Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 82

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 82
§2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 I STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Þú ert á réttri leið í viðskipt- um, og þér miðar vel áfram í dag. Fjármálin þróast þér í hag og framtíðin er björt. Naut j (20. apríl - 20. maí) tfð? Það færist fjör í félagslífið og vinir sækjast eftir návist þinni. Nú er rétti tíminn til að skipuleggja helgina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þér gengur framar vonum í vinnunni í dag og þú hlýt- ur að launum viðurkenning- ar yfirmanna. Nýjar leiðir til frama opnast í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Nú er rétti tíminn til að koma þér og hugmyndum 1 þínum á framfæri. Skemmt- anir og umgengni við börn eru ofarlega á baugi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur góða yfirsýn yfir gang mála í dag og ert að ljúka verkefnum sem hafa beðið. Þér miðar vel að settu marki. I Meyja (23. ágúst - 22. september) SBÍ Nú er hagstætt að koma hugmyndum þínum á fram- færi hjá réttum aðilum. Ferðalög, heimsóknir og stefnumót gætu verið á dag- skrá. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með á nótunum í dag og aðrir bregðast vel við framtakssemi þinni. Fjár- hagurinn fer óðum batn- andi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Allt gengur þér í haginn í dag þótt þú hafir ekki mikið fyrir því og viljir slappa af. Þú færð góða hugmynd. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér gengur vel að koma málum í höfn í dag og binda endahnútinn á viðskipti. Heillavænlegast er að ná árangri átakalaust. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú segir þfna meiningu .umbúðalaust og átt auðvelt með að sannfæra aðra. Kvöldið ætti að verða skemmtilegt með góðum vinum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Tímaskyn þitt er gott og þér er ljóst hve langt þú mátt ganga. Framlag þitt ryður þér braut til aukins frama. Fiskar j(19. febrúar - 20. mars) Þér berast fréttir úr fjarska og ferðalag gæti verið fram- undan. Þú nýtur þess að heimsækja vini og stunda eftirlætis tómstundaiðjuna. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni hiisindalegra staðreynda. DÝRAGLENS . fíeZ b/t£> lú />E3 UPiMrttA ’LEGA —1— 1 11/3 wmmm/ LJÓSKA —1 .s— . . _ ".TIT" 1 / “J \ . l/ANM OIOdARjvJCjb./yUÐ^ 30 þ/PJN RE/DrAD) LACSfí þETTAf V» þAÐ?^ L£. FERDINAND lioé \ !!// R-^ —. ■. SMÁFÓLK LINU5, DO ME A FAVOR... A5K THAT LITTLE REP-HAlREP GIRL IF5HE EVER 60TTHE VALENTINE I SENT HER . Lárus, gerðu mér greiða. Spyrðu þessa litlu rauðhærðu stelpu hvort hún hafi nokkum tímann fengið ást- arbréfíð sem ég sendi henni ... SAY, KID..THE TEACHER Ia)ANT5 TO KNOU) LUHV VOU'RE rt? A11 ti imc. mtTTiic nnni? Heyrðu, öticuvur . ^CIUlcUIIIII VIII lct clU af hveiju þú ert að skríða út um dyr: BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Að margra mati eru Brasilíu- mennimir Chegas og Branco sterkasta par heims um þessar mundir. Alltént státa þeir af frá- bærum árangri síðustu árin: Þeir urðu heimsmeistarar í sveitakeppni 1989, heimsmeist- arar í tvímenningi 1990, unnu Sunday Times tvímenninginn 1992 og síðasta afrekið var sig- ur á Cap Gemini mótinu í Haag í janúar síðastliðnum. Lítum á spil frá Cap Gemini. Norður ♦ ÁKD2 VÁKD2 ♦ G5 + K42 llllll Suður ♦ 8753 ¥G7 ♦ ÁK2 ♦ ÁD109 Chagas og Branco sátu í AV og fylgdust með Bretunum Forr- ester og Robson melda spilið upp í topp - í 7 grönd: Vestur Norður Austur Suður Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass 7 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartatía. Algengasti samningurinn var 7 spaðar, sem auðvitað fara nið- ur vegna legunnar í trompinu. Spaðalegan er ekki banvæn í 7 gröndum, því sagnhafí á 13 slagi ef hann fær fjóra á lauf. Sem hann virðist gera, úr því gosinn fellur annar. En Brasilíumennirnir voru heppnir með sagnhafa - Andy Robson. Eftir að hafa prófað spaðann og tekið fjóra slagi á hjarta, sá hann að austur átti 8 spil í hálitnum, en vestur 4. Þar með voru yfirgnæfandi líkur á því að vestur væri lengri í lauf- inu. Robson tók því laufásinn og svínaði síðan tíunni. Einn niður. SKÁK Austur ♦ G1096 ♦ 8653 ♦ 1096 ♦ G6 Vestur ♦ 4 ♦ 1094 ♦ D8743 ♦ 87453 Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti Mið-Evrópuríkjs í Graz í Austurríki í mars kom þessi staða upp í viðureign þýska stórmeistarans Ralfs Lau (2.530), sem hafði hvítt og átti leik, og Renatos Fricks (2.220). Svartur lék síðan 25. - g7-g6?? Þjóðverjinn var ekki seinn á sér að máta í tveimur leikjum: 26. Dxh7+! og Frick gafst upp, enda hafði hann nú séð fram á 26. - Kxh7, 27. Hh3 mát. Langstigahæsti keppandinn á mótinu sigraði örugglega og tryggði sér eina sætið á milli- svæðamóti sem í boði var. Úrslit: 1. Lobron 10‘/2 v. af 13 möguleg- um, 2. Gostisa, Slóveníu, 9 v. 3. Grosar, Slóveníu, 8V2 v. 4.-6. Lau, Lutz og Schlosser Vh v. 7. Wach, Austurríki, 7 v. 8. Bönsch, Þýskalandi, 6>/2 v. 9.-10. Wirt- hensohn, Sviss, og Lendwai, Aust- urríki, 5V2 v. o.s.frv. Fimm stór- meistarar, allir þýskir, voru á meðal keppenda. Slóvenarnir tveir komu mest á óvart.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.