Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 # ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson Tónlist: Jan Kaspersen Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Leikmynd: Grétar Reynisson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikendur: Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Bachmann, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Magnús Ragnarsson og Valur Freyr Einarsson. 26. des. kl. 20.00 uppselt — 2. sýn. fös. 27. des. uppselt — 3. sýn. lau. 28. des. uppselt — 4. sýn. fös. 3/1, uppselt — 5. sýn. fim. 9/1 örfá sætl laus — 6. sýn. sun. 12/1 örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1 — lau. 11/1. Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 uppselt — lau. 28/12 uppselt — fös. 3/1 — sun. 5/1 — fim. 9/1 — fös. 10/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF • Miðasalan verðuropin frá kl. 13.00—20.00 annan dag jóla. Sími 551 1200. Gleðileikurinn , n _ m r1 i t n Við erum komin 1 jólafrí. DTRT * rN’LrU Næstasýning: fc Hafnarfjaríörleikhúsið HERMÓÐUR ytU$Sb OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Lau. 4. jan. Munið gjafakortin GfeðiCeg jóí Glæsilegur samkvæmisfatnaður fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, 7fS65 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardöguni. R £ $ T A U R A N T B A R OPNUNARTIMIUM HATIÐARNAR Annar í jólum - opið frá kl. 18-03. Stórdansleikur um kvöldið. Hin geysivinsæla hljómsveit Karma heldur uppi fjörinu. Föstudaginn 27. des. - hljómsveitin Karma spilar Laugardaginn 28. des. ■ hljómsveitin Karma spilar Sunnudaginn 29. des, - hljómsveitin Hálft í hvoru spilar Mánudagurinn 30. des. -hljómsveitin Hálft í hvoru spilar Gamlárskvöld - lokað Nýársdagur 1. janúar - opið frá kl. 18-03. Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi um kvöldið. NýársdagsmatseðiII - Tveir fyrir einn Sitrusmarineraðir sjávarréttir í búttudeigskænu með Chantillysósu Kjörseyði Wonbaron Royale Kampavínskrap Appelsínugljáð ðnd með eplasalati, gratineruðum kartöflum og Grand Marniersósu. Kaffi og kontekt meistarans með Anakisósu. Verð kr. 4.400 - Tveir fyrir einn Borðapantanir í síma 552 5530. sírtum _ FÓLK í FRÉTTUM Nýársdansleikurinn Frostrós Kolaportinu breytt í glæsi- legan næturklúbb ESKIMO Models stendur fyrir nýársdansleiknum Frostrós í Kolaportinu fyrsta janúar næstkomandi, þar sem boðið verður upp á veislumat, fjöl- breytt skemmtiatriði og lista- verkauppboð. Allur ágóði af dansleiknum rennur til for- varna- og fræðslustarfs hjá Alnæmissamtökunum. „Þetta á að verða flott kvöld þar sem fólk mætir spariklætt og til- búið að láta sér líða vel,“ sagði Kristín Ólafsdóttir kynningar- fulltrúi dansleiksins í samtali við Morgunblaðið. Undirbúningur hefur staðið í tvo mánuði. A meðal þess sem verður skemmtunar er tísku- sýning fatahönnuðarins Filipp- íu Elíasdóttur, stuttmynd eftir Júlíus Kemp og Lars Emil og söngur Móeiðar Júníusdóttur. GJAFAKORTí JÓLAGJÖF! JÓLAVERÐ KR. 3.000 FYRIR TVO. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR A 10P_A_RA_AFMÆU_______________ Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reynir Sveinsson Frumsýning 11. janúar 1997, uppselt, fim. 16/1, lau. 18/1. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Suni_29/12L.fáein sæti,_sun..5/1_9.7.__ Litiasvið klT 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar 199/, uppselt, fös. 10/1, fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, örfá sæti laus, fös. 3/1 97, örfá sæti laus, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýcjur burt._ _ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, uppselt, fös. 10/1 97. Fáar sýningar eftir!__________ ATH! Opið yfir hátíðarnar: í dag aðfanga- dag frá kl. 10.00-12.00. Lokað jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Gíeðiíeg jóC Listaverk eftir 16 myndlistar- menn verða boðin upp og renn- ur ágóði uppboðsins óskiptur til Alnæmissamtakanna. „Þarna verða boðin upp verk eftir Tolla, Eirík Smith, Birgi Andrésson, Móða og Siggu Sig- urjónsdóttur meðal annars. Tolli gefur til dæmis verk sem 2,15 m á hæð og 2,30 á breidd,“ sagði Kristín, en almenningur á kost á að sjá verkin í gallerí- inu í Geysishúsinu þar sem þau verða til sýnis milli jóla og nýárs. Hún sagði að allir listamenn, einstakiingar og fyrirtæki sem koma að kvöldinu hefðu tekið vel í að styrkja aðstandendur dansleiksins enda rennur ágóð- inn til góðs málefnis. „Við ætl- um að reyna að benda á að alnæmi er ekki bara sjúkdóm- ur samkynhneigðra. Aðalá- hættuhópurinn í dag er ungt fólk og sérstaklega ungar stúlkur. I dag eru til dæmis níu stúlkur á aldrinum 20-29 ára HlV-jákvæðar og almennt er talað um að fyrir hvern einn sem er smitaður séu tveir sem ekki er vitað um.“ Myndlistarmaðurinn Helga Kristrún mun sjá um að skreyta Kolaportið fyrir kvöld- ið og vildi Kristín ekkert láta uppi um hvernig farið yrði að Gamlárskvöld með Greifunum og fráijæru dlskótekl Miðasala og boriapantanir daglega á Hátel islandi kl. 13-17, simi 568-7111. oinum okJuu', otlunnurumy quy lurw/&mönru//w ö/lurrv Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR ✓ •• OG HAÐVOR MÓEIÐUR Júníusdóttir kem- ur fram og syngur, bæði ein og með hljómsveitinni Skárr en ekkert. því að gera húsnæðið boðlegt fyrir veislu en víst er að breyta á Kolaportinu í stórglæsilegan næturklúbb. Vonast er til að allt að ein milljón króna safn- ist, en alls rúmar húsið um 600 manns. Kynnar kvöldsins verða Þossi og Simmi og hljómsveitin Skárr en ekkert leikur fyrir dansi ásamt Ingvari Sigurðs- syni. Mótettukór Hallgrímskirkju Jólaóratorían eftir J.S. Bach Kantötur I, II, lll og V í Hallgrímskirkju sunnud. 29. des. '96 kl. 17.00 og mánud. 30. des. '96 kl. 20.30. Þóra Einarsdóttir sópran, Rannveig Fríða Bragadóttir alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Loftur Erlingsson baritón, Mótettukór Hallgrímskirkju og hljómsveit ungra tónlistarmanna. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Aðgangur kr. 2.000 Forsála aðgöngumiða í Hallgrímskirkju kl. 16-18. og í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Pantanasími 510 1020. Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasor Kormókur Lau. 28. des. kl. 14, uppselt, sun. 29. des. kl. 14, örfó sæti laus, aukasýn. kl. 16, örfó sæti laus, lou. 4. jon. kl. 14, sun 5. jan. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUMISLANDSBANKA. ÁSAMA TÍMAAÐÁRI Sun. 29. des kl. 20, örfó sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20, örfó sæti laus. • GJAFAKORT • Við minnum ó gjafokortin okkar sem fúst í miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og blómaverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin d Þorlóksmessu fró kl. 13-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.