Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 Svissnesk úr frá heimsþekktum framleibendum. Verb frá kr. 4.900.-. Skartgripir frá Cristian Dior og Givenchy. Verb frákr. 1.710.-. ítalskir demantshringir. Mont Blanc pennar. Verb frá kr. 3.600.-. ^eonau/ BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230 E ia VIKUNNAR Hvað kostar brúni liturinn? Stakur tími 10tíma kort Lengd Ijósatíma Innifalið í verði Sólbaðs- og gufubaðsstofan Sólgarður 400,- 2.900,- 25 mín. Gufa og nuddpottur Sólbaðsstofa Arbæjar 400,- 3.400,- 30 mín. Sólbaðsstofa Reykjavíkur 350-400,- * 1.950-2.850,-* 20 mín. Aðal-sólbaðsstofan 380,- 3.100,- 20 mín. Sólbaðsstofan Hress 380,- 2.490-3.200,- 20 min. Gufa Sólbaðsstofan Laugarvegi 390-527,- * 3.100-3.600,-* 20-27 mín. Sólbaðsstofan Gullsól 420-540,- * 3.100-4.400,-* 20-30 mín. Topp Sól 430,- 3.100,- 18 mín. Sól og sæla 430,- 3.300,- 22 mín. Gufa Sólbaðsstofan Sólin 450,- 3.500,- 20 mín. Gufa * Hjá Sólbaðsstofu Reykjavíkur kostar stakur tími 350 kr. fyrir tfmarnir eru nýttir fyrir kl. 17:00, en 3.200 kr. eftir þann tíma. kl. 14:00 og 400 kr. eflir það. Þar eru ennfremur seld 11 tlma Tvær gerðir sólbekkja eru á Sólbaðsstofunni Laugarvegi og er kort I stað 10 tíma korta annars staðar. verðið misjafnt eftir því hvort er valið. Hjá Sólbaðsstofunni Hress kostar 10 tíma kort 2.490 kr. ef Gullsól býður bæði upp á 20 og 30 mín. tíma á mismunandi verði. Ljösatíminn kostar frá 350 krónum upp í 540 krónur Eftir leiðindavetur má búast við því að marga þyrsti nú í sól. Á góðum vordögum fyílast laugarnar af sólþyrstum íslendingum, en þegar ekki viðrar til þess taka viðskiptin á sólbaðsstofunum gjarnan við sér. Samkvæmt skyndiverðkönnun, sem Daglegt líf gerði hjá tíu sólbaðsstofum á höfuðborgarsvæðinu, kemur í ljós allnokkur verðmunur á ljósatímanum milli. einstakra staða. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að ekki er lagt mat á gæði „sól- arinnar" eða þjónustu viðkomandi stofa. Dýrasti staki ljósatíminn er mínútum og upp í 30 mínútur og 54% dýrari en sá ódýrasti, sam- kvæmt könnuninni, en verðið er allt frá 350 kr. og upp í 540 krón- ur. Tíu tíma ljósakort kostár frá 1.950 kr. og upp í 4.400 krónur og nemur verðmunurinn 125%. Rétt er að taka fram að ljósa- tímarnir eru mislangir, frá 18 á sumum stöðum er aðgangur að gufubaði eða nuddpotti innifalinn í verði Ijósatímans. Þá er misjafnt hversu lengi kortin gilda. Algeng- ast eru þrír mánuðir, en þess má geta að ljósakortin hjá Sólbað- stofu Reykjavíkur renna ekki út. Þau verð, sem birtast í töflunni eru öll miðuð við kort, sem gilda í mánuð eða lengur. Þó hér séu aðeins tekin tvö verðdæmi, það er stakur tími og tíu tíma ljósakort, bjóða flestar stofurnar upp á ýmis önnur til- boð. Algeng eru svokölluð morg- unkort, sem aðeins gilda fyrripart dags, og eru þar af leiðandi nokkru ódýrari en önnur. Einnig bjóða sumar stofur uþp á fimm tíma kort á 1.500-1.700 kr. og aðrar eru með 10 tíma kort á lægra verði en fram kemur í töfl- unni og þarf viðkomandi við- skiptavinur þá að nýta tímana á skemmri tíma en mánuði. ■ Egg í hreiðri á páskaborðið Ýmsar fjölskyldur hafa þann sið að bera fram gómsætan og vel úti látinn morgunverð á páska- dagsmorgun. Þá er oft boðið ættingjum og vinum og er skipst á páskaeggjum, viðraðar þjóð- málaskoðanir og hjá mörgum fjölskyldum er þessi samveru- stund sjálfsagður og notalegur þáttur í páskahátíðinni. Þá eru gjarnan á borðum egglaga rúnstykki, soðin egg, súkkulaðiegg og svo framvegis. Hér kemur hug- mynd að hreiðri fyrir egg á páska- borðið. ■ 1. Byijið á því að taka servíettuna í sundur og bijóta hornin fjögur inn að miðju. 2. Snúið henni við og bijótið hornin á ný að miðju. 3. Snúið enn einu sinni servíettunni við og bijótið upp endana eins og sést á myndinni. Þá er komið fínt pláss fyrir hálminn, bómullina eða annað sem nota á í hreiðurgerðina. ur - annar i ÞrírcítaSur glœsilegur kvöldverSur jyrir aSeins 1.950 kr. Jíijandi tónlíst um kelcjar. rBorSapantanir í síma 17759. jjledilega páska! -álaðu* ád/ Vesturgötu 6-8 • Slml 1 77 59 » Fax 61 77 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.