Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 39 ár frá stofnun AA-samtakanna Hátíðafundur er á föstudag’inn langa AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju föstudag- inn langa í Háskólabiói og hefst kl. 21.00. Allir eru velkomnir en á fundinum tala nokkrir AA-félagar og gegtur frá Al-Anon samtökunum sem eru samtök aðstandenda. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. AA-samtökin á íslandi voru stofn- uð föstudaginn langa 1954 eða fyrir 39 árum síðan og hefur dagurinn frá upphafi verið hátíðis- og afmælisdag- ur þeirra. AA-samtökin eru félags- skapur karla og kvenna sem sam- hæfa reynslu sína, styrk og vonir svo þau megi leysa sameiginlegt vanda- mál og séu fær um að hjálpa öðrum til að losna frá áfengisbölinu. Nú eru starfandi um 238 deildir AA-samtakanna unT land allt og þar af eru 83 deildir í Reykjavík. Erlend- is eru 8 íslenskumælandi deildir. Hver deild heldur fund a.m.k. einu sinni í viku og er fundarsóknin allt frá 5-10 manns upp í 150 manns. Upplýsingar um fundi fást hjá skrif- stofu samtakanna í Tjarnargötu 20. Morgunblaðið/Sverrir Hans Christiansen opnar sýningu í safnaðarheimili Hveragerðis- kirkju á skírdag. SVEIGJANLEGUR LÍFEYRIR sameignar- eba séreignarfyrirkomulagi ÓSKA^LÍFEYRIR að þínu vali! Óskalífeyrir leggur áherslu á sveigjanlegt lífeyrisfyrirkomulag. Hann hjálpar þér með einföldum en markvissum sparnaði að styrkja Iffeyrisrétt þinn og leggur þannig grunn að öruggri afkomu á efri árum. I Óskalífeyri getur þú hafið lífeyristöku 60 ára og þú átt val um á hve löngum tíma þú tekur út þinn lífeyri. ÓSKALÍFEYRIR býður upp á eftirtalda lífeyrismöguleika sem velja má úr einn eða fleiri. Ævilífeyrir er greiddur mánaðarlega frá lífeyrisaldri til dánardags. Tímabilslífeyrir er greiddur mánaðarlega í ákveðinn tíma. Lágmarkstími er 5 ár en hámark 20 ár. Eingreibslulíféyrir greiðist í einu lagi á lífeyrisaldri. Eingreiðslusöfhun er séreignarfyrirkomulag og greiðist í einu lagi á lífeyrisaldri. ÓSKALÍFEYRIR - NÝJUNG í LÍFEYRISMÁLUM! Þú færö nánari upplýsingar hjá tryggingarráðgjöfum Sameinaba Ifftryggingarfélagsins hf. Hafðu samband! Sameinaða líftryggingarfélagib hf. Kringlunni 5,103 Reykjavík. Sími 91-692500 í eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Myndlist- arsýning í Hveragerði HANS Christiansen myndlist- armaður opnar sýningu á vatns- lita- og pastelmyndum í safnað- arheimili Hveragerðiskirkju á skírdag, 8. apríl, klukkan 18. Sýningin verður síðan opin dag- lega frá klukkan 14-22 og lýkur henni að kvöldi 2. páskadags. -----» ♦ ♦---- „Ef þessi þúsund“ Innsetning eftir Wendy Oberlander SYNING á innsetningum eftir Wendy Oberlander verður opnuð í Gallerii II, laugardaginn 10. apríl. Á síðustu sex árum hefur Wendy Oberlander sýnt innsetn- ingar unna með blandaðri tækni í Kanada og Bandaríkjunum. Þessi verk hafa fengist við að athuga ýmis kerfi mannsins t.d. tungumál og vísindi, og rannsak- að á hvern hátt þau gegna hlut- verki sínu og hvar þeim mis- tekst. Oberlander notar ýmis efni, oft sótt í daglegt líf, í verk sín og hefur áhuga á að athuga á hvern hátt hún er mótuð af þessum kerfum og hvernig hún getur máð út hinar skörpu hliðar þeirra. Þar sem fiskurinn er grundvöllur þjóðlífs á íslandi, notar „Ef þessi þúsund" vinnuna til að tjá hið ósýni- lega og hljóðláta. Þó að vinnan spanni yfir allan okkar lífsferil, ýmist sem nauðsynleg lífsbarátta eða ánægjuleg verk unnin af ástúð, er mest af því starfi ósýnilegt, eink- um framlag kvenna. Með því að tengja saman ímyndir og hluti sem endurspegla heima vinnunnar og heimilisins, veitir þessi innsetning örlitla innsýn í athafnir og raddir sem eiga rót sína að rekja til hins daglega lífs. Líkaminn er ekki til staðar, en samt alls staðar nálæg- ur; í beinum, höndum og stólum. Andspænis þögn og dauða bera margar ímyndir lífinu vitni; vatn, ljós, sögur. Bilið milli ímynda og hluta gefur áhorfandanum tækifæri til að takast á við þær hugmyndir sem felast í og tengjast „Ef þessi þúsund". Wendy Oberlander býr um þessar mundir á íslandi og hefur Fulbrig- ht-styrk frá Menntastofnun íslands og Bandan'kjanna til dvalarinnar, auk styrks frá Canada Council. Sýningin stendur frá 10.-22. apríi og verður opin daglega frá klukkan 3-6 síðdegis. (Fréttatilkynning) ♦ ♦ ♦---- Meinlokur SÆLDAN „Meinlokur" með 23 lögum Jóns Halls Stefánssonar hefur verið endurútgefin, en hún hefur ekki fengist um skeið. Höfundurinn syngur og leikur undir á gítar. Snældunni fylgir örsmátt texta- hefti. Meinlokur kosta þúsund krón- ur og fást keyptar í versluninni Hljómalind í Austurstræti. Einnig er hægt að fá snælduna senda heim á ögn hærra verði með því að skrifa höfundinum; utanáskriftin er Póst- hólf 7098, 127 Reykjavík. (Fréttatilkyiming) Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.