Morgunblaðið - 08.04.1993, Side 82
§2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993
I
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) R*
Þú ert á réttri leið í viðskipt-
um, og þér miðar vel áfram
í dag. Fjármálin þróast þér
í hag og framtíðin er björt.
Naut
j (20. apríl - 20. maí) tfð?
Það færist fjör í félagslífið
og vinir sækjast eftir návist
þinni. Nú er rétti tíminn til
að skipuleggja helgina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þér gengur framar vonum
í vinnunni í dag og þú hlýt-
ur að launum viðurkenning-
ar yfirmanna. Nýjar leiðir
til frama opnast í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Nú er rétti tíminn til að
koma þér og hugmyndum
1 þínum á framfæri. Skemmt-
anir og umgengni við börn
eru ofarlega á baugi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur góða yfirsýn yfir
gang mála í dag og ert að
ljúka verkefnum sem hafa
beðið. Þér miðar vel að settu
marki.
I Meyja
(23. ágúst - 22. september) SBÍ
Nú er hagstætt að koma
hugmyndum þínum á fram-
færi hjá réttum aðilum.
Ferðalög, heimsóknir og
stefnumót gætu verið á dag-
skrá.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert með á nótunum í dag
og aðrir bregðast vel við
framtakssemi þinni. Fjár-
hagurinn fer óðum batn-
andi.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Allt gengur þér í haginn í
dag þótt þú hafir ekki mikið
fyrir því og viljir slappa af.
Þú færð góða hugmynd.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér gengur vel að koma
málum í höfn í dag og binda
endahnútinn á viðskipti.
Heillavænlegast er að ná
árangri átakalaust.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú segir þfna meiningu
.umbúðalaust og átt auðvelt
með að sannfæra aðra.
Kvöldið ætti að verða
skemmtilegt með góðum
vinum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Tímaskyn þitt er gott og þér
er ljóst hve langt þú mátt
ganga. Framlag þitt ryður
þér braut til aukins frama.
Fiskar
j(19. febrúar - 20. mars)
Þér berast fréttir úr fjarska
og ferðalag gæti verið fram-
undan. Þú nýtur þess að
heimsækja vini og stunda
eftirlætis tómstundaiðjuna.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
hiisindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
. fíeZ b/t£> lú />E3 UPiMrttA
’LEGA
—1— 1 11/3 wmmm/
LJÓSKA
—1 .s— . . _ ".TIT" 1 / “J \
. l/ANM OIOdARjvJCjb./yUÐ^
30
þ/PJN RE/DrAD)
LACSfí þETTAf
V» þAÐ?^
L£.
FERDINAND
lioé \ !!// R-^
—. ■.
SMÁFÓLK
LINU5, DO ME A FAVOR...
A5K THAT LITTLE REP-HAlREP
GIRL IF5HE EVER 60TTHE
VALENTINE I SENT HER .
Lárus, gerðu mér greiða. Spyrðu
þessa litlu rauðhærðu stelpu hvort
hún hafi nokkum tímann fengið ást-
arbréfíð sem ég sendi henni ...
SAY, KID..THE TEACHER Ia)ANT5
TO KNOU) LUHV VOU'RE
rt? A11 ti imc. mtTTiic nnni?
Heyrðu,
öticuvur .
^CIUlcUIIIII VIII lct clU
af hveiju þú ert að skríða út um dyr:
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Að margra mati eru Brasilíu-
mennimir Chegas og Branco
sterkasta par heims um þessar
mundir. Alltént státa þeir af frá-
bærum árangri síðustu árin:
Þeir urðu heimsmeistarar í
sveitakeppni 1989, heimsmeist-
arar í tvímenningi 1990, unnu
Sunday Times tvímenninginn
1992 og síðasta afrekið var sig-
ur á Cap Gemini mótinu í Haag
í janúar síðastliðnum. Lítum á
spil frá Cap Gemini.
Norður
♦ ÁKD2
VÁKD2
♦ G5
+ K42
llllll
Suður
♦ 8753
¥G7
♦ ÁK2
♦ ÁD109
Chagas og Branco sátu í AV
og fylgdust með Bretunum Forr-
ester og Robson melda spilið upp
í topp - í 7 grönd:
Vestur Norður Austur Suður
Pass 2 lauf Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Pass 7 grönd
Pass Pass Pass
Útspil: hjartatía.
Algengasti samningurinn var
7 spaðar, sem auðvitað fara nið-
ur vegna legunnar í trompinu.
Spaðalegan er ekki banvæn í 7
gröndum, því sagnhafí á 13 slagi
ef hann fær fjóra á lauf. Sem
hann virðist gera, úr því gosinn
fellur annar.
En Brasilíumennirnir voru
heppnir með sagnhafa - Andy
Robson. Eftir að hafa prófað
spaðann og tekið fjóra slagi á
hjarta, sá hann að austur átti 8
spil í hálitnum, en vestur 4. Þar
með voru yfirgnæfandi líkur á
því að vestur væri lengri í lauf-
inu. Robson tók því laufásinn
og svínaði síðan tíunni. Einn
niður.
SKÁK
Austur
♦ G1096
♦ 8653
♦ 1096
♦ G6
Vestur
♦ 4
♦ 1094
♦ D8743
♦ 87453
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svæðamóti Mið-Evrópuríkjs
í Graz í Austurríki í mars kom
þessi staða upp í viðureign þýska
stórmeistarans Ralfs Lau (2.530),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Renatos Fricks (2.220). Svartur
lék síðan 25. - g7-g6??
Þjóðverjinn var ekki seinn á sér
að máta í tveimur leikjum: 26.
Dxh7+! og Frick gafst upp, enda
hafði hann nú séð fram á 26. -
Kxh7, 27. Hh3 mát.
Langstigahæsti keppandinn á
mótinu sigraði örugglega og
tryggði sér eina sætið á milli-
svæðamóti sem í boði var. Úrslit:
1. Lobron 10‘/2 v. af 13 möguleg-
um, 2. Gostisa, Slóveníu, 9 v. 3.
Grosar, Slóveníu, 8V2 v. 4.-6.
Lau, Lutz og Schlosser Vh v. 7.
Wach, Austurríki, 7 v. 8. Bönsch,
Þýskalandi, 6>/2 v. 9.-10. Wirt-
hensohn, Sviss, og Lendwai, Aust-
urríki, 5V2 v. o.s.frv. Fimm stór-
meistarar, allir þýskir, voru á
meðal keppenda. Slóvenarnir tveir
komu mest á óvart.