Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 4

Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 4
1 4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 SKÍÐASVÆÐIN UM PÁSKAHELGINA BLÁFJÖLL Veðurhorfur: (dag er gert ráð fyrir austan strekkingi, en á föstudag fer að lægja og er búist við skaplegu veðri um helgina. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-18 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 91 -801111 (lesið er inn á símsvarann kl. 08 alla dagana, og síðan eins og þurfa þykir). Páskamessa verður við Bláfjallaskála kl. 13.30, séra Pálmi Matthíasson predikar. HENGILSSVÆÐI Veðurhorfur: í dag er gert ráð fyrir austan strekKtng-. en á fösíudagier að..[.... lægja og er búist við skaplegu veðri um helgina. Skíðafæri: Naagur snjór og gott færi. Allar lyftur í gangi. Opið: 10-18 alla páskana. Uppiýsingar i sima 684805 (símsvari á IR-svæðr í Hamragili) og 98-34666 (svæði Víkings i Sieggjubeinsskarði) eða 801111. SKALAFELL Veðurhorfur: Búist er.við austan kalda í dag, en hægari um helgirta. / Skiðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-18 alla páskana. Upplýsingar í síma 91-801111. Boðið verður upp á þriggja daga skíðakennslu fyrir 5-8 ára börn sem hefst á föstudag við KR- skálann, nánari upplýsingar í síma 666095. ÍSAFJÖRÐUR Veðurhorfur: Austan kaldi í dag, eh hægviðri um fiélgina. Léttskýjað með köfium. / Skíðafæri: Mikill og góður snjór. K Opið: 10-18 allapáskana. /■ x Upplýsingar í slma 94-3125 eþá 3793. Hin árlega skíðavika verður í fflíum aangi. Mjög fjölbreytt dagskrAá Seljaiandsdal fyrir alla fjölskytðuna. _____________________ r_____________ SIGLUFJÖRÐUR Veðurhorfur: Aust^n kaldi í dag en búist við hægri ^att um helgina. Bjartveður. / Skiðafæri;Nægur snjór og mjög gott íasá/ Öpiö: Báðar lyftur verða í gangi frá kl. 10-Í8 alla páskana. Upþlýsingar í síma 96-71806. AKUREYRI Veðurhorfun Aústán kaldi í dag en búistvið hægri SA-átt um helgina. Bjart veður. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: kl. 10-18 alla páskana. Allar lyftur I gangi. Upplýsingar I síma 96-22930 (símsvari) eða 22280. (slandsgangan fer fram I dag kl. 14.00. Á morgun verður keppt í samhliða svigi 12 ára og yngri og auk þess snjóbrettakeppni. Á sunnudag verður Flugleiðatrimm sem hefstkl. 14.00. DALVÍK Veðurhorfun Austan kaldi i dag en búist við hægri SA-átt um helgina. ' Bjartveður. Skfðafæri: Mjög gott færi og nægur snjór. Opið: 10-18 alla páskana.Tvær lyftur verða í gangi þann tíma. vUpplýsingar í slma 96-61010. ODDSSKARÐ Veðurhorfun Búist er við austan hvassviðri I dag, en hægir heldur þegar líður fram á helgina. Gert er ráð fyrir úrkomu. Skíðafæri: Gott færi og nægur snjór. Opið: 10-18 alla páskana. Upplýsingar í síma 97-71474 eða 61465. Keppt verðpr I risasvigi karla og kvenna á laugardag. Ýmsar uppákomur verða um helgina: VEÐUR I DAGkl. 12.00 Heimild: Veöurstofa (slands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 í gær) % H / VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hiti veSur Akureyri 5 skýjaö Reykjavik 6 skýjað Bergen 8 léttskýjað Helsinkl 8 alskýjað Kaupmarmahöfn 8 þokumóða Narssarssuaq 6 skýjað Nuuk 4-6 þoka Osló 5 rigníng Stokkhólmur 5 rigning Þórshöfn 5 skúrasíð.klst. Algarve 21 léttskýjað Amsterdam 8 alskýjað Barcetona 19 léttskýjað Beriín 9 skúrásíð.klst. Chlcago 6 rigningásíð.klst. Feneyjar 14 heiðskírt Frankfurt 10 skýjað Glasgow 11 skýjað Hamborg 8 rigning á síð.klst. London 9 súld á síð.klst. Los Angeles 11 léttskýjað Lúxemborg 8 skýjað Madrid 22 heiðskírt Malaga 18 mistur Mallorca 18 léttskýjað Montreal 0 skýjað NewYork 6 iénskýjað Orlando 12 helðskfrt París 11 rignlngáslð.klst. Madeira 19 skýjað Róm 16 skýjað Vín 12 skýjað Washington Winnipeg 6 léttskýjað vantar Beinar tekjur af vamarKðinu yfir 10 milljarðar kr. BEINAR tekjur íslendinga vegna varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli voru rúmlega 10,2 milljarðar króna á síðasta ári. Kostnaður vegna framkvæmda á vegum varnarliðsins hér á landi mun lækka mjög á þessu ári miðað við síðasta ár. Þetta kemur fram í skýrslu Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra til Alþingis. Vamarliðið greiddi alls 10.274 milljónir króna í rekstrargreiðslur til íslendinga í fyrra. Þar af var 2.281 milljón vegna launakostnaðar ís- lenzkra starfsmanna vamarliðsins. Greiðslur til fyrirtækja og einstakl- inga fyrir verktöku, vöruinnkaup og þjónustu vom 7.993 milljónir. Kaup vamarliðsins á íslenzkum matvörum námu 85,8 milljónum króna. Framkvæmdakostnaður lækkar Kostnaður við helztu framkvæmd- ir á vegum vamarliðsins í ár er áætl- aður um 1.941 milljón króna. Þar er um að ræða kostnað vegna bygg- ingar hugbúnaðarmiðstöðvar nýs ratsjárkerfis á Keflavíkurflugvelli, sem greiddur er af Atlantshafs- bandalaginu, og kostnað vegna ýmis- legs viðhalds og endurbóta mann- virkja á varnarsvæðum, sem greidd- ur er af bandarískum stjórnvöldum. Fjárveitingar til framkvæmda á varnarsvæðunum hafa dregizt veru- lega saman frá í fyrra, en þá var heildarkostnaðurinn 3.230 milljónir. Að auki er áætlað framkvæmdafé Keflavíkurverktaka í ár 745 milljónir króna, samanborið við 1.189 milljón- Ir í fyrra. Polgar teflir við íslenska meistara SAMIÐ hefur venð við Judith Polgar, yngsta stórmeistara heims, um að keppa við þrjá íslenska stórmeistara í atskák í beinni útsend- ingu í Ríkissjónvarpinu 18. apríl. Polgar komst nýlega í fréttirnar þegar hún lagði Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistara í skák, að velli í Búdapest. Hún bar sigur úr býtum í stórmeistaramóti í Hastings í byijun árs. Polgar, sem kemur hingað með móður sinni, sagðist hlakka til íslandsfararinnar þegar rætt var við hana í Mónakó í gær. Hermann Gunnarsson þátta- gerðarmaður hefur ásamt Helga Olafssyni stórmeistara unnið að því að fá Polgar hingað til lands. Her- mann sagðist vera nýbúinn að fá skeyti frá Judith þess efnis að hún kæmi til landsins jjegar talað var við hann í gær. „Eg ætla svo rétt að vona að takist að fá styrktar- aðila að mótinu til þess að úr því geti orðið 18. apríl,“ sagði hann. Þess má geta að Polgar er annar eftirsóttasti skákmaður heims á eftir Kasparov og slær hún um helming af kaupkröfum sínum í heimsókn sinni. Samanlagður kostnaður við komu Polgar og móður hennar hingað verður rúm hálf milljón íslenskra króna. Morgunblaðið náði tali af Polgar i Mónakó þar sem hún var að ljúka keppni á afar sterku skákmóti í gær. Hún sagði að sér hefði fram- an af gengið vel á mótinu en því miður tapað fyrir indverska stór- meistaranum Anand í síðustu um- ferð og hafnað með honum í 3.-4. sæti. Polgar _ sagðist hlakka til _að koma til íslands. „Ég kom til Is- lands árið 1988. Það var gaman og ég hlakka til að koma aftur,“ sagði Polgar. Þegar hún var spurð að því hvort henni væri eitthvað ákveðið minnisstætt frá íslands- ferðinni þegar hún kom hingað með fjölskyldu sinni sagðist hún sér- staklega muna eftir kuldanum. Áðspurð sagðist hún ekki hafa tíma til að gera mikið annað en tefla á íslandi enda yrðu mæðgurn- ar hér aðeins einn dag. Hún sagð- ist ekki geta verið lengur því hún hefði svo mikið að gera. Ekki hefur verið ákveðið hvaða íslensku stórmeistarar keppa við Polgar. Iþróttahús byggt í Kópavogsdal Armannsfell var með lægsta tilboð í verkið ÁRMANNSFELL* hf. átti lægsta tilboð í lokuðu útboði í Iþróttahúsið í Kópavogsdal, sem opnað var í vikunni. Að sögn Sigurðar Geirdal bæjar- stjöra, verður gengið til samninga við verktaka þegar lokið hefur verið við að fara yfir tilboðin og þá um leið hafist handa við framkvæmdir. F’jórum verktökum var boðið að taka þátt í útboðinu og var óskað tilboða í sal sem er 34,4x44,5 metr- ar og frávikstilboðs í sal sem er 45x44,5 metrar að stærð. Ármanns- fell bauð 219,7 milljónir í minni salinn og 239,2 milljónir í þann stærri en kostnaðaráætlun er 260 milljónir fyrir minni salinn. Næst- lægsta boð átti Hagtak, sem bauð 244.9 milljónir í minni salinn og 278.9 miiljónir í stærri. ístak hf. bauð 251,3 milljónir í minni salinn, auk þess var 266 milljóna króna frávikstilboð og 290 milljónir í stærri salinn. Þá bauð Byggðaverk hf. 265 milljónir í minni salinn og 299 milljónir í stærri. Laun unglinga í vinnuskólanum 90% af ungl- ingataxta Dagsbrúnar BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að laun unglinga í vinnuskóla borgarinnar í sum- ar verði þau sömu og í fyrra eða 90% af unglingataxta Dagsbrúnar. Samkvæmt því verða laun 14 ára unglinga 186,56 krónur fyr- ir hverja klst., 15 ára unglingar fá 211,44 krónur fyrir hverja klst. og 16 ára fá 248,75 krónur og er það lágmarksgreiðsla. 1- f t » I I I i > í i i í I r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.