Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 35 LISTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson EGGERT Sigurðsson formaður Alnæmissamtakanna ásamt örfáum þeirra verka sem verða boðin til sölu á nýársdagskvöld, þegar dansleikur til styrktar samtökunum verður í Kolaportinu. um það besta,“ segir hún. Skipuleggjendur hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurborg um sýningarstað á milli jóla og nýárs fyrir verkin sem verða á uppboðinu, og segir Kristín bæði Ráðhúsið og Kjarvalsstaði koma til greina í því sambandi. Borgar- yfirvöld séu áhugasöm og fús að liðsinna eftir megni, enda mál- efnið með þeim hætti að flestir vilji leggja hönd á plóginn. SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA 1.-20. DESEMBER 1996. UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. Bóksölulisti 1KOKUBOK HAGKAUPS Jóhannes Felixson. Útg. Hagkaup 2JÁTIMINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Oisson Útg. Skjaldborg ehf. 3BENJAMÍN HJ. EIRÍKSSON í STORMUM SINNAR TÍÐAR Ijannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafélagið 4EKKERT Að MARKA! Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell 5LÍFSKRAFTUR Sr. PÉTUR OG INGA í LAUFÁSI Friðrik Eriingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 6LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGI Deepak Chopra. Útg. Bókaútgáfan Vöxtur 7LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM Magnús Scheving. Útg. Bókabúð Æskunnar 8ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 9ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MÚLA ÁRNASONAR Jón Múii Árnason. Útg. Mál og menning 4 A Á LAUSU • V Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. Einstakir flokkar: Skáldverk 1 Z ÁSTARSAGA Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 2 ÍSLANDSFÖRIN Guðmundur Andrí Thorsson. Útg. Mál og menning 3 LÁVARÐUR HEIMS Ólafur Jóhann Ólafsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 4 LÍFSINS TRÉ Böðvar Guðmundsson. Útg. Mál og Menning 5 BROTAHÖFUÐ Þðrarinn Eldjárn. Útg. Forlagið 6 RÓSIR DAUÐANS Mary Higgins Clark. Útg. Skjaldborg 7 ÚR ÁLÖGUM Stephen King. Útg. Fróði 8 BÓNUS UÓÐ Andri Snær Magnason. Útg. Bónus 9 GLÆFRAFÖR í GIN UONSINS Alastair MacNeiII. Útg. Iðunn 10 ÞEGAR MEST Á REYNIR Danielle Steel. Útg. Setberg Almennt efni 1 KÖKUBÓK HAGKAUPS Jóhannes Felixson. Útg. Hagkaup 2 BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON í stormum sinnar tíðar Hannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafétagið 3 LÍFSKRAFTUR Sr. Pétur og Inga í Laufási Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 4 LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGNI Deepak Chopra. Bókaútgáfan Vöxtur 5 ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 6 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MULA ÁRNASONAR Jón Múli Arnason. Útg. Mál og menning 7 MANNLÍFSSTIKLUR ÓmarRagnarsson. Útg. Fróði 8 ÞÓRÐUR í HAGA Óskar Þórðarson. Útg. Hörpuútgáfan 9 LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS Andrew Weil. Útg. Setberg 10 MEÐ FORTÍÐINA í FARTESKINU Elín Pálmadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. Börn og unglingar 1 JÁTNINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson. Útg. Skjaldborg ehf. 2 EKKERT AÐ MARKA! Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 3 LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM Magnús Scheving. Útg. Bókaútgáfa Æskunnar 4 Á LAUSU Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. 5 STAFAKARLARNIR Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinðsson Útg. Skjaldborg ehf. 6 ALLT í SLEIK Helgi Jónsson. Útg. Bókaút- gáfan Tindur 7 BESTA SKÓLAÁR ALLRA TÍMA Barbara Robinson. Útg. Skjaldborg ehf. 8 GRILLAÐIR BANANAR Ingibjörg Möller og Friða Sigurðardóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 9 HRINGJARINN í NOTRE DAME Walt Disney. Útg. Vaka-Helgafell 10 BESTU BARNA- BRANDARARNIR Börn tóku efnið saman. Útg. Bókaútgáfan Hólar Lindartær fegurð TONLIST llallgrtmskirkja KÓRSÖNGUR Dómkórinn í Reykjavík og Skóla- kór Kársness sungu jólsöngva und- ir sijóm Þórunnar Bjömsdóttur og Marteins H. Friðrikssonar. Sunnudagurinn 23. desember 1996. TÓNLEIKARNIR hófust í raun á orgelleik Marteins H. Friðrikssonar dómorgelleikara, því sem inngöngulag flutti hann Prelúdíu og fúgu eftir Buxte- hude. Full Hallgrímskirkja segir nokkuð til um þær vinsældir sem aðventutónleikar njóta og það var Skólakór Kársness, yngri deild, sem hóf tónleikana með jólalagasyrpu í raddsetningu eft- ir Alice Parker. Þessi fallegi „blómsveigur jólalaga“ er safn 9 laga frá ýmsum löndum Evr- ópu og var hann sérlega vel sunginn af ungu söngvurunum. Líklega er ekkert sannara og fegurra en að sjá unga drengi og stúlkur syngja sig fagurlega til jólanna og luku þau sínum hluta með frönsku lagi, frá 16. öld, Jólaklukkur, sem þau sungu fagurlega, því þó þau séu sjálf blómi æskunnar, eiga jólin í söng þeirra sér engin tímamörk eða landamæri. Dómkórinn söng næst nokkur algeng kirkjulög, síðast trúar- tónverk, Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt, mótettu, op. 74 nr. 2 eftir Johannes Brahms, glæsi- legt verk sem kórinn flutti mjög vel. Saman sungu Dómkórinn og Skólakór Kársness, eldri deild, víxlsöngva verk eftir Pra- etorius og var yndislegt að heyra þennan fagra söng í viðfeðmri óman kirkjunnar. Skólakórinn söng síðan sjö jólalög, öll fagur- lega flutt, þó sérstaklega Vögguljóð Maríu eftir Reger og Jól eftir Jórunni Viðar, en á flautuna lék Martial Nardeau, er jók með fallegum leik sínum mjög á ljóma lagsins. Fagur söngur barnanna er sóttur í þann brunn, þar sem ausið er af lind- artærri fegurðinni. Dómkórinn er í góðu formi og söng frábærlega vel fjórar raddsetningar eftir Praetorius, sérstakleg þó Það aldin út er spungið og Hin fegursta rósin er fundin. Eftir þennan glæsi- lega söng sameinuðust kórarnir þrír og sungu snilldarverkið Nóttin var sú ágæt ein eftir Sig- valda Kaldalóns, þar sem tvær ungar stúlkur, Helga Gunn- laugsdóttir og María Marteins- dóttir, sungu einsöng með sínum tæru röddum. Tónleikunum lauk með Heims um ból, sem undirrit- aður hefur sjaldan heyrt tærar sungið. Jón Ásgeirsson Brasilía 14. janúar, 3 vikur frá kr 111 >160 Brasilíuævintýri Heimsferða hafa notið ótrúlegra vinsælda síðustu 3 árin og nú bjóðum við þessa heillandi ferð þann 14. janúar á hreint ótrúlegum kjörum. Þú getur valið um að dvelja í Salvador allan tímann eða heim- sækja bæði Rio og Salvador, þessar mest heillandi borgir Brasilíu og fararstjóri Heimsferða, sem gjörþekkir land og þjóð tryggir þér einstaka upplifun í spennandi kynnisferðum meðan á dvölinni stendur. Góð 4ra stjörnu hótel í Brasilíu. Undirbúningur fyrir Kamival ífullum gangi. Verð kr. 111.160 m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði, flug, gisting, morgunverður í Brasilíu fararstjórn, ferðir á milli flugvalla erlendis, 14 nætur í Brasilíu, 6 nætur á Kanaríeyjum. Aukagjald fyrir Ríó kr. 14.900 5 kynnisferðir kr. 16.900 Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.