Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 63
1-
i ;
l
>;
)
j
i
R
I
I
RAS 1
Bókmenntir:
Fjórar ólíkar skáldkonur:
Selma, Lagerlöf, Wislava,
Szymborska, Karen Blixen og
Guðrún frá Lundi.
Ný tónlistarhljóðrit
Rikisútvarpsins:
Meðal flytjenda er Miklos
Dalmay, sigurvegari Tónvaka-
keppni Ríkisútvarpsins 1996 og
frumflutt verða hljóðrit af sex
íslenskum hljómsveitarverkum.
Tónlistarkvöld Útvarpsins:
Frá tónleikum Mótettukórs
Hallgrímskirkju og
jólatónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands.
Jóladagur kl. 14:
Svipmyndir úr 200 ára sögu
Dómkirkjunnar í Reykjavik.
Leiknar upptökur með séra
Bjarna Jónssyni, séra Friðriki
Hallgrímssyni, séra Jóni Auðuns
og séra Óskari J. Þorlákssyni.
Jóladagur kl. 22.20:
Dagskrá Kristjáns Eldjárns um
árséra Matthíasar Jochumssonar
í Odda á Rangárvöllum.
(Upptaka frá 1959).
Annar í jólurn kl. 18.15:
Hátíð Ijoss og hita í umsjá Braga
Ólafssonar: Leikþáttur, jólapistill,
jólamninningar og jólalög flutt
af Margréti Ornólfsdóttur og
dr. Gunna.
©
■
RÁS 2
Aðfangadagur jóla kl. 16.00:
Sönqleikir á íslandi: Lísa Páls
færTiöfunda, leikstjóra og
söngvara til að rifja upp og segj;
frá sön
Sönqleikir á Islandi alla
hátí
gieikir a isi<
íoardagana
kl. 16.00.
'; i
Jóladagur kl. 14.00:
Minningartónleikar um Ingimar
Eydai. Upptaka frá tónleikum í
ípróttahöllinni á Akureyri í
október sl. þar sem fjöldi
listamanna og vina Ingimars
komu fram, m.a. bróðir hans,
Finnur Eydal.
Annar í Jólum kl. 13.00:
Hljóðrásin: Hilmar Oddsson
leikstjóri og Hjálmar H.
Ragnarsson tónskáld ræða um
samstarf sitt við gerð
kvikmyndarinnar Tár úr steini.
Umræðum stýrir Páll Pálsson.
Annar i jólum kl. 14.00:
Lesprjón: Björn Þór Sigbjörnsson
og Eva María Jónsdóttir skoða
samskipti manna og dýra, ástir
samlyndra hjóna, jóíin í örbirgð
og rifja upp atvik sem aldrei
gleymast.
Gamlársdagur kl. 13.00-16.00:
Á síðustu stundu: Það verður líf
oq fjör í áramótaþætti Rásar 2.
Hlustendur velja mann ársins,
landsfeðurnir mæta á staðinn
og hljómsveitin Ómissandi fólk
skemmtir með söng og
hljóðfæraslætti.