Morgunblaðið - 24.12.1996, Page 16

Morgunblaðið - 24.12.1996, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ T ryggðu þér Landsbréf bjóöa hlutabréf í tveimur framúrskarandi hlutabréfasjóðum. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN er traustur hlutabréfasjóður sem hefur gefið mjög góða ávöxtun í mörg ár. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á íslandi og hann hefur gefið langhæstu ávöxtun hlutabréfasjóða frá því hann var stofnaður í nóvember 1995. Um 6000 íslendingar hafa tryggt sér skattaafslátt og góða ávöxtun með fjárfestingum í hlutabréfasjóðum Landsbréfa. i næsta ISLENSKI FJARSJÓÐURINN H F. ISLENSKI HLUTABRÉFASJOÐURINN LANGHÆSTA ÁVÖXTUN ÍSLENSKRA HLUTABRÉFASJÓÐA ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN var stofnaður í nóvember 1995 og er fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á íslandi. Ávöxtun ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS frá stofnun hans í nóvember 1995 er 107% sem er langhæsta ávöxtun hlutabréfasjóða síðastlið ár. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN fjárfestir eingöngu í íslenskum fyrirtækjum sem eiga mikla vaxtarmöguleika, mest í sjávarútvegsfyrirtækjum og tengdum greinum um allt land. Auk þess að fjárfesta í sjávarútvegsfyrirtækjum, hefur sjóðurinn keypt hlutabréf í tölvufyrirtækjum, fyrirtækjum í lyfjaframleiðslu og í iðnaði. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN greiddi hluthöfum sínum 10% arð á árinu 1996. TRAUSTUR OG VAXANDI HLUTABRÉFASJÓÐUR ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN fjárfestir í öllum helstu hlutafélögum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands, en einnig í skuldabréfum og erlendum verðbréfum. Traust eignasamsetning gerir ÍSLENSKA HLUTABRÉFA- SJÓÐINN að mjög vænlegum kosti fyrir einstaklinga sem kjósa góða áhættudreifngu á fjárfestingum sínum og framúrskarandi ávöxtun til langs tíma. Hluthafar í sjóðnum eru á fímmta þúsund. Síðastliðna tólf mánuði gaf sjóðurinn um 41% ávöxtun. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN greiddi hluthöfúm sínum 10% arð á árinu 1996. SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS: Öll vcrðbrcfacign ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐSINS cr í hlutabréfum. lánaáur 5 fyrirtæki Tölvuíyritæki ■ tsb.K ' og hugb.gerá 6 fyfirlæki Lyfiaframl. og innllutningur fyrirtæki Sala sjávarafurða 2 ívrirtæki Sjávarútvegur 18 fyrirtæki ÁBENDING FRÁ LANDSBANKA ÍSLANDS OG LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíö þarf ekki aö gefa vísbendingu um ávöxtun í framtíð SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR ÍSLENSKA HLUTABRÉFASJÓÐSINS: y LANDSBRÉF HF,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.