Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 59 MESSUR UM JÓLIIM Kálfatjarnarkirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur sem fermingarbörn ann- ast og kertaljós verða tendruð þegar sungið verður „Heims um ból“. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Kristján Jó- hannsson syngur einsöng. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sveinn Sveinsson syngur einsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Kirkjan verður opin á aðfangadag kl. 11-18 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína og á gamlárs- dag kl. 15-16. Baldur Rafn Sigurðs- son. HLÉVANGUR: Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 13. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Sigfúsi Baldvin Ingvasyni. Kór Keflavíkurkirkju syngur, ein- söngvari Guðmundur Sigurðsson. Organisti og stjórnandi: Einar Örn Einarsson. Jólavaka kl. 20.30. Kór Keflavíkurkirkju syngur jólalög og jólaguðspjallið lesið. Einsöngvarar: Steinn Erlingsson og Guðmundur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur, einsöngvari Sigurður Saevarsson. Órganisti og stjórnandi: Einar Örn Einarsson. Annar jóladag- ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 13.30. Báðir prestarnir verða við athöfnina. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 23. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Önundur Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Önundur Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Samkoma verður föstudaginn 28. desember kl. 20.30. M.a. syngur Sigrún Hjálmtýsdóttir, óperusöngkona við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Einleikur á orgel o.fl. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Séra Guðmundur Óli Guðmundsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup. Jóladag- ur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Séra Guðmundur Óli Ólafsson. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Annar jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 18. Úlfar Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 23.30. Úlfar Guðmunds- son. ODDAPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Oddakirkju kl. 22. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi kl. 11. Hátíð- arguðsþjónusta í Oddakirkju kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Flóa: Jóladagur: Hátíðarmessa í Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Hátíð- armessa í Laugardælakirkju kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðarmessa i Villingaholtskirkju kl. 13.30. Kristinn Á. Friðfinnsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóla- dagur: Messa kl. 14. Úlfar Guð- mundsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Aðfangadagur: Sambæn í kirkju- garðinum kl. 14. Lifandi Ijós verður tendrað og að lokinni bænagjörð taka menn Ijós af því Ijósi og bera á leiði ástvina sinna. Aftansöngur kl. 18. Söngur á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög í hálftíma fyrir guðsþjónustu. Annar jóladagur: Sunnudagaskóli kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.15 á Hraunbúðum. Helgistund kl. 16 í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. ÞÓRSHAFNARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Hátíðarmessa í Þórs- veri kl. 17. Jóladagur: Hátíðarmessa í Svalbarðskirkju kl. 14. Annar jóla- dagur: Hátíðarmessa í Sauðanes- kirkju kl. 14. Ingimar Ingimarsson. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 í Flateyrarkirkju. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14 í Holtskirkju. Annar jóladagur: Barna- og fjöl- skyldumessa kl. 11.15 í Flateyrar- kirkju. Gunnar Björnsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. .Kristján Björnsson. ÞINGEYRAKLAUSTURSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Þingeyra- og Miðnæturguðs- þjónusta ájólanótt Á KOMANDI jólum verður í fyrsta sinn boðið upp á miðnæturguðs- þjónustu við Hafnarfjarðarkirkju. Sá siður að ganga til kirkju á jóla- nótt hefur stöðugt verið að ryðja sér til rúms hér á landi á undan- förnum árum. Mörgum þykir há- tíðlegt að enda aðfangadag í kirkj- unni sinni. Þannig gefst þeim færi á að sækja kirkjuna sem eru bundnir yfir undirbúningi jóla- haldsins á heimilunum fyrr um daginn. Miðnæturguðsþjónustan ber heitið „Barn er oss fætt“. Sungin verður jólamessa sem ber keim af enskri jólahefð. Kór Flensborgar- skólans syngur undir stjórn Hrafn- hildar Blomsterberg en kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Natalíu Chow. Hefst guðsþjónustan kl. 23. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Hefðbundinn aftansöngur er við kirkjuna kl. 18 og er prestur þar sr. Þórhildur ólafs. 1 Þórhallur Heimisson Jólastund barn- anna í Laugar- neskirkju I JÓLASTUND barnanna er á dag- skrá í Laugarneskirkju á aðfanga- dag kl. 16. Með slíkri samveru- I stund er komið til móts við þarfir barnafjölskyldna sem vilja koma til kirkju á aðfangadag en hentar illa að sækja hefðbundinn aftan- söng. Auk jólasálmanna verður sögð jólasaga og jólaguðspjallið lesið. Við kirkjudyr fá yngstu kirkju- gestirnir ofurlitla jólagjöf frá kirkjunni. Aðfangadagur er oft lengi að líða. Biðin eftir jólunum reynist börnunum erfið. Viðeigandi er að stytta hana með því að koma sam- an í húsi Drottins og minnast til- efnis hátíðarinnar. Ólafur Jóhannsson Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aöfangadagskvöld Aftansöngur kl. 18.00. Einsöngur: Svava Kristín Ingólfsdóttir. Violeta Smid og llka Petrova Benkova leika á orgel og flautu frá kl. 17.40. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngur: Davíð Ólafsson. Violeta og llka leika frá kl. 23.10. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. t Undirfellssóknir. Kristján Björnsson. SJÚKRAHÚSIÐ Á HVAMMS- TANGA: Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Kristján Björns- son. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Tjarnar-, Vest- urhópshóla- og Breiðabólsstaðar- sóknir. Kristján Björnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Organleik- ari EinarSigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur: Guð- rún Ellertsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Einsöngur: Krist- ján Elís Jónasson. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Annar jóla- dagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Björn Jónsson. SJÚKRAHÚS Akraness: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Tví- söngur: Guðrún Ellertsdóttir og Unn- ur H. Arnardóttir. Björn Jónsson. DVALARHEIMILIÐ Höfði: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45. Söngstjóri og organisti við allar athafnir í Garðaprestakalli er Katalin Lörinez. Björn Jónsson. BORG ARP REST AKALL: Aðfanga- dagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Miðnæturmessa í Borg- arkirkju kl. 22.30. Jóiadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14 í Álftanes- kirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í Álftártunguklrkju. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Akra- kirkju. Guðsþjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. I Ul Opið aðfangadag til kl. 15 Jóladagur.............lokað Annar í jólum .....kl. 9-19 Gamlársdagur.......kl. 9-15 Nýársdagur ..........lokað Öðravísi 6 CómaSúð Sblómaverkstæði INNA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, BERGSTAÐASTRÆTISMEGIN, SIMI 551 9090 IÐ ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR GLEÐILEGRA JÓLA 0G FARSÆLS KOMANDIÁRS Síúíi Hansen og starfsfóík Síwíahríiar HATIÐARMATSEÐILL A NYARSKVÖLD Gœsaíifur „jbie qras‘ á biönduik sfcrautfóíi meðjarðsveppastfa Humarfiaíar í safran-rjómasósu Krap úr broMgaítaraldinum Bianáaðir ostar Sítrus-ijónujrauð,Bruíée' með diísteifctum jarðaAeTjum i Groraf Mamier Verð k 5.950 Skólobní VE1TIN6AHÚS VID AUSTURVÖLL Ht il BoRÐAPANTANIR f SÍMA JÓ2 4455 • LOKAÐ 24.-26. 0G JI. DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.