Morgunblaðið - 07.12.1991, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 07.12.1991, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 79 HANDKNATTLEIKUR < 4 í Í í 4 4 4 4 4 4 4 4 4 • -1 - sagði Júgóslavinn Veselin Vujovic hjá Barcelona Evrópumeistarar Barcelona í handknattleik komu til landsins síðdegis í gær vegna ieiksins gegn Val á morgun. Þar var landsliðsmaður í hverju rúmi, en leikurinn var ekki efst í huga júgóslavnesku stjörnunnar Veselins Vujovics. „Ég hef reyndar komið hingað áður, en það var örugglega ekki svona hvasst og kalt,” sagði skyttan við Morgunblaðið við komuna. Vujovic, sem er 30 ára, hefur leíkið með Barcelona í fjög-ur ár, en var áður með hinu sigursæla liði Metaloplastika Sabac í Júgó- slavíu. Hann hefur unnið til allra helstu verðlauna í íþróttinni og ver- ið einn af bestu leikmönnum heims um árabil. Vujovic hefur verið íslenska landsliðinu óþægur ljár í þúfu, en þrátt fyrir inarga leiki gegn íslandi hefur hann aðeins komið þrisvar áður til landsins. „Þegar ég var með Metaloplastika lékum við einu sinni gegn FH í Evrópukeppninni og svo hef ég komið hingað tvisvar vegna landsleikja. ísiand hefur átt góðu landsliði á að skipa undanfar- in ár og það hefur verið erfitt að leika gegn því, en af skiljanlegum ástæðum er ekki hægt að gera ráð l'yrir að íslensku félagsliðin séu eins sterk,” sagði Vujovic. Aðspurður um leikinn á morgun sagðist hann gera ráð fyrir erfiðri viðureign, en efaðist engu að síður ekki um hvort liðið færi með sigur af hólmi. „Það er alveg ljóst að við förum áfram í keppninni, þó ekki væri nema vegna þess að við eigum seinni leikinn heima. Ég veit að vísu lítið sem ekkert um Valsliðið og það má aldrei vanmeta mótheij- ana. Við höfum leikið vel að undan- förnu og ætlum að halda því áfram.” Vujovic var ekki með landsliði Júgóslavíu, sem fékk ekki stig í risakeppninni, sem var í Þýskalandi fyrir tæplega tveimur vikum, en sagðist verða með í heimsbikar- keppninni i Svíþjóð og síðan á Ólympíuleikunum í Barcelona. „Það eru ekki nema sjö mánuðir fram að Ólympíuleikum og breytist ástandið heima í J úgóslavíu ekki til batnaðar verðum við án sjö eða átta manna frá 'Króatíu og Slóva- níu. Með. öðrum orðum verðum við ekki með neitt landslið í Barcelona heldur frekar landshlutálið að öllu óbreyttu. Þetta eru erfiðir tímar og svo sannarlega ekki það sem við viljum. Við viljum frið en ekki stríð.” URSLIT KNATTSPYRNA Þýskaland: Werder Bremen - Dortmund........0:1 Diisseldorf - Nurnberg..........1:2 Frakkland: Caen - Lens.....................2:0 NBA-DEILDIN Leikir á fimmtudag: Cleveland - Detroit...........110:101 Atlanta - Houston.............109: 97 N. Jersey - Milwaukee.........109:101 Golden State - Dallas.........117:107 NIIL-DEILDIN Leikir á fimmtudag: Boston - Quebec Nordiques...2:2 (frml.) New Jersey - Calgary Flames.......6:3 Montreal - New York Islanders ....5:4 (frml.) Washington - Philadelphia Flyers.. 6:3 Chicago - Los Angeles Iíings......6:2 Pittsburgh - San Jose Sharks......8:0 KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ /w Aslþór gaff Njarðvfkingum tóninn Morgunblaðið/Sverrir Veselin Vujovic var feginn aW® komast inn í hlýjuna á Hótel Holiday Inn, en eftir æfingu borðuðu Evrópumeistarar Barceiona kjúkling á Svörtu pönnunni og stilltu sér upp að máltíð lokinni. ípfiúmR FOLX ■ RAUÐA Stjarnan frá Júgó- slavíu, sem er Evrópumeistari í knattspyrnu, mætir Suður-Amer- íkumeisturum Colo Colo frá Chile í keppni um Toyota-bikarinn í Tókýó á morgun. Vid viijum frið en ekki stríð! Njarðvíkingar áttu í mestu vand ræðum lengi vel gegn Sauð krækingum í gærkvöldi, en eftir ai Ástþór Ingasoi hafði gert ijóra þriggja stiga körfu í röð í byrjun seinn hálfleik vöknuði Björn Blöndal skrifar frá Njarövík heimamenn til lífsins og unnu 97:82 eftir að hafa verið þremur stigum undir í hálfleik. Tindastóll byijaði vel og náði mest. 10 stiga forystu, en Njarðvík- ingar voru daufir í fyrri hálfleik. Gestirnir skoruðu hins vegar aðeins eitt stig á fyrstu fimm mínútunum eftir hlé. Njarðvíkingar fóru í gang síðustu mínúturnar og sýndu sirk- ustilþrif, en varamennirnir léku síð- ustu tvær mínúturnar. Mikið var um mistök í þessum leik. Ástþór gaf tóninn og var mjög góður hjá Njarðvík. Teitur Örlygs- son komst ekki á blað fyrr én und- KNATTSPYRNA / HM 1994 Övmur styrideikafflokkun IJchtenstein hættí við þátttöku á síðustu stundu LICHTENSTEIIM hætti við þátttöku iheimsmeistara- keppninni i knattspyrnu 1994 rétt áður en FIFA staðfesti styrkleikaflokkun þjóðanna í IMew York f gær. Eftir sem áðurlekur 241 þjóð þátt, sem er met á HM, en flokkun þjóð- anna er önnur en greint var trá um miðja vikuna. Amorgun verður dregið í riðla I New York og er það i fyrsta sinn i sögu keppninnar, sem þessi viðburður fer fram utan höfuðstöðva FIFA í Ziirichí Sviss. Keppnin má hefjast 1. mars á næsta ári og á að vera lokið 17. nóvember 1993, en engir leikir mega fara fram í júní á næsta ári, þegar úrslitakeppni Evrópu- mótsins verður í Svíþjóð. I Evrópu verða sex iiðlar, fimm með sex liðum og sá sjötti með sjö ’iðum, en styrleifeáflokkamir eru eftirfarandi: Flokkur 1: Ítalía, England, Spánn, Beigía, Sovétríkin, Frakkalnd. Flokkur 2: Júgóslavía, Tékkoslóvakía, Holl- and, Skotland, Austurríki, írland. Flokkur 3: Rúmenía, Danmörk, Pólland, Ungveijaland, Portúgal, Svíþjóð. Flokkur 4: Norður - írland, Búlgaría, Sviss, Noregur, Grikkland, Wales. Flokkur 5: Tyrkland, ÍSLAND, Finnland, Álbanía, Malta, Kýpui-. Flokkur (i: ijúxemborg, San Marínó, Færeyj- ar, Eistland, Lettland, Litháen, ísrael. ir lok fyrri hálfleiks, en lék vel í seinni hálfleik. Rondey Robinson stóð fyrir sínu, skoraði grimmt og tók mörg fráköst. Jóhannes Krist- björnsson átti besta leik sinn í lang- an tíma og Kristinn Einarsson gerði það sem til var ætlast. Haraldur Leifsson kom mest á óvart hjá Tindastóli, var mjög góður og gerði m.a. þijár þriggja stiga körfur. Pétur Guðmundsson og Ivan Jonas voru drjúgir í vörninni og Einar Einarsson var traustur, en breiddina vantaði. ÚRSLIT UMFIM - UMFT 97:82 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik, Japisdeildin, föstudaginn 6. desember 1991. Gangur leiksins: 0:5, 2:5, 7:17, 19:23, 26:23, 28:29, 34:34, 40:43, 48:45, 63:54, 78:60, 90:78, 97:82. Stig UMFN: Rondey Robinson 27, Jóhann- es Kristbjörnsson 17, Kristinn Einarsson 12, Ástþór Ingason 12, Teitur Örlygsson 11, Friðrik Ragnareson 8, ísak Tómasson 4, Stefán Örlygsson 2, Agnar Ólsen 2, Biynjar Sigurðsson 2. Stig UMFT: Haraldur Leifsson 23, Ivan Jonas 22, Pétur Gúðmundsson 17, Einar Einai-sson 14, Björn Sigtryggsson 4, Hinrik Gunnarsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Albertsson. Áhorfendur: Um 200. ■ RIVER Plate fráArgentínu vann Steaua Búkarest 1:0 í keppn- inni í fyrra, en þetta er 12. árið, sem hún fer fram. ■ CLIVE Allen, fyrrum landsliðs- maður Englands, var í gær seldur frá Manchester City til Chelsea fyrir 250 þúsund pund. Allen, sem er þrítugur, hefur áður leikið með Q.P.R, Arsenal, Tottenham, Crystal Palace og franska liðinu Bordeaux. ■ MILOSLAV Mecir, ólympíu- meistari í tennis frá Tékkóslóvakíu, leikur líklega ekki oftar tennis þar sem iiann á við alvarlega bakmeiðsli að stríða. Mecir sem hefur viðurnefndið „Stóri köttur- inn” gekkst undir uppskurði í baki í fyrra og síðan aftur á þessu ári og hefur ekki náð bata. ■ ERNST Vettori frá Austurríki sigraði í stökki af 120 metra palli á heimsbikarmóti sem fram fór í Thunder Bay á mánudaginn. Hann stökk 123 metra í síðari stökki sínu og skaust upp fyrir Jim Holland frá Bandaríkjunum sem stökk 12? metra í fyrra stökki sínu. Stefan Zund, Sviss, varð þriðji með 228,4 stig og náði lengsta stökki keppn- innar, 126,5 metra, í síðari stökki sínu. M VALSMENN verða með opið hús í Valsheimilinu frá kl. 15 á morgun fram að leik. ■ VÍKINGAR fá UBK í heimsókn annað kvöld í 1. deild í handbolta og verður frítt inn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.