Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 85

Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1998 35 Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótor- hjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER". Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido“ og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. MIÐAVERÐ KR. 350. ★ ★★ Al Mbl. Frábœr teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Sýnd kl. 3 og 5 annan _______páskadag_________ SVALA VEROLD Mynd i svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. KR. 350 Engar 11-sýningingar laugardaginn 10. apríl £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 # LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: I kvöld uppselt, lau. 10/4 uppselt, fös. 16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppsclL ntið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Annan í páskum örfá sæti laus og sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram aó sýningu. ISLENSKA OPERAN sími 11475 = fiardasfurstynjan eftir Emmerich Kálman Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLfNAN 99 10 15 I | I <U<» B ORGARLEIKHUSIÐ sími|680-680 j LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra sviö kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 örfá sæti laus, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maí. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir. TARTUFFE eftir Moliére 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA fslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Hátíðarsýning í kvöld, 3. sýn. lau. 10/4 kl. 16 fáein sæti laus, 4. sýn. mán. 12/4 fáein sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. MIÐASALAN VERÐUR LOKUÐ FÓSTUDAGINN LANGA OG PÁSKADAG, OPIN LAUGARDAGINN 10.4. KL. 14-18. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. GLEÐILEGA PÁSKAI HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTVNGA SAGA - STRÍDSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar i Tjarnarbíói kl. 20.30. 4. sýn. þri. 13/4, 5. sýn. fös. 16/4, 6. sýn. lau. 17/4. Ath. takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 Fjárlögin að Vest- mannsvatni HELGINA 16.-18. apríl verður haldið námskeið í Sumarbúðunum við Vest- mannsvatn, þar sem gömlu, góðu ættjarðarlögin, „fjár- lögin,“ verða kennd og æfð í fjórradda söng. Leiðbein- endur verða Margrét Bóas- dóttir söngkona og Jón Stefánsson organisti Lang- holtskirkju. Þetta er í annað sinn sem Margrét og Jón halda nám- skeið af þessu tagi í Suður- Þingeyjarsýslu, en á síðasta ári komu um 100 manns til söngs í Sumarbúðunum. Námskeið þessi hafa orðið vinsæl víðar, meðal annars í Borgarfirði, á Raufarhöfn og í Biskupstungum. Þau eru ætluð öllum sem yndi hafa af söng. Á námskeiðinu verða sung- in lög úr söngheftum, sem sérlega eru útbúin að þessu tilefni. Æft er frá föstudags- kvöldi til sunnudags og nám- skeiðinu lýkur síðan með al- mennri söngsamkomu að Breiðumýri í Reykjadal. Þátttakendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og er fólk beðið að fylgjast með tilkynn- ingum þar um. Upplýsingar veita stjórnarkonur í Kvenna- kórnum Lissý. (Úr fréttatilkynningu) RÍ'? SÍMI: 19000 Páskamyndin í ár: H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas 1 Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust f Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótai fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3 skírdag og annan í páskum MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 skfrdag, laugard. 10/4 og annan í páskum. Miðaverð kr. 500. CHAPLIN Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. DAN AYKROYD, ANTH- ONY HOPKINS, KEVIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7og11. Engin 7-sýning skírdag, 10. apríl og annan í páskum. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sví- þjóö. - Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Engla- setriö kemur hressilega á óvart.M Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. NÓTTÍ NEWYORK NIGHT ANDTHECITY ★ ★★ Mbl. Frábær spennumynd þar sem Rob- ert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14ára 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. LOKASÝNING ANNANí PÁSKUM Bönnuö i. 12ára. Miöav. kr. 700. Engin 11-sýning laugardag inn 10. apríl Gleðilega páska! D> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Sun. 18. aprfl næst sföasta sýning - lau 24. apríl, síöasta sýning. • MY FAIR LADY Söngieikur eftir Lerner og Loewe Fös. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. april upp- selt - fim. 22. apríl örfá sæti laus - fös. 23. apríl uppselt. Ath! Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 15. april - sun. 25. apríl. Síöustu sýningar. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI cftir Thorbjörn Egner Sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl uppselt - lau. 24. apríl uppselt - sun. 25. apríl sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fim. 15. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl - lau. 24. apríl - sun. 25. apríl. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíöaverkstæóið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Mið. 14. apríl uppselt - fös. 16. apríl uppselt - sun. 18. aprfl uppselt - mið. 21. apríl uppselt - ftm. 22. apríl nokkur sæti laus - fös. 23. apríl uppselt lau. 24. aprí kl. 15.00 (ath. breyttan sýn- ingartfma) - sun. 25. apríl kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma). örfáar sýn. eftir. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella scldir öörum. uWÍÍ)asala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Lokaö verður frá skírdegi fram á páskadag. Annan dag páska verður tekið á móti símapöntunum frá kl. 10-17. - Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjódleikhúsið - góða skemmtun!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.