Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 52

Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 Svissnesk úr frá heimsþekktum framleibendum. Verb frá kr. 4.900.-. Skartgripir frá Cristian Dior og Givenchy. Verb frákr. 1.710.-. ítalskir demantshringir. Mont Blanc pennar. Verb frá kr. 3.600.-. ^eonau/ BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230 E ia VIKUNNAR Hvað kostar brúni liturinn? Stakur tími 10tíma kort Lengd Ijósatíma Innifalið í verði Sólbaðs- og gufubaðsstofan Sólgarður 400,- 2.900,- 25 mín. Gufa og nuddpottur Sólbaðsstofa Arbæjar 400,- 3.400,- 30 mín. Sólbaðsstofa Reykjavíkur 350-400,- * 1.950-2.850,-* 20 mín. Aðal-sólbaðsstofan 380,- 3.100,- 20 mín. Sólbaðsstofan Hress 380,- 2.490-3.200,- 20 min. Gufa Sólbaðsstofan Laugarvegi 390-527,- * 3.100-3.600,-* 20-27 mín. Sólbaðsstofan Gullsól 420-540,- * 3.100-4.400,-* 20-30 mín. Topp Sól 430,- 3.100,- 18 mín. Sól og sæla 430,- 3.300,- 22 mín. Gufa Sólbaðsstofan Sólin 450,- 3.500,- 20 mín. Gufa * Hjá Sólbaðsstofu Reykjavíkur kostar stakur tími 350 kr. fyrir tfmarnir eru nýttir fyrir kl. 17:00, en 3.200 kr. eftir þann tíma. kl. 14:00 og 400 kr. eflir það. Þar eru ennfremur seld 11 tlma Tvær gerðir sólbekkja eru á Sólbaðsstofunni Laugarvegi og er kort I stað 10 tíma korta annars staðar. verðið misjafnt eftir því hvort er valið. Hjá Sólbaðsstofunni Hress kostar 10 tíma kort 2.490 kr. ef Gullsól býður bæði upp á 20 og 30 mín. tíma á mismunandi verði. Ljösatíminn kostar frá 350 krónum upp í 540 krónur Eftir leiðindavetur má búast við því að marga þyrsti nú í sól. Á góðum vordögum fyílast laugarnar af sólþyrstum íslendingum, en þegar ekki viðrar til þess taka viðskiptin á sólbaðsstofunum gjarnan við sér. Samkvæmt skyndiverðkönnun, sem Daglegt líf gerði hjá tíu sólbaðsstofum á höfuðborgarsvæðinu, kemur í ljós allnokkur verðmunur á ljósatímanum milli. einstakra staða. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að ekki er lagt mat á gæði „sól- arinnar" eða þjónustu viðkomandi stofa. Dýrasti staki ljósatíminn er mínútum og upp í 30 mínútur og 54% dýrari en sá ódýrasti, sam- kvæmt könnuninni, en verðið er allt frá 350 kr. og upp í 540 krón- ur. Tíu tíma ljósakort kostár frá 1.950 kr. og upp í 4.400 krónur og nemur verðmunurinn 125%. Rétt er að taka fram að ljósa- tímarnir eru mislangir, frá 18 á sumum stöðum er aðgangur að gufubaði eða nuddpotti innifalinn í verði Ijósatímans. Þá er misjafnt hversu lengi kortin gilda. Algeng- ast eru þrír mánuðir, en þess má geta að ljósakortin hjá Sólbað- stofu Reykjavíkur renna ekki út. Þau verð, sem birtast í töflunni eru öll miðuð við kort, sem gilda í mánuð eða lengur. Þó hér séu aðeins tekin tvö verðdæmi, það er stakur tími og tíu tíma ljósakort, bjóða flestar stofurnar upp á ýmis önnur til- boð. Algeng eru svokölluð morg- unkort, sem aðeins gilda fyrripart dags, og eru þar af leiðandi nokkru ódýrari en önnur. Einnig bjóða sumar stofur uþp á fimm tíma kort á 1.500-1.700 kr. og aðrar eru með 10 tíma kort á lægra verði en fram kemur í töfl- unni og þarf viðkomandi við- skiptavinur þá að nýta tímana á skemmri tíma en mánuði. ■ Egg í hreiðri á páskaborðið Ýmsar fjölskyldur hafa þann sið að bera fram gómsætan og vel úti látinn morgunverð á páska- dagsmorgun. Þá er oft boðið ættingjum og vinum og er skipst á páskaeggjum, viðraðar þjóð- málaskoðanir og hjá mörgum fjölskyldum er þessi samveru- stund sjálfsagður og notalegur þáttur í páskahátíðinni. Þá eru gjarnan á borðum egglaga rúnstykki, soðin egg, súkkulaðiegg og svo framvegis. Hér kemur hug- mynd að hreiðri fyrir egg á páska- borðið. ■ 1. Byijið á því að taka servíettuna í sundur og bijóta hornin fjögur inn að miðju. 2. Snúið henni við og bijótið hornin á ný að miðju. 3. Snúið enn einu sinni servíettunni við og bijótið upp endana eins og sést á myndinni. Þá er komið fínt pláss fyrir hálminn, bómullina eða annað sem nota á í hreiðurgerðina. ur - annar i ÞrírcítaSur glœsilegur kvöldverSur jyrir aSeins 1.950 kr. Jíijandi tónlíst um kelcjar. rBorSapantanir í síma 17759. jjledilega páska! -álaðu* ád/ Vesturgötu 6-8 • Slml 1 77 59 » Fax 61 77 58

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.