Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 85

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1998 35 Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótor- hjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER". Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido“ og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. MIÐAVERÐ KR. 350. ★ ★★ Al Mbl. Frábœr teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Sýnd kl. 3 og 5 annan _______páskadag_________ SVALA VEROLD Mynd i svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. KR. 350 Engar 11-sýningingar laugardaginn 10. apríl £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 # LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: I kvöld uppselt, lau. 10/4 uppselt, fös. 16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppsclL ntið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Annan í páskum örfá sæti laus og sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram aó sýningu. ISLENSKA OPERAN sími 11475 = fiardasfurstynjan eftir Emmerich Kálman Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLfNAN 99 10 15 I | I <U<» B ORGARLEIKHUSIÐ sími|680-680 j LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra sviö kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 örfá sæti laus, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maí. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir. TARTUFFE eftir Moliére 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA fslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Hátíðarsýning í kvöld, 3. sýn. lau. 10/4 kl. 16 fáein sæti laus, 4. sýn. mán. 12/4 fáein sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. MIÐASALAN VERÐUR LOKUÐ FÓSTUDAGINN LANGA OG PÁSKADAG, OPIN LAUGARDAGINN 10.4. KL. 14-18. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. GLEÐILEGA PÁSKAI HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTVNGA SAGA - STRÍDSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar i Tjarnarbíói kl. 20.30. 4. sýn. þri. 13/4, 5. sýn. fös. 16/4, 6. sýn. lau. 17/4. Ath. takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 Fjárlögin að Vest- mannsvatni HELGINA 16.-18. apríl verður haldið námskeið í Sumarbúðunum við Vest- mannsvatn, þar sem gömlu, góðu ættjarðarlögin, „fjár- lögin,“ verða kennd og æfð í fjórradda söng. Leiðbein- endur verða Margrét Bóas- dóttir söngkona og Jón Stefánsson organisti Lang- holtskirkju. Þetta er í annað sinn sem Margrét og Jón halda nám- skeið af þessu tagi í Suður- Þingeyjarsýslu, en á síðasta ári komu um 100 manns til söngs í Sumarbúðunum. Námskeið þessi hafa orðið vinsæl víðar, meðal annars í Borgarfirði, á Raufarhöfn og í Biskupstungum. Þau eru ætluð öllum sem yndi hafa af söng. Á námskeiðinu verða sung- in lög úr söngheftum, sem sérlega eru útbúin að þessu tilefni. Æft er frá föstudags- kvöldi til sunnudags og nám- skeiðinu lýkur síðan með al- mennri söngsamkomu að Breiðumýri í Reykjadal. Þátttakendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og er fólk beðið að fylgjast með tilkynn- ingum þar um. Upplýsingar veita stjórnarkonur í Kvenna- kórnum Lissý. (Úr fréttatilkynningu) RÍ'? SÍMI: 19000 Páskamyndin í ár: H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas 1 Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust f Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótai fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3 skírdag og annan í páskum MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 skfrdag, laugard. 10/4 og annan í páskum. Miðaverð kr. 500. CHAPLIN Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. DAN AYKROYD, ANTH- ONY HOPKINS, KEVIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7og11. Engin 7-sýning skírdag, 10. apríl og annan í páskum. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sví- þjóö. - Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Engla- setriö kemur hressilega á óvart.M Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. NÓTTÍ NEWYORK NIGHT ANDTHECITY ★ ★★ Mbl. Frábær spennumynd þar sem Rob- ert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14ára 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. LOKASÝNING ANNANí PÁSKUM Bönnuö i. 12ára. Miöav. kr. 700. Engin 11-sýning laugardag inn 10. apríl Gleðilega páska! D> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Sun. 18. aprfl næst sföasta sýning - lau 24. apríl, síöasta sýning. • MY FAIR LADY Söngieikur eftir Lerner og Loewe Fös. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. april upp- selt - fim. 22. apríl örfá sæti laus - fös. 23. apríl uppselt. Ath! Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 15. april - sun. 25. apríl. Síöustu sýningar. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI cftir Thorbjörn Egner Sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl uppselt - lau. 24. apríl uppselt - sun. 25. apríl sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fim. 15. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl - lau. 24. apríl - sun. 25. apríl. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíöaverkstæóið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Mið. 14. apríl uppselt - fös. 16. apríl uppselt - sun. 18. aprfl uppselt - mið. 21. apríl uppselt - ftm. 22. apríl nokkur sæti laus - fös. 23. apríl uppselt lau. 24. aprí kl. 15.00 (ath. breyttan sýn- ingartfma) - sun. 25. apríl kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma). örfáar sýn. eftir. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella scldir öörum. uWÍÍ)asala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Lokaö verður frá skírdegi fram á páskadag. Annan dag páska verður tekið á móti símapöntunum frá kl. 10-17. - Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjódleikhúsið - góða skemmtun!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.