Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Dragonheart er frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um baráttu góðs og ills. Spenna, grín og tæknibrellur. Dragonheart er ekta jólamynd. |EKKI MISSA AF ÞESSUM FRÁBÆRU MYNDUM!| obíN WlLLÍAMS Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar. Viö innrás Þjóöverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að leggja niður vopn og síöar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns. Aöalhlutverk Max von Sydow og Ghita Norby KLIKKAÐI PRÓFESSORINN JACK BRIMBROT STARMAN Splúnkuný og bráöskemmtileg leikin mynd fyrir alla fjölskylduna um aévintýri Gosa. Myndin er byggð á ævintýrinu sígilda og er hin besta skemmtun. Leikstjóri islenskrar talsetningar er Ágúst Guðmundsson. Með helstu hlutverk fara: Arnar Jónsson, Árni Egill Örnóifsson, Egill Ólafsson, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. ★ ★ ★ ÁS Bylgjan ★ ★ ★ ÁÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★★★1/2 GB DV ★ ★★1/, SVMBL Frábær mynd fyrir alla fJölskylduna. Háskólabíó óskar öllum landsmónnum gleðiLegra jóla É; mHÉ/ * Breytt miðaverð - bætt kjör Barnaverd Börn, sex ára og yngri 300 kr. Dagsverd 1, 3, 5 og 7 sýningar 500 kr. Kvöldverd 9 og 11 sýningar 600 kr. Eldri borgarar | 63 ára og eldri 450 kr. Góða skemmtun! m Skemmtanir ■ BUTTERCOP verður með jóladansleik í Rósenbergkjall- aranum annan dag jóla. Hljóm- sveitin er m.a. skipuð fyrrum Dos Pilas. ■ NJÁLSBÚÐ. Hljómsveitim- ar Sól Dögg og Skítamórall halda jóladansleik annan í jólum í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum. Aldurstakmark er 16 ár og sæta- ferðir verða frá helstu stöðum. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur á Hótel Selfossi annan í jólum. Föstudagskvöldið leikur hljómsveitin á Langasandi, Akranesi. Laugardagskvöld í Sjallanum, ísafirði. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtudagskvöld, 2. í jólum verður stórdansleikur með Greifunum. Húsið opnar kl. 22. Laugardagskvöld verður Bylgjuball frá kl. 22-3. Hljómveitin Todmobile. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Jetz með nýja dagskrá annan í jólum. Föstudagskvöld 27. og laug- ardagskvöldið 28. leikur hljómsveitin Paparnir. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljömsveitin Karma leikur annan og þriðja í jólum. HLJÓMSVEITIRNAR Skítamórall og Sól Dögg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.