Morgunblaðið - 24.12.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 24.12.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 17 skattaafslátt útibúi Landsbankans m Þegar þú fjárfestir fyrir áramót í hlutabréfasjóðum Landsbréfa fyrir 130.000 krónur færðu um 43.000 krónur í skattaafslátt í ágúst 1997. Hjón sem fjárfesta fyrir 260.000 krónur fá um 87.000 krónur í ágúst 1997. Auk skattaafsláttarins fæst mjög góð ávöxtun. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN gaf 41% ávöxtun síðastliðna 12 mánuði og ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN 107% ávöxtun sem er langhæsta ávöxtun hlutabréfasjóða á þessu tímabili. Umboðsmenn Landsbréfa í öllum útibúum Landsbanka íslands um land allt aðstoða þig og veita ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup og skattaafslátt. Þannig getur þú eignast hlutabréf í hlutabréfasjóðum Landsbréfa: • Staðgreiða þau • Nota boðgreiðslur VISA og EURO til allt að 24 mánaða • Láta skuldfæra mánaðarlega á tékkareikning í Landsbanka íslands eða í Símabankanum Hér getur þú keypt hlutabréf á einfaldan hátt: • í 63 útibúum Landsbanka íslands um land allt • Hjá Landsbréfum að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Síminn er 535 2000 • I Símabankanum, í síma 560 6060 Við stöndum vörð um sparifé viðskiptavina okkar. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar L Landsbanki íslands - í forystu til framtíðar Heimasíða:http://www.lais.is Simabanki - allt annad líf Það er einfalt og þægilegt að kaupa hlutabréf í Símabankanum: • Símabankinn hefur rýmri afgreiðslutíma en aðrir bankar. Hann er opinn frá klukkan 8:00 til 19:00 alla virka daga. • Auk þess verður opið laugardaginn 28. desemberfrá klukkan 10:00 til 16:00. • Eftir lokun er hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara, senda fax eða tölvupóst og starfsfólk Símabankans hefur samband strax að morgni næsta vinnudags. 560 6060 / hundraðogtiuára HfiUN0AUaf«NGASTOfA/SU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.