Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ T ryggðu þér Landsbréf bjóöa hlutabréf í tveimur framúrskarandi hlutabréfasjóðum. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN er traustur hlutabréfasjóður sem hefur gefið mjög góða ávöxtun í mörg ár. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á íslandi og hann hefur gefið langhæstu ávöxtun hlutabréfasjóða frá því hann var stofnaður í nóvember 1995. Um 6000 íslendingar hafa tryggt sér skattaafslátt og góða ávöxtun með fjárfestingum í hlutabréfasjóðum Landsbréfa. i næsta ISLENSKI FJARSJÓÐURINN H F. ISLENSKI HLUTABRÉFASJOÐURINN LANGHÆSTA ÁVÖXTUN ÍSLENSKRA HLUTABRÉFASJÓÐA ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN var stofnaður í nóvember 1995 og er fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á íslandi. Ávöxtun ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS frá stofnun hans í nóvember 1995 er 107% sem er langhæsta ávöxtun hlutabréfasjóða síðastlið ár. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN fjárfestir eingöngu í íslenskum fyrirtækjum sem eiga mikla vaxtarmöguleika, mest í sjávarútvegsfyrirtækjum og tengdum greinum um allt land. Auk þess að fjárfesta í sjávarútvegsfyrirtækjum, hefur sjóðurinn keypt hlutabréf í tölvufyrirtækjum, fyrirtækjum í lyfjaframleiðslu og í iðnaði. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN greiddi hluthöfum sínum 10% arð á árinu 1996. TRAUSTUR OG VAXANDI HLUTABRÉFASJÓÐUR ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN fjárfestir í öllum helstu hlutafélögum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands, en einnig í skuldabréfum og erlendum verðbréfum. Traust eignasamsetning gerir ÍSLENSKA HLUTABRÉFA- SJÓÐINN að mjög vænlegum kosti fyrir einstaklinga sem kjósa góða áhættudreifngu á fjárfestingum sínum og framúrskarandi ávöxtun til langs tíma. Hluthafar í sjóðnum eru á fímmta þúsund. Síðastliðna tólf mánuði gaf sjóðurinn um 41% ávöxtun. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN greiddi hluthöfúm sínum 10% arð á árinu 1996. SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS: Öll vcrðbrcfacign ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS cr í hlutabréfum. lánaáur 5 fyrirtæki Tölvuíyritæki ■ tsb.K ' og hugb.gerá 6 fyfirlæki Lyfiaframl. og innllutningur fyrirtæki Sala sjávarafurða 2 ívrirtæki Sjávarútvegur 18 fyrirtæki ÁBENDING FRÁ LANDSBANKA ÍSLANDS OG LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíö þarf ekki aö gefa vísbendingu um ávöxtun í framtíð SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR ÍSLENSKA HLUTABRÉFASJÓÐSINS: y LANDSBRÉF HF,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.