisfiokksins. Uppsafnaðir erfiðleikar í efna- hags- og atvinnumálum þjóðarinnar blasa við. Erfiðleikar eru þó til að Nýársfagnaðiir á Hótel Islandi NÝARSFAGNAÐUR verður haldinn að venju á Hótel íslandi og verður margt þar til skemmtunar. Meðai þeirra sem fram koma á fagnaðinum eru Sigrún Eðvalds- dóttir og Selma Guðmundsdóttir, sem leika saman á fiðlu og píanó, Ómar Ragnarsson, Þuríður Sig- urðardóttir, Nýársballettinn verð- ur sýndur og óperusöngvaraarnir Inga Bachman og Sigurður Stein- grímsson flytja óperudúetta og lög úr þekktum söngleikjum. Heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins verður Arthúr Björgvin Bollason en kynnir Rósa Ingólfs- dóttir. Ingimar Eydal leikur undir fyrir matargesti en hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Boðið er upp á fimm rétta hátíð- arkvöldverð ásamt fordrykk en miðaverð er 8.950 krónur og er miðafjöldi takmarkaður. Á mat- seðlinum er m.a. hvítlaukskrydd- aður vatnaáll, innbökuð nautalund og logandi ístindur. Rúrí Hannu Siren. Morgunblaðið/RAX Rúrí og Hannu Sir- en sýna verk sín SÝNING á verkum eftir Rúrí og finnska listamanninn Hannu Siren opnar i dag, laugardag 7. deseinber, í Nýlistasafninu að Vatnsstíg 8 b, kl. 16. Rúrí og Hannu sýndu fyrst sam- an á Experimental Environment sýningunni á Korpúlfsstöðum árið 1980, og hafa síðan bæði skipulagt og tekið þátt í mörgum umhverfis- og útilistasýningum erlendis. Hannu stundaði listnám við Aca- demia di Belle Arte í Flórens og tók þátt í sinni fyrstu samsýningu árið 1969. Hann á verk á ýmsum söfnum t.d. Atenum í Helsinki, Listasafni Sara Hilden í Tampere, Ríkislistasafni Finnlands, sem og ýmsum einkasöfnum. Hann er yfir- kennari í skúlptúr við listaakadem- íuna í Helsinki en hefur undanfarn- ar vikur dvalist hér á landi sem gestakennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Verkin, sem hann sýnir hér eru unnin sérstak- lega fyrir sýninguna og hefur hann notið aðstoðar fyrirtækjanna BM sigrast á þeim, en slíkt gerist þó ekki nema með sterkri samstöðu þjóðarinnar og styrkri handleiðslu þeirra sem stýra málefnum lands og þjóðar. Fulltrúarráð Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði hvetur til ríkrar samstöðu þingmanna og forystu flokksins og væntir festu, skilnings og áræðni við úrlausn hinna marg- brotnu málefna, þjóðinni til hag- sældar í lengd og bráð. Það er bjargföst skoðun fulltrúa- ráðsins að Sjálfstæðisflokknum sé best treystandi til að leiða þjóðina burt frá þeirri bölsýni sem nú virð- ist hafa yfirhöndin í þjóðfélaginu. Þess vegna verða sjálfstæðismenn að standa þétt að baki formanni sínum og þingmönnum.” * JÓLAaMMSi Dúkkukojur úr tré. Stærð: 30x40x50. Nokkrir litir. Verð kr. 3.800,- Dúkkurúmföt. Sæng mlveri, koddi m/veri og dýna. Margar gerðir og litir. Verð kr. 1.200,- Upplýsingar í síma 27557 alla daga. Vörurnar eru til sölu og sýnis að Ánanaustum 15, suðurendi (gengið inn sund) milli kl. 13 og 17 laugardaga og sunnudaga fram að jólum. Vallá og Glerborgar við útfærslu þeirra. Þessi sýning er fimmta einkasýn- ing Rúrí en hún hefur tekið þátt í um sjötíu samsýningum víða um heim: Verk eftir hana eru t.d. í Listasafni íslands, Nýlistasafninu og Museurn of Modern Art í New York. Rúrí gerði t.d. verkið Regnbogi, úr ryðfríu stáli og steindu gleri, sem staðsett er fyrir utan Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún hefur fengið viðurkenning- ar fyrir verk sín í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Svíþjóð. Verkin á sýningunni hefur Rúrí unnið á þessu ári og hafa þau ekki áður verið sýnd. Sýningin stendur til 22. desemb- er og er opin alla daga frá kl. 14-18. Skíðapakkar við allra hæfi Barnaskíðapakki Head skíði Fox.kr. 5.500,- San Marco skór.kr. 5.490,- Bind. Tyrolia..kr. 4.490,- Head stafir....kr. 1.720,- ^ Samtals kr. 17.200,- Pakkaverð kr. 14.490,-^ Unglingaýðk£/ Head skíði Hot..kr. 7.400,- San Marco skór..kr. 6.790,- Bind.Tyrolia ...kr. 5.600,- Head stafir.....kr. 1.720*- , Samtals kr. 21.5J0,- Pakkaverð kr. 19.350,- ' Fullorðinspakki Head skíði Progress.. kr. 11.995,- San Marco skór ,.,.kr. 6.790,- BindTyrolia.....kr. 5.680,-4) Head stafir....kr. 2.180,«^^* ^ Samtals kr. 26.565,^^^ 7V- Pakkaverð kr. 23.900,- KRINGLU BORGARKRINGLUNNI - SÍMI 679955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.