Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 29 Vs Hlutafjárútboð með mikla vaxtarmöguleika! Við viljum vekja athygli þína á hlutafjárútboði í Hlutabréfasjóðnum íshafi hf. Sjóðurinn hefur sterk tengsl við sjávarútveginn enda eru Islenskar sjávarafurðir hf., ásamt dótturfyrirtæki sínu Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum, stærstu eigendur sjóðsins með 67.7% eignarhlut. Þessi tengsl auðvelda sjóðnum að nýta sem best þá möguleika sem gefast á markaðnum hverju sinni. Að auka arðsemi, dreifa áhættu og efla um leið hag íslensks sjávarútvegs Tilgangur sjóðsins samkvæmt samþykktum hans er að auka arðsemi og dreifa áhættu í hlutabréfaviðskiptum fyrir almenning og aðra fjárfesta. í því skyni fjárfestir hann í fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi. Dæmi um fyrirtæki sem sjóðurinn á hlutabréf í eru Búlandstindur hf., Vinnslustöðin hf., Borgey hf., Básafell hf. og Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Þannig stuðla fjárfestar, með þátttöku sinni í sjóðnum, að áframhaldandi uppbyggingu íslensks sjávarútvegs og aukinni hagræðingu í greininni. Bréfin verða seld hjá Landsbréfum hf., Búnaðarbankanum - verðbréf, Fjárvangi hf., Handsali hf., Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands hf. og lijá Verðbréfamarkaði íslandsbanka. Kaupbeiðnum verður jafnframt veitt móttaka á skrifstofu sjóðsins að Sigtúni 42, Reykjavtk. Sigtúni 42 • 7 05 Reykjavík Sími 569 8200 • Fax 588 8 792
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.