Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 17 skattaafslátt útibúi Landsbankans m Þegar þú fjárfestir fyrir áramót í hlutabréfasjóðum Landsbréfa fyrir 130.000 krónur færðu um 43.000 krónur í skattaafslátt í ágúst 1997. Hjón sem fjárfesta fyrir 260.000 krónur fá um 87.000 krónur í ágúst 1997. Auk skattaafsláttarins fæst mjög góð ávöxtun. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN gaf 41% ávöxtun síðastliðna 12 mánuði og ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN 107% ávöxtun sem er langhæsta ávöxtun hlutabréfasjóða á þessu tímabili. Umboðsmenn Landsbréfa í öllum útibúum Landsbanka íslands um land allt aðstoða þig og veita ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup og skattaafslátt. Þannig getur þú eignast hlutabréf í hlutabréfasjóðum Landsbréfa: • Staðgreiða þau • Nota boðgreiðslur VISA og EURO til allt að 24 mánaða • Láta skuldfæra mánaðarlega á tékkareikning í Landsbanka íslands eða í Símabankanum Hér getur þú keypt hlutabréf á einfaldan hátt: • í 63 útibúum Landsbanka íslands um land allt • Hjá Landsbréfum að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Síminn er 535 2000 • I Símabankanum, í síma 560 6060 Við stöndum vörð um sparifé viðskiptavina okkar. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar L Landsbanki íslands - í forystu til framtíðar Heimasíða:http://www.lais.is Simabanki - allt annad líf Það er einfalt og þægilegt að kaupa hlutabréf í Símabankanum: • Símabankinn hefur rýmri afgreiðslutíma en aðrir bankar. Hann er opinn frá klukkan 8:00 til 19:00 alla virka daga. • Auk þess verður opið laugardaginn 28. desemberfrá klukkan 10:00 til 16:00. • Eftir lokun er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara, senda fax eða tölvupóst og starfsfólk Símabankans hefur samband strax að morgni næsta vinnudags. 560 6060 / hundraðogtiuára HfiUN0AUaf«NGASTOfA/SU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.