Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 M Akurnesingar mótmæla lokun skoðunarstöðvar Akranesi. AKURNESINGAR hafa í bréfi til dómsmálaráðherra óskað eftir heimild til að reka áfram bifreiðaskoðunarstöð þá sem nú er starf- andi í bænum en fyrir liggur að Bifreiðaskoðun íslands muni loka stöðinni á Akranesi í haust. Bréfritarar geta með engu móti fallist á að sjálfsögð þjónusta við skyiduskoðun bifreiða verði skert mjög verulega á Akranesi enda séu þar um 2.000 bifreiðir og mjög óvið- unandi að öllum þeim bifreiðaflota verði ekið samtals um 70 kílómetra leið til að sinna lögboðinni skyldu um þjónustu. Ef miðað er við al- mennt kílómetragjald fyrir þann akstur sé kostnaðum röskar 4.000 krónur auk kostnaðar vegna vinn- utaps, sem ætla má að gæti numið um 4.000 vinnustundum á ári. Að Beinbrotnaði í strætó Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir fólki sem var í strætis- vagni í bænum milli klukkan 14 og 15 þann 15. mars síðastliðinn og varð vitni að því er lítil stúlka féll, sem kom inn 'í vagninn ásamt móður sinni og systkini, datt og meiddi sig í þann mund er vagninum var ekið frá biðstöðinni við Sólvang. Telpan meiddi sig talsvert og grét hástöfum en hún handleggsbrotnaði meðal annars. Að sögn lögreglu voru a.m.k. fjórir farþegar í bílnum auk móður telpunnar og er vonast til að þeir geti muni eftir atvikinu og varp- að ljósi á aðdraganda þess. Málið snýst um það hvort trygg- ingum strætisvagnsins beri að taka þátt í kostnaði við læknismeðferð telpunnar þessu má ráða að viðbótarkostnaður bifreiðaeigenda á Akranesi verður mun hærri en rekstrarkostnaður skoðunarstöðvar á staðnum. Bréfrit- arar benda á að bifreiðaeigendur á Akranesi munu hvorki sætta sig við þá staðreynd né heldur að einokun- arfyrirtæki ákveði að leggja niður almenna lögboðna þjónustu á jafn stórum stað og Akranes er- Að sögn Gísla Gíslasonar, bæjar- stjóra á Akranesi, líta heimamenn þetta mál mjög alvarlegum augum og munu láta einskins ófreistað til að vekja á því athygli. „Við höfum gengið á fund ráðherra og kynnt honum persónulega afstöðu okkar auk bréfaskrifta. Við teljum að skoð- unarstöðin á Akranesi hafi sinnt sínu hlutverki með ágætum og með lítils- háttar lagfæringum megi auka ör- yggi skoðana verulega. Engin ástæða sé til að skoðunarþjónusta í þeirri stöð verði lakari en sú þjón- usta sem Bifreiðaskoðun íslands muni veita,“ sagði Gísli að lokum. - J.G. T í U þ ú s u n d k r ó n a a f s / á t t u r Vegna sérlega hagslæöra samninga gefst þér kostur á aö eignast 47.400 króna DAUPHEN skrifstofustól með tíu þúsund króna afslætti DAUPHIN CT 2347 hefur reynst þeim, sem vinna viö töivur, sérstaklega vel því hann er nettur og veitir góðan bakstuöning. TÖLVUTÆKI FURUVÖLLUM 5 AKUREYRI GSEEO= HÚSGAGNADEILD HALLARMÚLA 2 REYKJAVÍK TILBOÐSVERÐ Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. Frá vetrarnámskeiði Björg-unarhundasveitar íslands. Vetramámskeið BHSÍ á Hrauneyj arfossi BJÖRGUNARHUNDASVEIT íslands hélt vikuna 5.-12. mars sl. sitt ellefta vetrarnámskeið. Námskeið þessi eru haldin í lok vetrar ár hvert. Þátttakendur voru hvaðanæva að á landinu, alls 16 mánns og 14 hundar. Tilgangur slíks námskeiðs er nesi, Vestfjörðum og Norðfirði. að prófa og útskrifa hunda til Þess má geta að Björgunar- leitar í snjóflóðum. Að þessu sinni hundasveit Islands hóf nýlega voru 7 hundar útskrifaðir á út- þjálfun á hundum til leitar á kallalista og 2 á vinnulista. Út- auðri jörð og hefur sú þjálfun kallshæfir hundar í snjóflóðaleit nú þegar skilað árangri. eru nú þegar í Reykjavík, á Akra- (Fréttatiikynning) Orkusparnaður og vistvæn bygging í dag, skírdag, kl. 14.00 hefst sýning í Gamla Álafossi, við Álafossveg í Mosfellsbæ, sem nefnist Orkusparnaður og vistvæn bygging. Sýning- in stendur yfir páskadagana og lýkur á mánudag, annan í páskum. Húsið verður opið milli 14.00 og 18.00 alla daga. Byggingalist og mál henni tengd hafa á síðustu árum orðið mikilvæg- ur þáttur í áhugamálum fólks. í fréttatilkynningu segir að sýningin Orkusparnaður og vistvæn bygging sé fyrir þá sem ætla að byggja í framtíðinni, og einkum þá sem hafa hug á að lækka orku-og rekstrar- kostnað híbýla sinna, á sama tíma og húshitunarkostnaður hækkar og viðhald húsa eykst stöðugt. Á sýn- ingunni í Gamla Álafossi verða kynnt raunhæf viðbrögð við þessum útgjöldum. N AMIÐ,F| ARM ALIN LÍFIÐ! UK-17 býbur fjármálaþjónustu og margt fleira fyrir sjálfstætt ungt fólk. Komdu í klúbbinn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.