Morgunblaðið - 24.12.1996, Page 74

Morgunblaðið - 24.12.1996, Page 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Dragonheart er frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um baráttu góðs og ills. Spenna, grín og tæknibrellur. Dragonheart er ekta jólamynd. |EKKI MISSA AF ÞESSUM FRÁBÆRU MYNDUM!| obíN WlLLÍAMS Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar. Viö innrás Þjóöverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að leggja niður vopn og síöar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns. Aöalhlutverk Max von Sydow og Ghita Norby KLIKKAÐI PRÓFESSORINN JACK BRIMBROT STARMAN Splúnkuný og bráöskemmtileg leikin mynd fyrir alla fjölskylduna um aévintýri Gosa. Myndin er byggð á ævintýrinu sígilda og er hin besta skemmtun. Leikstjóri islenskrar talsetningar er Ágúst Guðmundsson. Með helstu hlutverk fara: Arnar Jónsson, Árni Egill Örnóifsson, Egill Ólafsson, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. ★ ★ ★ ÁS Bylgjan ★ ★ ★ ÁÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★★★1/2 GB DV ★ ★★1/, SVMBL Frábær mynd fyrir alla fJölskylduna. Háskólabíó óskar öllum landsmónnum gleðiLegra jóla É; mHÉ/ * Breytt miðaverð - bætt kjör Barnaverd Börn, sex ára og yngri 300 kr. Dagsverd 1, 3, 5 og 7 sýningar 500 kr. Kvöldverd 9 og 11 sýningar 600 kr. Eldri borgarar | 63 ára og eldri 450 kr. Góða skemmtun! m Skemmtanir ■ BUTTERCOP verður með jóladansleik í Rósenbergkjall- aranum annan dag jóla. Hljóm- sveitin er m.a. skipuð fyrrum Dos Pilas. ■ NJÁLSBÚÐ. Hljómsveitim- ar Sól Dögg og Skítamórall halda jóladansleik annan í jólum í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum. Aldurstakmark er 16 ár og sæta- ferðir verða frá helstu stöðum. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur á Hótel Selfossi annan í jólum. Föstudagskvöldið leikur hljómsveitin á Langasandi, Akranesi. Laugardagskvöld í Sjallanum, ísafirði. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtudagskvöld, 2. í jólum verður stórdansleikur með Greifunum. Húsið opnar kl. 22. Laugardagskvöld verður Bylgjuball frá kl. 22-3. Hljómveitin Todmobile. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Jetz með nýja dagskrá annan í jólum. Föstudagskvöld 27. og laug- ardagskvöldið 28. leikur hljómsveitin Paparnir. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljömsveitin Karma leikur annan og þriðja í jólum. HLJÓMSVEITIRNAR Skítamórall og Sól Dögg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.