Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 4

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 4
1 4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 SKÍÐASVÆÐIN UM PÁSKAHELGINA BLÁFJÖLL Veðurhorfur: (dag er gert ráð fyrir austan strekkingi, en á föstudag fer að lægja og er búist við skaplegu veðri um helgina. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-18 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 91 -801111 (lesið er inn á símsvarann kl. 08 alla dagana, og síðan eins og þurfa þykir). Páskamessa verður við Bláfjallaskála kl. 13.30, séra Pálmi Matthíasson predikar. HENGILSSVÆÐI Veðurhorfur: í dag er gert ráð fyrir austan strekKtng-. en á fösíudagier að..[.... lægja og er búist við skaplegu veðri um helgina. Skíðafæri: Naagur snjór og gott færi. Allar lyftur í gangi. Opið: 10-18 alla páskana. Uppiýsingar i sima 684805 (símsvari á IR-svæðr í Hamragili) og 98-34666 (svæði Víkings i Sieggjubeinsskarði) eða 801111. SKALAFELL Veðurhorfur: Búist er.við austan kalda í dag, en hægari um helgirta. / Skiðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-18 alla páskana. Upplýsingar í síma 91-801111. Boðið verður upp á þriggja daga skíðakennslu fyrir 5-8 ára börn sem hefst á föstudag við KR- skálann, nánari upplýsingar í síma 666095. ÍSAFJÖRÐUR Veðurhorfur: Austan kaldi í dag, eh hægviðri um fiélgina. Léttskýjað með köfium. / Skíðafæri: Mikill og góður snjór. K Opið: 10-18 allapáskana. /■ x Upplýsingar í slma 94-3125 eþá 3793. Hin árlega skíðavika verður í fflíum aangi. Mjög fjölbreytt dagskrAá Seljaiandsdal fyrir alla fjölskytðuna. _____________________ r_____________ SIGLUFJÖRÐUR Veðurhorfur: Aust^n kaldi í dag en búist við hægri ^att um helgina. Bjartveður. / Skiðafæri;Nægur snjór og mjög gott íasá/ Öpiö: Báðar lyftur verða í gangi frá kl. 10-Í8 alla páskana. Upþlýsingar í síma 96-71806. AKUREYRI Veðurhorfun Aústán kaldi í dag en búistvið hægri SA-átt um helgina. Bjart veður. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: kl. 10-18 alla páskana. Allar lyftur I gangi. Upplýsingar I síma 96-22930 (símsvari) eða 22280. (slandsgangan fer fram I dag kl. 14.00. Á morgun verður keppt í samhliða svigi 12 ára og yngri og auk þess snjóbrettakeppni. Á sunnudag verður Flugleiðatrimm sem hefstkl. 14.00. DALVÍK Veðurhorfun Austan kaldi i dag en búist við hægri SA-átt um helgina. ' Bjartveður. Skfðafæri: Mjög gott færi og nægur snjór. Opið: 10-18 alla páskana.Tvær lyftur verða í gangi þann tíma. vUpplýsingar í slma 96-61010. ODDSSKARÐ Veðurhorfun Búist er við austan hvassviðri I dag, en hægir heldur þegar líður fram á helgina. Gert er ráð fyrir úrkomu. Skíðafæri: Gott færi og nægur snjór. Opið: 10-18 alla páskana. Upplýsingar í síma 97-71474 eða 61465. Keppt verðpr I risasvigi karla og kvenna á laugardag. Ýmsar uppákomur verða um helgina: VEÐUR I DAGkl. 12.00 Heimild: Veöurstofa (slands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 í gær) % H / VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hiti veSur Akureyri 5 skýjaö Reykjavik 6 skýjað Bergen 8 léttskýjað Helsinkl 8 alskýjað Kaupmarmahöfn 8 þokumóða Narssarssuaq 6 skýjað Nuuk 4-6 þoka Osló 5 rigníng Stokkhólmur 5 rigning Þórshöfn 5 skúrasíð.klst. Algarve 21 léttskýjað Amsterdam 8 alskýjað Barcetona 19 léttskýjað Beriín 9 skúrásíð.klst. Chlcago 6 rigningásíð.klst. Feneyjar 14 heiðskírt Frankfurt 10 skýjað Glasgow 11 skýjað Hamborg 8 rigning á síð.klst. London 9 súld á síð.klst. Los Angeles 11 léttskýjað Lúxemborg 8 skýjað Madrid 22 heiðskírt Malaga 18 mistur Mallorca 18 léttskýjað Montreal 0 skýjað NewYork 6 iénskýjað Orlando 12 helðskfrt París 11 rignlngáslð.klst. Madeira 19 skýjað Róm 16 skýjað Vín 12 skýjað Washington Winnipeg 6 léttskýjað vantar Beinar tekjur af vamarKðinu yfir 10 milljarðar kr. BEINAR tekjur íslendinga vegna varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli voru rúmlega 10,2 milljarðar króna á síðasta ári. Kostnaður vegna framkvæmda á vegum varnarliðsins hér á landi mun lækka mjög á þessu ári miðað við síðasta ár. Þetta kemur fram í skýrslu Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra til Alþingis. Vamarliðið greiddi alls 10.274 milljónir króna í rekstrargreiðslur til íslendinga í fyrra. Þar af var 2.281 milljón vegna launakostnaðar ís- lenzkra starfsmanna vamarliðsins. Greiðslur til fyrirtækja og einstakl- inga fyrir verktöku, vöruinnkaup og þjónustu vom 7.993 milljónir. Kaup vamarliðsins á íslenzkum matvörum námu 85,8 milljónum króna. Framkvæmdakostnaður lækkar Kostnaður við helztu framkvæmd- ir á vegum vamarliðsins í ár er áætl- aður um 1.941 milljón króna. Þar er um að ræða kostnað vegna bygg- ingar hugbúnaðarmiðstöðvar nýs ratsjárkerfis á Keflavíkurflugvelli, sem greiddur er af Atlantshafs- bandalaginu, og kostnað vegna ýmis- legs viðhalds og endurbóta mann- virkja á varnarsvæðum, sem greidd- ur er af bandarískum stjórnvöldum. Fjárveitingar til framkvæmda á varnarsvæðunum hafa dregizt veru- lega saman frá í fyrra, en þá var heildarkostnaðurinn 3.230 milljónir. Að auki er áætlað framkvæmdafé Keflavíkurverktaka í ár 745 milljónir króna, samanborið við 1.189 milljón- Ir í fyrra. Polgar teflir við íslenska meistara SAMIÐ hefur venð við Judith Polgar, yngsta stórmeistara heims, um að keppa við þrjá íslenska stórmeistara í atskák í beinni útsend- ingu í Ríkissjónvarpinu 18. apríl. Polgar komst nýlega í fréttirnar þegar hún lagði Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistara í skák, að velli í Búdapest. Hún bar sigur úr býtum í stórmeistaramóti í Hastings í byijun árs. Polgar, sem kemur hingað með móður sinni, sagðist hlakka til íslandsfararinnar þegar rætt var við hana í Mónakó í gær. Hermann Gunnarsson þátta- gerðarmaður hefur ásamt Helga Olafssyni stórmeistara unnið að því að fá Polgar hingað til lands. Her- mann sagðist vera nýbúinn að fá skeyti frá Judith þess efnis að hún kæmi til landsins jjegar talað var við hann í gær. „Eg ætla svo rétt að vona að takist að fá styrktar- aðila að mótinu til þess að úr því geti orðið 18. apríl,“ sagði hann. Þess má geta að Polgar er annar eftirsóttasti skákmaður heims á eftir Kasparov og slær hún um helming af kaupkröfum sínum í heimsókn sinni. Samanlagður kostnaður við komu Polgar og móður hennar hingað verður rúm hálf milljón íslenskra króna. Morgunblaðið náði tali af Polgar i Mónakó þar sem hún var að ljúka keppni á afar sterku skákmóti í gær. Hún sagði að sér hefði fram- an af gengið vel á mótinu en því miður tapað fyrir indverska stór- meistaranum Anand í síðustu um- ferð og hafnað með honum í 3.-4. sæti. Polgar _ sagðist hlakka til _að koma til íslands. „Ég kom til Is- lands árið 1988. Það var gaman og ég hlakka til að koma aftur,“ sagði Polgar. Þegar hún var spurð að því hvort henni væri eitthvað ákveðið minnisstætt frá íslands- ferðinni þegar hún kom hingað með fjölskyldu sinni sagðist hún sér- staklega muna eftir kuldanum. Áðspurð sagðist hún ekki hafa tíma til að gera mikið annað en tefla á íslandi enda yrðu mæðgurn- ar hér aðeins einn dag. Hún sagð- ist ekki geta verið lengur því hún hefði svo mikið að gera. Ekki hefur verið ákveðið hvaða íslensku stórmeistarar keppa við Polgar. Iþróttahús byggt í Kópavogsdal Armannsfell var með lægsta tilboð í verkið ÁRMANNSFELL* hf. átti lægsta tilboð í lokuðu útboði í Iþróttahúsið í Kópavogsdal, sem opnað var í vikunni. Að sögn Sigurðar Geirdal bæjar- stjöra, verður gengið til samninga við verktaka þegar lokið hefur verið við að fara yfir tilboðin og þá um leið hafist handa við framkvæmdir. F’jórum verktökum var boðið að taka þátt í útboðinu og var óskað tilboða í sal sem er 34,4x44,5 metr- ar og frávikstilboðs í sal sem er 45x44,5 metrar að stærð. Ármanns- fell bauð 219,7 milljónir í minni salinn og 239,2 milljónir í þann stærri en kostnaðaráætlun er 260 milljónir fyrir minni salinn. Næst- lægsta boð átti Hagtak, sem bauð 244.9 milljónir í minni salinn og 278.9 miiljónir í stærri. ístak hf. bauð 251,3 milljónir í minni salinn, auk þess var 266 milljóna króna frávikstilboð og 290 milljónir í stærri salinn. Þá bauð Byggðaverk hf. 265 milljónir í minni salinn og 299 milljónir í stærri. Laun unglinga í vinnuskólanum 90% af ungl- ingataxta Dagsbrúnar BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að laun unglinga í vinnuskóla borgarinnar í sum- ar verði þau sömu og í fyrra eða 90% af unglingataxta Dagsbrúnar. Samkvæmt því verða laun 14 ára unglinga 186,56 krónur fyr- ir hverja klst., 15 ára unglingar fá 211,44 krónur fyrir hverja klst. og 16 ára fá 248,75 krónur og er það lágmarksgreiðsla. 1- f t » I I I i > í i i í I r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.