Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ANIMAR DAGUR JÓLA Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. í Betlehem María barnið sitt ól - Gömlu leikföngin - Karólína og vin- ir hennar - Tumi þumall og Þumalína - Söngur úr Dimmalimm 15.10 ►Carmina Burana Sjónvarpsuppfærsla á verki Carls Orffs. Meðal flytjenda eru Anna Korondi, Thomas Mohr og George Donald. Kór, hljómsveit og dansarar undir stjórn Daniels Nazareth. 16.15 ►Sagan endalausa III (The Neverending Story III) Bandarísk bíómynd frá 1994. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 Þ-Músin Marta Leikin íslensk barnamynd byggð á smásögunni Mýsla litla eftir Jennu Jensdóttur. Leikendur: Arnljótur Sigurðsson, Ríkarð Ásgeirsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Jón Bjarni Guðmunds- son, Ragnhildur Rúriksdóttir og Magnús Óiafsson. 18.30 ►Snædrottningin Bresk teiknimynd. 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Víkingalottó 20.30 ►Jólaþáttur Sjón- varpsins - Englahár og eplalykt Svanhiidur Konráðs- dóttir og Gau/litli taka á móti góðum gestum í sjón- varpssal. 21.10 ►Ferðir Gúllívers Fjöl- þjóðleg sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Jonathans Swifts. Með helstu hlutverk fara Ted Danson, Geraldine Chaplin, Edward Fox, James Fox, John Gielgud, Peter O’Toole, Krist- in Scott-Thomas og Omar Sharif. Myndin hlaut Emmy- verðlaunin 1995. (2:2) ilVIIII 22 45 ►Jörð í Afr- mlHU íku (OutofAfrica) Bandarísk bíómynd frá 1985 um dönsku skáldkonuna Kar- en Blixen og lífshlaup hennar. Aðalhlutverk: Meryi Streep, Robert Redford, Kiaus Maria Brandauer og Michael Kitc- hen. Myndin hlaut fimm Ósk- arsverðlaun. 1.20 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Sr. Guð- mundur 0. Ólafsson flytur. 8.15 „Statt upp, skín þó, því Ijós þitt kemur" - Þættir úr Messíasi eftir Georg Friedrich Hándel. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Sigurbjörn Einarsson, prédikari í Hallgrímskirkju. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þegar þögnin er rofin. Öflin sem rjúfa þögn Vatnajök- uls. 11.00 Messa í Seltjarnarnes- kirkju. 12.10 Dagskrá annars í jólum. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist 13.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkis- útvarpsins. - Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands píanókonsert nr. 2 eft- ir Sergej Rakhmaninof. - Hvörf eftir Áskel Másson. Sin- fóníuhljómsveit (slands leikur. 14.00 Ást um aldamót. Heim- ildarþáttur. 15.00 Tónlist - Sinfónía í C-dúr eftir Georg Joseph Vogler. - Píanótríó nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Berwald. Trio Nordica leikur. - Aría úr óperunni Erwin og Elm- ire eftir Georg Joseph Vogler. Isolde Siebert syngur og Diet- er Klöcker leikur á klarínett. 16.05 „Ég gat ekki án þess ver- ið að skrifa". Dagskrá um Guð- rúnu frá Lundi í tilefni fimmtíu ára útgáfu Dalalífs. 17.05 Úrval frá RúRek 1996. 18.05 Hátíð Ijóss og hita. 18.45 Ljóð dagsins. Stöð2 H Stöð3 9.00 ►Bangsarnir sem björguðu jólunum Talsett teiknimynd. 9.25 ►Sigild ævintýri 9.40 ►Á þakinu Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 ►Bíbí og félagar 11.00 ►Risaeðlurnar Teikni- mynd sem gerð var af Steven Spielberg. 12.05 ►Kolli káti Taisett teiknimynd í fullri lengd. 13.35 ►Ásíðustu stundu (In The Nick Of Time) Jólamynd frá Disney. Aðalhlutverk: LIo- yd Bridges, Michael Tucker og Alison LaPIaca. 1991. 15.05 ►Beethoven annar (Beethoven’s Second) 1993. 16.30 ►Fleiri pottormar (Lo- ok Who’s TalkingNow) Aðal- hlutverk: John Travolta og Kirstey Alley. 1993. 18.00 ►Listamannaskálinn (South Bank Show) Fjallað er um Elaine Paige, drottn- ingu breskra söngleikja. 19.30 ►Fréttir 20.00 ►Litiar konur (Little Women) Bandarísk bíómynd frá 1994 sem gerð er eftir klassískri sögu Louisu May Alcott. Aðalpersónurnar eru frú March og fjórar dætur hennar sem alast upp á tímum borgarastríðsins á Nýja Eng- landi. Nítjánda öldin birtist okkur ljóslifandi í þessari bíó- mynd. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Gabriel Byrne, Susan Sarandon, Trini Alvarado og Samantha Mathis. Maltin gef- ur ★★★★. 9.00 ►Jólin hennar Önnu litlu Vingjarnlegi risinn Teiknimynd um risann. (e) Brautryðjendur í dag verður flallað um Harriet Tubman. 11.20 ►Stórar stelpur gráta ekki (Stepkids) Gamansöm kvikmynd um unglingsstúlk- una Lauru. Aðalhlutverk: HiII- ary Wolf, David Srathairn og Margaret Whitton. Maltin gefur ★ ★ (e) TÖNUST 13.00 ►Luci- ano Pavarotti og vinir (Luciano Pavarotti and Friends together for the Children of Bosnia) Frá tón- leikum til styrktar stríðshijáð- um bömum í Bosníu. 14.00 ►IMærmynd (Extreme Close-Up) 14.25 ►Hlé 17.45 ►Enska knattspyrnan Bein útsending. Sheffield Wednesday - Arsenal 19.30 ►Alf fjólaskapi 19.55 ►Á síðasta snúningi (Can ’t Hurry Love) Annie og félagar eru ekki alveg sam- mála um jólahátíðna. 20.20 ►Laus og liðug (Carol- ine in the City) Caroline og félagar á léttum jólanótum. 20.40 ►Ógleymanleg jól (A Holiday to Remember) Róm- antísk sjónvarpsmynd um sál- fræðinginn Carolyn Giblin og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Connie Sellecca, Randy Travis og Rue McClanahan. 1996. Rauðhausinn Anna er alltaf jafn fjörug Jójin hennar Önnu litiu RTJTJKl Kl. 9.00 ►Barnaefni Það er jóladagskvöld í stór- ■■■■Ab borginni en fýrir ríkasta manni heims er þetta bara venjulegur dagur, vinnudagur rétt eins og hver annar. Hann er því ekkert sérstaklega ánægður þegar framkvæmdarstjórinn hans kemur heim með munaðar- lausu stelpuna Ónnu. Þegar hann hellir úr skálum reiði sinnar yfír framkvæmdarstjórann hlaupa Anna og hund- urinn hennar í burtu. Fi-amkvæmdarstjórinn varar hann við og segir að nú hafi hann heldur betur hlaupið á sig. Um nóttina koma svo tveir góðir draugar og sýna honum hversu bjarta framtíð Anna hefði átt ef hann hefði stillt skap sitt. SÝI\i 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Kung Fu (KungFu: The Legend Continues) 21.00 ►Synir Zorr- os (Zorro the Gay Blade) Mynd frá leikstjóran- um Peter Medak um tvíbura- syni skylmingameistarans Zorro! Annar er fimur með sverðið eins og faðirinn en hinn hefur áhuga á allt öðrum hiutum! Aðalhlutverk: George Hamilton, Lauren Hutton, Brenda Vaccaro, Ron Leib- man, Donovan Scott og James Booth. 1981. Maltin gefur ★ ★. 22.30 ►Sweeney (The Sweeney) 23.20 ►Valdasprotar (Edge ofPower) Spennumynd um pólitíska spillingu, samsæri og tilræði. Leikstjóri: Henri Safr- an. Aðalhlutverk: Henri Szeps, Anna Maria Monticelli, IvarKants og Sheree Da Costa. Stranglega bönnuð börnum. YMSAR Stöðvar 22.00 ►Shawshank-fang- elsið (Shawshank Redempti- on) Úrvalsmynd sem tilnefnd var til sjö Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Tim Robbins og Morgan Freeman. 1994. 0.20 ►Fíladelfía (Philadelp- hia) Tom Hanks, leikur ungan lögfræðing, Andrew Beckett, sem er með alnæmi. Myndin var tilnefnd til fimm Óskars- verðlauna og Tom Hanks hlaut Óskarinn fyrir leik sinn. í öðrum helstu hlutverkum eru Denzel Washington, Jason Robards og Mary Steenburg- en. 1993. 2.25 ►Dagskrárlok 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.20 Tónlist. - Sigríður Ella Magnúsdóttir, sópran syngur íslensk jólalög. - Kór Langholtskirkju syngur ;Jón Stefánsson stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Frá Jólatónleikum Sinfó- níuhljómsveitar íslands. 21.15 Fiskað úr sagnahafinu. Nokkrar smásögur: 1. Tvær sælkerasögur eftir Anthelme Brillant-Savarin. 2. Pelsinn eft- ir Hjalmar Söderberg. og 3. Rafmagn eftir Jim Heynen. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Guðrún María Finnbogadóttir syngur jólalög, Guðríður St. Sigurðardóttir leikur með á píanó og Martial Nardeau á flautu. - Tjarnarkvartettinn syngur ís- lensk og erlend jólalög. - Dómkórinn í Reykjavík syngur lög eftir Hugo Distler og Jo- hannes Brahms. Anna Sigríð- ur Helgadóttir syngur einsöng; 23.00 Kaffiboð á Seli. Tvær aldavinkonur fá sér vöfflur með kaffinu og rifja upp lífs- hlaup sitt. Fléttuþáttur í umsjá Jóns Halls Stefánssonar. 0.10 Um lágnættið. - íslensk lög og erlend í minn- ingu Ingimars Eydals. Gunnar Gunnarsson leikur eigin út- setningar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Jóíatónar. 10.03 Jólamorgun. 13.00 Hljóðrásin. 14.00 Lesprjón. Þáttur um fólk, dýr og örlög. 16.05 22.10 ►Refskák (Murderin Mind) Charlotte Ramplingog TrevorEve leika aðalhlutverk- in í þessari mynd. Sonya Dav- ies rekur meðferðarstofnun fyrir geðsjúkt fólk. 1996. 23.55 ►( þá gömlu góðu daga (The Good Old Boys) Kúrekinn Hewey Calloway dáir villta vestrið og er því tregur til að setjast í helgan stein. 1995. Tommy Lee Jones leikur aðalhlutverkið. (e) 1.45 ►Dagskrárlok Söngleikir á íslandi. 17.30 Jólagestur. 19.20 Jólatónar. 20.30 Vinsældarlisti götunnar. 22.10 Jólatónar. 0.10 Næt- urtónar. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 ki. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veðurfregn- ir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunút- varp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð- urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur- lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst Magnússon. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Jólin koma og fara. 12.15 Jóla- lög. 14.00 Líf og starf Svavars Gests - 2. hluti. 16.00 íslenski listinn. 19.00 Ljúf tónlist. 20.00 Jólakvöld. 24.00 Næturútvarp. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BR0SIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþáttur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bein útsending frá Úrvals- deild í körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt tónlist. FIA 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafs- son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs- son. 1.00 T.S. Tryggvason. BBC PRIME 5.00 TBA 6.00 Newsday 6.30 Robta and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Arti- fax 7.10 Maid Marion and Her Merry Men 7.35 Tumabout 8.00 Esther 8.30 Eastendere 9.00 Painting the Worid 9.30 Bellamy’s New Worid 10.00 Love Hurta 11.00 Animal Hospital 11.30 Supereense 12.00 Wind in the WiUows 13.00 Tumabout 13.30 Eastenders 14.00 Love Hurts 14.55 Robin and Rosie of Cockieshell Bay 15.10 Artifax 15.35 Maid Marion and Her Merry Men 16.00 Animal Hospital 16.30 Kingilom of the Ice Bear 17.30 Supersense 18.00 The Worid Today 18.30 Eastenders 19.00 Fawlty Towers Collection 20.00 Auntie’s AU Time Greats 21.301 Claud- ius 22.30 Ghosts 23.30 Christmas Tq> of the Pops 24.00 TBA CARTOON NETWORK 5.00 Tom and Jeny Marathon 21.00 Dagskrárlok CNN Fróttir og viðskiptafréttir fiuttar reglulega. 5.30 Inside Politics 7.30 World Sport 8.30 Showbiz Today 10.30 World Report 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 World Sport 14.00 Larry King Live 15.30 Worid Sport 16.30 Science & Technology 17.30 Q & A 18.45 Ameriean Edition 20.00 Larry King Live 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.30 Worid Sport 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King Láve 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight PISCOVERY CHANNEL 16.00 Rex Hunt’s Fishíng Adventures 16.30 Roadshow 17.00 Time Travellers 17.30 Terra X: Before Columbus 18.00 Wild Things: Untamed Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke’s Worid of Strange Powers 20.00 Show- case - FDR (until midnight): FDR 21.00 FDR 24.00 Classic Wheels 1.00 The Extremists 1.30 Special Forces: Egypt- ian Strike Force 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Hestalþrittir 8.30 Ýmsar iþróuir 9.00 Skíðastökk 10.00 Ýmsar íþróttir 11.30 Ólympíuleikamir 12.00 Knatb- spyma 13.00 Skíði 13.30 Ýmsar íþrótt- ir 16.00 Trukkakeppni 17.00 Kraftar 18.00 Ýmsar íþróttir 18.30 Ólympíu- leíkamir 19.00 Áhættuleikar 20.00 Ýmsar íþróttir 21.30 Ólympíuleikamir 22.00 Knattspyma 23.00 Undanrásir 24.00 Ýmsar íþróttir 0.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake on the Wildside 7.00 Mom- ing Mix 10.00 Greatest Hits: live Per- formances 11.00 Fashionably Loud 96 12.00 Musie Mix: Live Performance Vídeos 13.00 Rock am Ring 96 15.00 Happy Hour 16.00 Wheels 16.30 Dial MTV 17.00 Boy Band 18.30 Big Piet- ure frotn Cannes 19.30 MTV on Stage 20.00 Singled Out 20.30 Club MTV 21.00 Amour 21.30 Best of Live ’n’ Loud 22.00 Headbangere’ Ball Best of.. 24.00 Níght Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttir og viðskiptafréttir fiuttar reglulega. 5.00 The Tícket NBC 6.30 Scan 6.00 Today 8.00 Egypt’s Quert For Etemity 9.00 National Geographic Television 11.00 European Living 13.00 The Ticket NBC 13.30 US Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 European Iiving-. Executive Life- styles 17.30 The Ticket NBC 18.00 Selina Scott 19.00 Dateline NBC 20.00 Super Sports 21.00 Jay Ijeno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight ’live* 2.00 Selina Scott 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin’ Blues 4.00 Sellna Scott SKY MOVIES PLUS 6.00 Spoils of War, 1993 8.00 The Sandlot, 1993 10.00 The Hudsucker Proxy, 1994 1 2.00 Heck’s Way Home, 1995 14.00 Cool Runnings, 1993 16.00 The Beverly HillbiUies, 1993 18.00 Mighty Morphin Power Rangere, 1995 20.00 Cool Runnings, 1993 21.40 US Top Ten 22.00 Pulp Fiction, 1994 0.35 BuUets Over Broadway, 1994 2.15 Hany and Tonto, 1974 4.10 The Hud3ucker Proxy, 1994 SKY NEWS Fréttir á klukkutíma frestl. 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 1 0.30 ABC Nightline 11.30 CBS Moming News 14.30 Parliament 17.00 Livc at Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30 Business Report 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam Bouhon 2.30 Busi- ness Report 3.30 Pariiament 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Workl News Tonight SKY ONE 7.00 Love Connection 7.20 Press Your Iaick 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00 Another Worid 9.45 Oprah Winfrey 10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy 12.00 Geraldo 13.00 Jenny Jones 14.00 Oprah Winfrey 16.00 Worid Wrestí. Fed. 17.00 Star Trek 18.00 Simpsons 19.30 MASH 20.00 Slgbtíngs 21.00 Nash Bridges 23.00 Star Trek 24.00 LAPD 0.30 Real TV 1.00 Hit mix Long Piay TNT 21.00 The Spy with My Face, 1965 22.30 The Karate KiUers, 1967 0.10 The Spy in the Green Hat, 1966 1.50 One Spy Too Many, 1966 3.25 The Helicopter Spies, 1967 5.00 Dagskrár- lok 0.55 ►Spítalalíf (MASH) (e) 1.20 Dagskrárlok Omega 7.15 ►Lofgjörð 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Blönduð dagskrá 19.30 ►Röddtrúarinnar (e) 20.00 ►Jesús - Kvikmynd 22.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit ki. 7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10,17. MTV fróttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 10.10-10.30 Bach-kantata annars dags jóla. 13.00-16.00 Jólaóratórían eftir Johann Sebastian Bach. 22.00- 23.00 Jólatónlist Benjamins Brittens, seinni hluti. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 10.30 Bæna- stund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Sveiflan. Jassþáttur. 24.00 Næturtónl. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni. X-H> FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. 1.00 Næturdagskrá. Úfvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaöshomið. 17.25 Tónlist gg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok. STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Diæoveiy, Burosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Nctwork, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channcl, Sky News, TNT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.