Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM JÓLIIM
Guðspjall dagsins:
Vitnisburður
________Jóhannesar
(Jóh. 1.)
ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18 í Áskirkju. Elísa-
bet Erlingsdóttir syngur einsöng.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. Kleppsspit-
ali: Guðsþjónusta kl. 16. Árni Bergur
Sigurþjörnsson. Jóladagur: As-
kirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Elsa Waage syngur einsöng. Þjón-
ustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut:
Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur
Sigurþjörnsson. Annar jóladagur:
Kirkja heyrnarlausra: Jólamessa kl.
14.00 í Áskirkju. Táknmálskórinn
A syngur. Prófessor Njörður P. Njarð-
vík prédikar.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skírn-
armessa kl. 15.30. Annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skírnar-
messa kl. 15.30. Organisti og kór-
stjóri í öllum athöfnum er Guðni Þ.
Guðmundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl.
14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur
sr. Gunnar Kristjánsson. Organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson. Lesari
Reþekka Magnúsdóttir. Kl. 15.30.
Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr.
Þórhallur Heimisson. Djákni Kristín
Bögeskov. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Kl. 18. Aftansöngur.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Trompet-
leikarar Ásgeir Steingrímsson og
Sveinn Birgisson. Kl. 23.30. Messa
á jólanótt. Altarisganga. Prestur sr.
JakobÁ. Hjálmarsson. Söngkvartett-
inn Rudolf syngur. Organleikari
Steingrímur Þórhallsson. Jóladagur:
Kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta. Ein-
söngur: Björk Jónsdóttir. Prestur sr.
Jakoþ Á. Hjálmarsson. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H.
^ Friðriksson. Kl. 14. Hátíðarguðs-
Jþjónusta. Einsöngur: Björk Jónsdótt-
ir. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kl. 15.
Skírnarguðsþjónusta. Prestur sr.
Jakoþ A. Hjálmarsson. Annar jóla-
dagur: Kl. 11. Hátíðarmessa. Altar-
isganga. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur. Org-
anleikari Marteinn H. Friðriksson.
Kl. 14. Jólahátíð barnanna. Auður
Inga og Jakob Á. Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfanga-
dagur: Guðsþiónusta kl. 16. Organ-
isti Kjartan Olafsson. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan
Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Magnús Bald-
vinsson syngur einsöng. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Miðnæturmessa kl.
23.30. Kammerkór Grensáskirkju
syngur undir stjórn Margrétar
Pálmadóttur. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14. Magnús Baldvinsson syngurein-
söng. Prestur sr. Halldór S. Grönd-
al. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Annar jóladagur: Messa kl. 11. Skúli
Ólafsson guðfræðingur prédikar.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18.00. Hljóm-
skálakvintettinn leikur á undan
messunni. Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn
syngja undir stjórn Þorgerðar Ing-
ólfsdóttur. Organisti Hörður Áskels-
son. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Barnakór
Hallgrímskirkju, stjórnandi Bjarney
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Mótettu-
kór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörð-
ur Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14. Mótettukór Hallgrímskirkju,
stjórnandi og organisti Hörður
Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
----- Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl.
11 með altarisgöngu. Mótettukór
Hallgrímskirkju, stjórnandi og organ-
isti Douglas Á. Brotchie. Sr. Sigurð-
ur Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur:
Messa kl. 14.30. Sr. Ingileif Malm-
berg. Jóladagur: Messa kl. 10. Lúð-
rasveit Reykjavíkur leikur við at-
höfnina. Sr. Jón Bjarman. Messa á
geðdeild kl. 14. Sr. Jón Bjarman.
KAPELLA KVENNADEILDAR: Að-
fangadagur: Messa kl. 15.30. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestarnir. Mið-
næturmessa kl. 23.30. Einsöngur
Alina Dubik. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Jóladagur: Hátíðar-
messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór
Háteigskirkju syngur undir stjórn
Birnu Björnsdóttur.Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Skírnarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt-
ir. Organisti og kórstjóri við allar
messur: Pavel Manasek.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur sr. Tómas
Guðmundsson. (Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar í flutningi
Garðars Cortes og Kórs Langholts-
kirkju hóps III og IV). Organisti Jón
Stefánsson. Einsöngur Ólöf Kolbrún
Harðardóttir. Jóladagur: Messa kl.
14. Prestur sr. Tómas Guðmunds-
son. (Hátíðarsöngvar Bjarna Þor-
steinssonar í flutningi Garðars Cort-
es og Kórs Langholtskirkju hóps I
og II). Organisti Jón Stefánsson.
Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Þóra
Einarsdóttir og Björn Jónsson
syngja. Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Kórskólinn og
Gradualekórinn syngja. Kórskóli
Langholtskirkju flytur jólasöngleik-
inn „Fæðing frelsarans" eftir Hauk
Ágústsson. Prestur sr. Tómas Guð-
mundsson. Organisti Jón Stefáns-
son.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Jólaguðsþjónusta kl. 15.30 í
Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Jóla-
stund barnanna kl. 16.00. Jólasaga,
jólaguðspjallið, jólasálmar. Jólagjöf
til yngstu barnanna. Aftansöngur kl.
18.00. Drengjakór Laugarneskirkju
undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar
syngur ásamt Kór Laugarneskirkju.
Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólaf-
ur Jóhannsson. Jóladagur: Hátíðar-
messa kl. 14. Björn Sveinn Björns-
son guðfræðinemi prédikar. Laufey
Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó-
hannsson. Annar jóladagur: Jóla-
guðsþjónusta kl. 11.00 á Öldrunar-
lækningadeild Landspítalans Hátúni
10B. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Skírn. Bára Kjartansdóttir syngur
einsöng. Kór Laugarneskirkju syng-
ur. Organisti Gunnar Gunnarsson.
Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla-
stund barnanna kl. 16. Prestur sr.
Halldór Reynisson. Aftansöngur kl.
18. Prestur sr. Halldór Reynisson.
Einsöngur Inga J. Backman. Nátt-
söngur kl. 23.30. Prestur sr. Frank
M. Hallórsson. Einsöngur Elsa Wa-
age. Fiðla Slmon Kuran. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Sigurbjörg Magnúsdóttir. Sr.
Frank M. Halldórsson. Annar jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Halldór Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Þuríður Sigurðardóttir syngur ein-
söng. Organisti Viera Manasek.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Alina Dubik syngur einsöng.
Organisti Viera Manasek. Prestur
sr. Hildur Sigurðardóttir. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Svava
Ingólfsdóttir syngur einsöng. Sr.
Hildur Sigurðardóttir prédikar. Sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónar
fyrir altari. Organisti Viera Manasek.
Ánnar jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11 í beinni útsendingu í út-
varpi. Zbigniew Dubik leikur á fiðlu.
Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur
einsöng. Sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir prédikar. Sr. Hildur Sig-
urðardóttir þjónar fyrir altari.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta. Þórsteinn
Ragnarsson, fyrrverandi safnaðar-
prestur, prédikar. ÁRBÆJ-
ARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur
stólvers. Barnakór kirkjunnar syngur
undir stjórn Margrétar Danheim.
Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Mið-
næturmessa kl. 23. Kvartett syngur.
Erla Berglind Einarsdóttir syngur
einsöng. Organisti Smári Ólason.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur
einsöng. Annar jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 14. Jólasöngvar. Org-
anisti Kristín G. Jónsdóttir. Prestarn-
ir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Svein-
björn Bjarnason guðfræðinemi préd-
ikar. Annar jóladagur: Fjölskyldu-
og skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Barnakórinn syngur. Börn út TTT
starfinu flytja helgileik. Samkoma
Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 14. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson messar. Annar jóladag-
ur: Guðsþjónusta kl. 14.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Tvísöngur: Ragnheiður Guð-
mundsdóttir og Reynir Þórisson. Aft-
ansöngur Kl. 23.30: Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Tvísöngur: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir og Reynir
Þórisson. Barnakór Fella- og Hóla-
kirkju syngur. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústson. Tvísöngur:
Jón Svanur Jóhannsson og Reynir
Þórisson. Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónsta kl. 14. Prestursr. Hreinn
Hjartarson. Einsöngur: Lovísa Sigf-
úsdóttir. Við allar messur syngur
kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Organ-
isti Lenka Mátéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Egill Ól-
afsson syngur „Ó helga nótt“. Frá
kl. 17.30 leika Bryndís Bragadóttir á
víólu, Birgir Bragason á bassa og
Hörður Bragason á orgel. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23.30. Einsöngur: Inga
Backman. Félagar úr Hljómkórnum
syngja. Organisti Hrönn Helgadóttir.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
11. Útvarpað verður frá guðsþjón-
ustunni. Einsöngur: Gunnar Guð-
björnsson. Einleikur á trompet: Eirík-
ur Örn Pálsson. Kór- og unglingakór
Grafarvogskirkju syngja undir stjórn
Áslaugar Bergsteinsdóttur og Harð-
ar Bragasonar organista. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur:
Bergþór Pálsson. Sönghópurinn
Smávinir syngja. Organisti Hrönn
Helgadóttir. Hátíðarguðsþjónusta á
Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30.
Annar jóladagur: Jólastund barn-
anna - skírnarstund kl. 14. Barnakór-
inn syngur undir stjórn Áslaugar
Bergsteinsdóttur. Organisti Hörður
Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Sigríður Gröndal
syngur „Ó helga nótt" ásamt kór
kirkjunnar. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syng-
ur ásamt eldri kór Hjallaskóla.
Flautuleikari Bryndís Nielsen. Annar
jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl.
13. Yngri kór Hjallaskóla syngur
undir stjórn Guðrúnar Magnúsdótt-
ur. Organisti í guðsþjónustunum
Oddný J. Þorsteinsdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl 14. Jólaguðsþjón-
usta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar
jóladagur: Fjölskyldu- og skírnar-
guðsþjónusta kl. 14. Skólakór Kárs-
ness syngur undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur. Organisti Örn Falkner.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Aftan-
söngur í Seljakirkju kl. 18. Sr. Ágúst
Einarsson prédikar. Loftur Erlings-
son syngur einsöng. Tónakórinn
syngur. Jólalögin leikin fra kl. 17. 30.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.
Sr. Valgeir Ástráðsson predikar.
Þorgeir Andrésson syngur einsöng.
Kirkjukórinn syngur. Jólalögin leikin
frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar.
Signý Sæmundsdóttir syngur ein-
söng. Annar jóiadagur: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskars-
dóttir prédikar. Barnakór Seljakirkju
syngur undir stjórn Hönnu Bjarkar
Guðjónsdóttur. Organisti við guðs-
þjónusturnar er Kjartan Sigurjóns-
son.
FRÍKIRKJAN, Rvik: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Einsöng syngur
Svava Kristín Ingólfsdóttir. Violeta
Smid og llka Petrova Benkova leika
á orgel og flautu frá kl. 17.40. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30. Ein-
söng syngur Davíð Ólafsson. Violeta
og llka leika frá kl. 23.10. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söng syngur Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari. Organisti við allar
guðsþjónusturnar Pavel Smid. Cecil
Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Að-
fangadagur: Kl. 8.00 messa. Kl.
24.00 miðnæturmessa. Jóladagur:
Kl. 10.30 messa. Kl. 14.00 messa.
Kl. 20.00 messa (lesin á ensku).
Annar jóladagur: Stefánsmessa. Kl.
10.30 messa. Kl. 17.00 messa (lesin
á þýsku). Föstudaginn 27. desem-
ber: Messur kl. 08.00 og kl. 18.00.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Fíladelfíukórinn syngur. Jóladagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Fíladelf-
íukórinn syngur. MESSÍAS-FRÍ-
KIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og
fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll
sunnudagskvöld. Prestur sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al-
menn samkoma kl. 11. Ræðumaður
Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna-
þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL-
IÐ: Samkoma á morgun kl. 17.
AÐVENTKIRKJAN, Ingólfsstræti
19: Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Jóladagur: Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 11.
LOFTSALURINN, Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Aðfangadagur: Mið-
næturmessa kl. 23.30. Jóladagur:
Nýárssamkoma kl. 14.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA,
Blikabraut 2, Keflavík: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 16.30.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA,
Gagnheiði 40, Selfossi: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 16.30.
AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Jóladagur: Jóla-
guðsþjónusta kl. 14.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðfanga-
dagur: Jólamatur og jólafagnaður kl.
18. Ókeypis aðgangur. Þátttaka til-
kynnist í síma 561-3202. Jóladagur:
Hátíðarsamkoma kl. 14. Turid
Gamst talar. Annar jóladagur:
Norsk jólaguðsþjónusta kl. 14 í Sel-
tjarnarneskirkju. Knut Gamst talar.
Kaffi og jólasamvera á eftir. Föstu-
daginn 27. desember kl. 15 verður
jólafagnaður fyrir eldri borgara. Ingi-
björg og Óskar Jónsson stjórna. Sr.
Frank M. Halldórsson talar.
MOSFELLSPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur á Reykja-
lundi kl. 16. Aftansöngur í Lágafells-
kirkju kl. 18. Aftansöngur í Lágafells-
kirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Mosfellskirkju kl. 14. Jón Þor-
steinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi: Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 17. Gunnar Kristjánsson.
SAURBÆJARKIRKJA, Kjalarnesi:
Aðfangadagur: Kvöldmessa kl.
22.30. Gunnar Kristjánsson.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Jóla-
dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gunnar
Kristjánsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari: Rú-
rik Fannar Jónsson. Kór Vídalínskirkju
syngur. Organisti Gunnsteinn Ólafs-
son. Bragi Friðriksson. Annar jóla-
dagur: Skírnarmessa kl. 14. Bragi
Friðriksson.
GARÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Magnús
Björnsson, messar. Kór Vídalínskirkju
syngur. Organisti Gunnsteinn Ólafs-
son.
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 11.
BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason, messar. Auður
Gunnarsdóttir, sópransöngkona,
syngur einsöng. Álftaneskórinn syng-
ur undir stjórn Þóru Fríðu Sæmunds-
dóttur. Organisti Þorvaldur Björns-
son.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18 og náttsöngur kl.
23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. 2. jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18,
„Velkominn vertu vor Immanúel" Ein-
söngur: Valdimar Másson. Kór Hafn-
arfjarðarkirkju syngur. María Weiss
og Martin Frewer leika einleik á fiðlu.
Organisti Natalía Chow. Prestur sr.
Þórhildur Ólafs. Kl. 23.00 „Barn er
oss fætt“, Guðsþjónusta á jólanótt.
Kór Flensborgarskóla syngur undir
stjórn Hrafnhildar Blomsterberg.
Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng.
Organisti Natalía Chow. Prestur sr.
Þórhallur Heimisson. Jóladagur: Kl.
14.00 Hátíðarguðsþjónusta „Orð
Ijóss og lífs" Einleikur á flautu Gunn-
ar Gunnarsson. Kór Hafnarfjarðar-
kirkju syngur. Organisti Natalía
Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason
Annar jóladagur: Kl. 14 Fjölskyldu-
og skírnarguðsþjónusta. Einsöngur:
Erna Guðmundsdóttir Börn úr 8—9
ára starfi kirkjunnar sýna helgileik.
Jólasaga í myndum, tali og leik.
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur
undir stjórn Hrannar Helgadóttur.
Organisti Natalía Chow. Prestar: sr.
Þórhildur Ólafs. og sr. Þórhallur
Heimisson. Hátíðarguðsþjónusta á
Sólvangi kl. 15.30 Félagar úr kór
Hafnarfjarðarkirkju syngja. Organisti
Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Nátt-
söngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Annar jóla-
dagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Organisti Þóra Guðmundsdóttir.
Einar Eyjólfsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Jólastund í Víðihlíð kl. 16.
Barnakórinn syngur. Aftansöngur í
kirkjunni kl. 18. Blásarar úrTG leika
jólalög frá kl.17.30. Helgistund á
jólanótt kl. 23.30. Barnakórinn syng-
ur jólalög frá kl. 23. Jóladagur: Há-
tíðar- og skírnarmessa kl. 14.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór